loading/hleð
(196) Blaðsíða 194 (196) Blaðsíða 194
MIÐHÁLENDI ÍSLANDS - SVÆÐISSKIPULAG 2015 - SKIPULAGSÁÆTLUN 15. Frá Miðdal um Hlöðuvelli á Línuveg. 16. Frá Skógarhólum sunnan undir Skjaldbreið að Hlöðufelli. 17. A Lyngdalsheiði frá Dímon norður, austan við Hrafnabjörg á veg sunnan Skjaldbreiðar. 15.4.6 Gönguleiðir Hálendi Amessýslu er einkar áhugavert til lengri gönguferða og hefur það átt vaxandi vinsældum að fagna á seinni ámm. A skipulagsuppdrætti eru sýndar nokkrar meginleiðir sem tengja saman fjarsvæði, s.s. byggðarlög eða merka ferðamannastaði á Miðhálend- inu. Leiðimar liggja á milli áningarstaða ferðamanna þar sem möguleikar verða á gistiaðstöðu og annarri þjónustu í framtíðinni. Ein vinsælasta gönguleiðin á svæðinu er hringleið umhverfis Langjökul. Gert er ráð fyrir fjölgun gönguskála meðfram helstu gönguleiðum og eru nokkrir slíkir staðir auðkenndir á skipulagsupp- drætti sem fjallasel. Helstu megingönguleiðir í Ames- sýslu em þessar: 1. Nýidalur-Þjórsárver-Kerlingarfjöll-Þver- brekknamúli/Hveravellir. Gert er ráð fyrir leið um stíflustæði við Norðlingaöldu. 2. Hólaskógur-Gljúfurleit-Bjarnalækjarbotnar- Kerlingafjöll. 3. Hagavatn-Hvítárnes-Þverbrekknamúli- Þjófadalir-Hveravellir. Hluti af hringleið um- hverfis Langjökul. 4. Þingvellir-Hlöðufell-Hagavatn. 5. Hagavatn-Geitland. Hluti af hringleið umhverf- is Langjökul. 6. GuIIfoss-Svínárnes-Leppistungur-Kerlinga- fjöll. 15.5 FERÐAMÁL Þjónustusvæði ferðamanna em flokkuð eftir þjónustu- stigi, aðgengileika o.fl. í jaðarmiðstöðvar, hálendis- miðstöðvar, skála og fjallasel. Þjónustusvæðin eru skilgreind sem byggingarsvæði en þau skal deiliskipu- leggja áður en framkvæmdir við uppbyggingu hefjast. Allar byggingar, sem rísa munu á hálendinu, eiga að uppfylla kröfur um hagkvæmni, tæknilega gerð og fag- urfræðilegt útlit. Engin mannvirki má byggja nema byggingarleyfi liggi fyrir samkvæmt byggingarlögum. 15.5.1 Jaðarmiðstöðvar Jaðarmiðstöðvar eru alhliða þjónustumiðstöðvar á jað- arsvæðum Miðhálendisins og efst í byggð við megin- leiðir inn á hálendið. Svæðin eru í góðu vegasambandi við þjóðvegi með möguleika á starfrækslu ferða- mannaþjónustu á ársgrundvelli. Ströngustu kröfur eru gerðar varðandi salemisaðstöðu, meðferð sorps og frá- rennslis. I Ámessýslu eru Hólaskógur í Þjórsárdal í flokki jaðarmiðstöðva: 1. Hólaskógur í Þjórsárdal, Gnúpverjahr. Á staðnum er gangnamannahús í eigu Gnúpverjahrepps, hest- hús, gerði, tjaldsvæði, vönduð snyrtiaðstaða. o.fl. Hólaskógur er við jaðar hálendisins þar sem leiðir mætast. 