loading/hleð
(190) Blaðsíða 188 (190) Blaðsíða 188
MIÐHÁLENDI ÍSLANDS - SVÆÐISSKIPULAG 2015 - SKIPULAGSÁÆTLUN 15.0 MEGINDRÆTTIR í LANDNOTKUN Árnessýsla hefur þá sérstöðu að vera í nálægð við þétt- býlustu svæði landsins sem mótar nokkuð landnotkun á svæðinu. Aðsókn útivistar- og ferðafóks er því óvíða eins mikil, ekki síst að vetrarlagi. Að öðru leyti markast landnotkun mjög af náttúrufari, einkum lands- lagi og jarðfræðilegum aðstæðum. Ámessýsla skiptist landfræðilega og jarðfræðilega um Hvítá og Kjöl í austur- og vesturhluta og á milli þeirra er helsta mannvirkjabelti sýslunnar með Kjalvegi. Vesturhlutinn liggur eftir vestra gosbeltinu, Reykjanes- Langjökulsbeltinu. Austurhlutinn er á eldri og þéttari berggrunni og með öllu meiri gróðurþekju, einkum á jaðarsvæðum Þjórsár, Hvítár og við hálendisjaðarinn ofan byggðar. Á gosbeltinu eru merkar gosminjar, fagurformaðar dyngjur, stapar, gígaraðir og hraun sem eru meðal merkari náttúruverndarsvœða Miðhálendisins. Þetta eru Skjaldbreiður, Lambahraun og eldstöðvar á vestan- verðum Kili. Þá em gróðurlendin upp með Hvítá og Þjórsá ásamt Þjórsárverum hluti náttúruvemdarsvæða, auk fjalllendis Kerlingarfjalla. Þessi svæði eru jafn- framt fjölsóttustu og ein mikilvægustu útivistar- og ferðamannasvœði hálendisins. í útjöðrum hraunanna sprettur fram mikið lindavatn sem ber að halda hlífiskildi yfir og eru auðugustu lindasvæðin tekin sérstaklega frá sem vatnsverndar- svœði. Vatnsmestu lindasvæðin á öllu landinu eru á Þingvöllum, neðan skipulagssvæðisins. Á jöðrum gos- beltisins em víða landgrœðslusvœði sem ná inn á skipulagssvæðið, á jaðarsvæðum byggðar, stærsta svæðið er Haukadalsheiði. Helsta mannvirkjabelti sýslunnar liggur með Kjalvegi. Engar virkjanir eru fyrirhugaðar á vatnasviði Hvítár í fyrirsjáanlegri framtíð. Hins vegar er gert ráð fyrir möguleikum á frekari virkjanaframkvæmdum við Norðlingaölduveitu á vatnasviði Þjórsár, sem er veita til Þórisvatns og áfram til eldri virkjana við hálend- isjaðarinn í Rangárvallasýslu. Þessar framkvæmdir tengjast mannvirkjabelti Sprengisands. Kjalvegur er aðalfjallvegur og einn af stofnvegum há- lendisins. Þá er gert ráð fyrir vegtenginu yfir á Holta- mannaafrétt um fyrirhugaða stíflu við Norðlingaöldu og að efla línuvegi með Búrfellslínu sem ferðamanna- vegi, sem skapar möguleika á hringtenginum innan héraðs. Að öðru leyti er gert ráð fyrir styrkingu núver- andi vegkerfis. Við Kjalveg er gert ráð fyrir þjónustu- miðstöð fyrir ferðamenn, s.k. hálendismiðstöð í Ár- búðum. Á jaðarsvæðum hálendisins og á austurhluta Kjalar, auk jökla, eru vemdarsvæði sem em vel fallin til úti- vistar með nokkurri uppbyggingu fyrir útivistarfólk. Þá eru gönguleiðir umhverfis Langjökul og tengingar niður að Þingvöllum. Víða eru menningar- og söguminjar tengdar fornri byggð, hlunnindanýtingu og ferðalögum fyrri tíma. Mikilvægustu þjóðminjasvæðin eru forn byggðasvæði í Þjórsárdal og á Hrunamannaafrétti. Skipulagsáætlunin tekur til hálendishluta 7 sveitarfé- laga í Árnessýslu; Gnúpverjahrepps, Skeiðahrepps, Hrunamannahrepps, Biskupstungnahrepps, Laugar- dalshrepps, Grímsneshrepps og Þingvallahrepps. Auk þess eiga nokkur sveitarfélög afréttarnot á Miðhálend- inu; Villingaholtshreppur, Hraungerðishreppur, Sand- víkurhreppur, Eyrabakkahreppur, Stokkseyrarhreppur og Gaulverjabæjarhreppur. 15.1 VERNDARFLOKKAR í skipulagsáætluninni er gerður greinarmunur á 4 flokkum verndarsvæða; náttúruverndarsvæðum, almennum verndarsvœðum, vatnsverndarsvœðum og þjóðminjasvœðum. 15.1.1 Náttúruverndarsvæði Náttúruvemdarsvæðin ná yfir mikilvægustu og merk- ustu náttúruminjar hálendisins. í Árnessýslu eru stærstu náttúruvemdarsvæðin á gosbeltinu: fagurfor- maðar dyngjur, stapar og gígaraðir og hraun. Svæðin ná yfir stórar landslagsheildir og óröskuð víðerni, s.s. stóra samfellda hluta gosminja á gosbeltinu og víð- feðm votlendissvæði í Þjórsárverum. Þetta eru m.a. Skjaldbreiður, Lambahraun og eldstöðvar á vestan- verðum Kili. Þá eru gróðurlendin upp með Hvítá og Þjórsá ásamt Þjórsárverum hluti náttúruverndarsvæða, auk fjalllendis Kerlingarfjalla. Þessi svæði eru jafn- framt fjölsóttustu og ein mikilvægustu útivistar- og ferðamannasvæði hálendisins. Innan náttúruvemdarsvæðanna eru svæði sem eru frið- lýst skv. náttúruverndarlögum og ýmis önnur svæði 188
