loading/hleð
(22) Blaðsíða 20 (22) Blaðsíða 20
MIÐHÁLENDI ÍSLANDS - SVÆÐISSKIPULAG 2015 - SKIPULAGSÁÆTLUN 1.5 GAGNASÖFNUN OG AÐFERÐAFRÆÐI 1.5.1 Markmið Náttúruvemd og nýting auðlinda þurfa ekki að vera ósættanlegar andstæður frekar en fögur náttúruum- gjörð þurfi að þýða að þar megi ekkert byggja og engu raska. Aðalatriðið er að nýting sé á þann veg að ákvarðanir séu teknar að vel athuguðu máli, jafnvægi haldist og manngert umhverfi styrki frekar náttúrulegt umhverfi en eyðileggi það. Aðalmarkmið svæðisskipu- lags Miðhálendis Islands er að tryggja skynsamlega nýtingu auðlinda og allra þeirra landkosta sem Mið- hálendið býr yfir með hliðsjón af almannahagsmunum þjóðarinnar og að teknu tilliti til verndarsjónarmiða. Að þessu markmiði er stefnt með því að samþætta alla landnotkun og landnýtingu á svæðinu og stuðla að hagkvæmri þróun á hverju sviði fyrir sig. Sérgreind markmið fyrir hvem málaflokk eru sem hér segir: A. Yerndarsvæði 1. Að heimildir til mannvirkjagerðar miðist við að landslag og ásýnd hálendisins verði varðveitt í sem ríkustum mæli. 2. Að stuðla að varðveislu hverskonar náttúru- minja; merkra jarðmyndana, gróðurs og lífríkis. 3. Að kortleggja náttúruverndarsvæði, þ.m.t. frið- lýst svæði og svæði á náttúruminjaskrám Náttúru- vemdar ríkisins. Flokka vemdarsvæði eftir mikil- vægi. 4. Að skilgreina samfelldar verndarheildir sem innihalda mismunandi verndarsvæði, þ.m.t. „óröskuð víðemi”. 5. Að gera grein fyrir mikilvægustu lindasvæðum og grunnsvatnssvæðum sem eru fjarsvæði og að- rennslissvæði vatnsbóla. 6. Að skilgreina mikilsverð búsvæði dýra og ein- stök gróðursamfélög. 7. Að draga saman yfirlit um menningarminjar; friðlýstar fornleifar, búsetuminjar, sæluhús, gaml- ar þjóðleiðir o.fl. Skilgreina lykilstaði sem hafa mest vemdargildi. 8. Að skilgreina mikilvægustu landgræðslusvæði, vemdarsvæði gróðurs og jarðvegs. B. Hefðbundnar nytjar og landgræðsla 1. Að kortleggja nýtingu afrétta og tengsl við landnotkun í byggð. 2. Að gera grein fyrir nýtingu afrétta til beitar, veiða og annarra hlunninda. 3. Að gera grein fyrir landgræðslusvæðum og beit- arfriðuðum svæðum. 4. Að gera grein fyrir jarðvegsrofi, gróðri og úrbótaþörf vegna ástands lands. 5. Að gera grein fyrir mannvirkjum vegna hefð- bundinna nytja. C. Orkumál 1. Að gera grein fyrir nýtanlegri orku í vatnsafli og jarðhita. Fjallað er um vatnsafl eftir vatnasviðum en jarðhita eftir einstökum háhitasvæðum. 2. Að skilgreina orkuþörf raforkuiðnaðarins á skipulagstímanum. 3. Að meta landþörf orkuiðnaðarins, þ.m.t. miðl- unarlón, orkuflutningskerfi o.fl. sem taki mið af hagkvæmnis- og umhverfissjónarmiðum. 4. Að gera grein fyrir tengingum orkuflutnings- kerFis á hálendi við landskerfið. 5. Að greina frá mati á umhverfisáhrifum þar sem þess gerist þörf, eða það hefur farið fram. D. Samgöngur 1. Að greiða fyrir aðgengi almennings og aðila í ferðaþjónustu að hálendinu með skilgreiningu stofnvega sem verði uppbyggðir. 2. Að skilgreina og flokka núverandi vegakerfi með tilliti til notagildis og gæða. 3. Að skilgreina meginvegi hálendis og tengingar við stofnbrautir á láglendi. Að skipuleggja hvem- ig Iínuvegir og aðrir einkavegir falla að vegakerfi hálendis. 