15.5.2 Hálendismiðstöðvar Hálendismiðstöðvar eru þjónustumiðstöðvar ferða- manna í nánd við aðalfjallvegi hálendisins. Starfsemi miðstöðvanna tengist alhliða ferðamennsku, þjónustu við vetrammferð, veiðimenn, hestamenn og skíðafólk. Gott vegasamband og samfelldur rekstur a.m.k. 2-4 mánuði á ári. Gisting er í ríkara mæli í húsum en á tjaldsvæðum og þjónustustig er almennt lægra en á jaðarmiðstöðvum. Gerðar em sömu kröfur varðandi meðferð frárennslis og sorps og á jaðarmiðstöðvum. í Ámessýslu er ein hálendismiðstöð, Árbúðir á Biskups- tungnaafrétti: 1. Árbúðir, Biskupstungnahr., Ám. Á staðnum er nýlegur gistiskáli Biskupstungnahrepps, hesthús, gerði og góð snyrtiaðstaða. 15.5.3 Skálar Skálasvæði em staðir í góðu sambandi við vegakerfi en þjónustustig jafnan lægra en á hálendismiðstöðvum. Gistiskálar sem þjóna breiðum hópi ferðamanna, þar á meðal veiðimönnum, göngufólki og hestamönnum en mörg þessara húsa em jafnframt gangnamannahús. Á skálasvæðum er gert ráð fyrir að nokkur hús kunni að verða byggð að undangengnu deiliskipulagi. í Árnes- sýslu er gert ráð fyrir 4 skálasvæðum. Á öllum svæð- unum er meiri eða minni ferðamannaaðstaða fyrir hendi. 1. Svínárnes við Hvítá, Hrunamannahr. Á staðnum eru gangnamannahús í eigu Hrunamanna, hesthús og hestagerði. 2. Kerlingarfjöll, Hrunamannahr. Á svæðinu er skíðaskólinn í Kerlingarfjöllum í eigu Fannborgar hf. Um 20 hús eru á svæðinu. 3. Gljúfurleit, Gnúpverjahr. Gangnamannahús í eigu Gnúpverja er á staðnum. 4. Hagavatn, Biskupstungnahr. Gönguskáli FÍ er á staðnum, áningarstaður á gönguleið umhverfis Langjökul. 5. Tjaldafell við Lambahlíðar, Grímsneshr. Á svæð- inu eru nokkrir skálar í einkaeign. 15.5.4 Fjallasel Fjallasel em oft í takmörkuðu eða engu vegasambandi, þ.m.t. gönguskálar, einkaskálar, áningarstaðir hesta- manna, gangnamannahús o.fl. Um fjallasel gildir, eins 194
(1) Band
(2) Band
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Blaðsíða 81
(84) Blaðsíða 82
(85) Blaðsíða 83
(86) Blaðsíða 84
(87) Blaðsíða 85
(88) Blaðsíða 86
(89) Blaðsíða 87
(90) Blaðsíða 88
(91) Blaðsíða 89
(92) Blaðsíða 90
(93) Blaðsíða 91
(94) Blaðsíða 92
(95) Blaðsíða 93
(96) Blaðsíða 94
(97) Blaðsíða 95
(98) Blaðsíða 96
(99) Blaðsíða 97
(100) Blaðsíða 98
(101) Blaðsíða 99
(102) Blaðsíða 100
(103) Blaðsíða 101
(104) Blaðsíða 102
(105) Blaðsíða 103
(106) Blaðsíða 104
(107) Blaðsíða 105
(108) Blaðsíða 106
(109) Blaðsíða 107
(110) Blaðsíða 108
(111) Blaðsíða 109
(112) Blaðsíða 110
(113) Blaðsíða 111
(114) Blaðsíða 112
(115) Blaðsíða 113
(116) Blaðsíða 114
(117) Blaðsíða 115