(1) Band
(2) Band
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Blaðsíða 81
(84) Blaðsíða 82
(85) Blaðsíða 83
(86) Blaðsíða 84
(87) Blaðsíða 85
(88) Blaðsíða 86
(89) Blaðsíða 87
(90) Blaðsíða 88
(91) Blaðsíða 89
(92) Blaðsíða 90
(93) Blaðsíða 91
(94) Blaðsíða 92
(95) Blaðsíða 93
(96) Blaðsíða 94
(97) Blaðsíða 95
(98) Blaðsíða 96
(99) Blaðsíða 97
(100) Blaðsíða 98
(101) Blaðsíða 99
(102) Blaðsíða 100
(103) Blaðsíða 101
(104) Blaðsíða 102
(105) Blaðsíða 103
(106) Blaðsíða 104
(107) Blaðsíða 105
(108) Blaðsíða 106
(109) Blaðsíða 107
(110) Blaðsíða 108
(111) Blaðsíða 109
(112) Blaðsíða 110
(113) Blaðsíða 111
(114) Blaðsíða 112
(115) Blaðsíða 113
(116) Blaðsíða 114
(117) Blaðsíða 115
(118) Blaðsíða 116
(119) Blaðsíða 117
(120) Blaðsíða 118
(121) Blaðsíða 119
(122) Blaðsíða 120
(123) Blaðsíða 121
(124) Blaðsíða 122
(125) Blaðsíða 123
(126) Blaðsíða 124
(127) Blaðsíða 125
(128) Blaðsíða 126
(129) Blaðsíða 127
(130) Blaðsíða 128
(131) Blaðsíða 129
(132) Blaðsíða 130
(133) Blaðsíða 131
(134) Blaðsíða 132
(135) Blaðsíða 133
(136) Blaðsíða 134
(137) Blaðsíða 135
(138) Blaðsíða 136
(139) Blaðsíða 137
(140) Blaðsíða 138
(141) Blaðsíða 139
(142) Blaðsíða 140
(143) Blaðsíða 141
(144) Blaðsíða 142
(145) Blaðsíða 143
(146) Blaðsíða 144
(147) Blaðsíða 145
(148) Blaðsíða 146
(149) Blaðsíða 147
(150) Blaðsíða 148
(151) Blaðsíða 149
(152) Blaðsíða 150
(153) Blaðsíða 151
(154) Blaðsíða 152
(155) Blaðsíða 153
(156) Blaðsíða 154
(157) Blaðsíða 155
(158) Blaðsíða 156
(159) Blaðsíða 157
(160) Blaðsíða 158
(161) Blaðsíða 159
(162) Blaðsíða 160
(163) Blaðsíða 161
(164) Blaðsíða 162
(165) Blaðsíða 163
(166) Blaðsíða 164
(167) Blaðsíða 165
(168) Blaðsíða 166
(169) Blaðsíða 167
(170) Blaðsíða 168
(171) Blaðsíða 169
(172) Blaðsíða 170
(173) Blaðsíða 171
(174) Blaðsíða 172
(175) Blaðsíða 173
(176) Blaðsíða 174
(177) Blaðsíða 175
(178) Blaðsíða 176
(179) Blaðsíða 177
(180) Blaðsíða 178
(181) Blaðsíða 179
(182) Blaðsíða 180
(183) Blaðsíða 181
(184) Blaðsíða 182
(185) Blaðsíða 183
(186) Blaðsíða 184
(187) Blaðsíða 185
(188) Blaðsíða 186
(189) Blaðsíða 187
(190) Blaðsíða 188
(191) Blaðsíða 189
(192) Blaðsíða 190
(193) Blaðsíða 191
(194) Blaðsíða 192
(195) Blaðsíða 193
(196) Blaðsíða 194
(197) Blaðsíða 195
(198) Blaðsíða 196
(199) Blaðsíða 197
(200) Blaðsíða 198
(201) Blaðsíða 199
(202) Blaðsíða 200
(203) Blaðsíða 201
(204) Blaðsíða 202
(205) Blaðsíða 203
(206) Blaðsíða 204
(207) Blaðsíða 205
(208) Blaðsíða 206
(209) Blaðsíða 207
(210) Blaðsíða 208
(211) Blaðsíða 209
(212) Blaðsíða 210
(213) Blaðsíða 211
(214) Blaðsíða 212
(215) Blaðsíða 213
(216) Blaðsíða 214
(217) Blaðsíða 215
(218) Blaðsíða 216
(219) Blaðsíða 217
(220) Blaðsíða 218
(221) Blaðsíða 219
(222) Blaðsíða 220
(223) Mynd
(224) Mynd
(225) Mynd
(226) Band
(227) Band
(228) Kjölur
(229) Framsnið
(230) Toppsnið
(231) Undirsnið
(232) Kvarði
(233) Litaspjald


Miðhálendi Íslands

Ár
1999
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
227


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Miðhálendi Íslands
http://baekur.is/bok/6c4dc0ec-ae18-4ca7-bc4c-9e59b41165b0

Tengja á þessa síðu: (190) Blaðsíða 188
http://baekur.is/bok/6c4dc0ec-ae18-4ca7-bc4c-9e59b41165b0/0/190

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.