(118) Blaðsíða 116
(119) Blaðsíða 117
(120) Blaðsíða 118
(121) Blaðsíða 119
(122) Blaðsíða 120
(123) Blaðsíða 121
(124) Blaðsíða 122
(125) Blaðsíða 123
(126) Blaðsíða 124
(127) Blaðsíða 125
(128) Blaðsíða 126
(129) Blaðsíða 127
(130) Blaðsíða 128
(131) Blaðsíða 129
(132) Blaðsíða 130
(133) Blaðsíða 131
(134) Blaðsíða 132
(135) Blaðsíða 133
(136) Blaðsíða 134
(137) Blaðsíða 135
(138) Blaðsíða 136
(139) Blaðsíða 137
(140) Blaðsíða 138
(141) Blaðsíða 139
(142) Blaðsíða 140
(143) Blaðsíða 141
(144) Blaðsíða 142
(145) Blaðsíða 143
(146) Blaðsíða 144
(147) Blaðsíða 145
(148) Blaðsíða 146
(149) Blaðsíða 147
(150) Blaðsíða 148
(151) Blaðsíða 149
(152) Blaðsíða 150
(153) Blaðsíða 151
(154) Blaðsíða 152
(155) Blaðsíða 153
(156) Blaðsíða 154
(157) Blaðsíða 155
(158) Blaðsíða 156
(159) Blaðsíða 157
(160) Blaðsíða 158
(161) Blaðsíða 159
(162) Blaðsíða 160
(163) Blaðsíða 161
(164) Blaðsíða 162
(165) Blaðsíða 163
(166) Blaðsíða 164
(167) Blaðsíða 165
(168) Blaðsíða 166
(169) Blaðsíða 167
(170) Blaðsíða 168
(171) Blaðsíða 169
(172) Blaðsíða 170
(173) Blaðsíða 171
(174) Blaðsíða 172
(175) Blaðsíða 173
(176) Blaðsíða 174
(177) Blaðsíða 175
(178) Blaðsíða 176
(179) Blaðsíða 177
(180) Blaðsíða 178
(181) Blaðsíða 179
(182) Blaðsíða 180
(183) Blaðsíða 181
(184) Blaðsíða 182
(185) Blaðsíða 183
(186) Blaðsíða 184
(187) Blaðsíða 185
(188) Blaðsíða 186
(189) Blaðsíða 187
(190) Blaðsíða 188
(191) Blaðsíða 189
(192) Blaðsíða 190
(193) Blaðsíða 191
(194) Blaðsíða 192
(195) Blaðsíða 193
(196) Blaðsíða 194
(197) Blaðsíða 195
(198) Blaðsíða 196
(199) Blaðsíða 197
(200) Blaðsíða 198
(201) Blaðsíða 199
(202) Blaðsíða 200
(203) Blaðsíða 201
(204) Blaðsíða 202
(205) Blaðsíða 203
(206) Blaðsíða 204
(207) Blaðsíða 205
(208) Blaðsíða 206
(209) Blaðsíða 207
(210) Blaðsíða 208
(211) Blaðsíða 209
(212) Blaðsíða 210
(213) Blaðsíða 211
(214) Blaðsíða 212
(215) Blaðsíða 213
(216) Blaðsíða 214
(217) Blaðsíða 215
(218) Blaðsíða 216
(219) Blaðsíða 217
(220) Blaðsíða 218
(221) Blaðsíða 219
(222) Blaðsíða 220
(223) Mynd
(224) Mynd
(225) Mynd
(226) Band
(227) Band
(228) Kjölur
(229) Framsnið
(230) Toppsnið
(231) Undirsnið
(232) Kvarði
(233) Litaspjald


Miðhálendi Íslands

Ár
1999
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
227


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Miðhálendi Íslands
http://baekur.is/bok/6c4dc0ec-ae18-4ca7-bc4c-9e59b41165b0

Tengja á þessa síðu: (196) Blaðsíða 194
http://baekur.is/bok/6c4dc0ec-ae18-4ca7-bc4c-9e59b41165b0/0/196

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.