4. Að marka með almennum hætti stefnu um vetrar- umferð. 5. Að leggja áherslu á að vegir falli vel að Iandinu og möskvar vegakerfisins verði sem stærstir. 6. Meta þörf á flugbrautum með tilliti til öryggis, ferðamála og annarrar atvinnustarfsemi. E. Ferðamál 1. Að gera grein fyrir þróun og stöðu ferða- mennsku á landsvísu og í einstökum héruðum. 2. Að skilgreina þau landsvæði sem em mikilvægust og hafa mest gildi á sviði útivistar og ferðamála og marka stefnu um hvernig umferð er beint að þeim. 3. Að skilgreina helstu gönguleiðir og reiðleiðir, m.a. um fornar þjóðleiðir, með því að skilgreina helstu áningarstaði göngu- og hestafólks. 4. Að leitast við að aðskilja gangandi og ríðandi umferð frá akandi umferð. 5. Að stýra uppbyggingu í ferðaþjónustu m.a. með því að skilgreina þjónustusvæði ferðamanna. F. Byggingarmál og byggingarsvæði 1. Marka heildarstefnu í leyfisveitingum fyrir alla mannvirkjagerð. 2. Að skilgreina þær kröfur sem gerðar eru til bygginga, s.s. varðandi útlit, gæði og styrk. 3. Velja miðstöðvarsvæðum og þyrpingum fjalla- skála stað. 20
(1) Band
(2) Band
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Blaðsíða 81
(84) Blaðsíða 82
(85) Blaðsíða 83
(86) Blaðsíða 84
(87) Blaðsíða 85
(88) Blaðsíða 86
(89) Blaðsíða 87
(90) Blaðsíða 88
(91) Blaðsíða 89
(92) Blaðsíða 90
(93) Blaðsíða 91
(94) Blaðsíða 92
(95) Blaðsíða 93
(96) Blaðsíða 94
(97) Blaðsíða 95
(98) Blaðsíða 96
(99) Blaðsíða 97
(100) Blaðsíða 98
(101) Blaðsíða 99
(102) Blaðsíða 100
(103) Blaðsíða 101
(104) Blaðsíða 102
(105) Blaðsíða 103
(106) Blaðsíða 104
(107) Blaðsíða 105
(108) Blaðsíða 106
(109) Blaðsíða 107
(110) Blaðsíða 108
(111) Blaðsíða 109
(112) Blaðsíða 110
(113) Blaðsíða 111
(114) Blaðsíða 112
(115) Blaðsíða 113
(116) Blaðsíða 114
(117) Blaðsíða 115
(118) Blaðsíða 116
(119) Blaðsíða 117
(120) Blaðsíða 118
(121) Blaðsíða 119
(122) Blaðsíða 120
(123) Blaðsíða 121
(124) Blaðsíða 122
(125) Blaðsíða 123
(126) Blaðsíða 124
(127) Blaðsíða 125
(128) Blaðsíða 126
(129) Blaðsíða 127
(130) Blaðsíða 128
(131) Blaðsíða 129
(132) Blaðsíða 130
(133) Blaðsíða 131
(134) Blaðsíða 132
(135) Blaðsíða 133
(136) Blaðsíða 134
(137) Blaðsíða 135
(138) Blaðsíða 136
(139) Blaðsíða 137
(140) Blaðsíða 138
(141) Blaðsíða 139
(142) Blaðsíða 140
(143) Blaðsíða 141
(144) Blaðsíða 142
(145) Blaðsíða 143
(146) Blaðsíða 144
(147) Blaðsíða 145
(148) Blaðsíða 146
(149) Blaðsíða 147
(150) Blaðsíða 148
(151) Blaðsíða 149
(152) Blaðsíða 150
(153) Blaðsíða 151
(154) Blaðsíða 152
(155) Blaðsíða 153
(156) Blaðsíða 154
(157) Blaðsíða 155
(158) Blaðsíða 156
(159) Blaðsíða 157
(160) Blaðsíða 158
(161) Blaðsíða 159
(162) Blaðsíða 160
(163) Blaðsíða 161
(164) Blaðsíða 162
(165) Blaðsíða 163
(166) Blaðsíða 164
(167) Blaðsíða 165
(168) Blaðsíða 166
(169) Blaðsíða 167
(170) Blaðsíða 168
(171) Blaðsíða 169
(172) Blaðsíða 170
(173) Blaðsíða 171
(174) Blaðsíða 172
(175) Blaðsíða 173
(176) Blaðsíða 174
(177) Blaðsíða 175
(178) Blaðsíða 176
(179) Blaðsíða 177
(180) Blaðsíða 178
(181) Blaðsíða 179
(182) Blaðsíða 180
(183) Blaðsíða 181
(184) Blaðsíða 182
(185) Blaðsíða 183
(186) Blaðsíða 184
(187) Blaðsíða 185
(188) Blaðsíða 186
(189) Blaðsíða 187
(190) Blaðsíða 188
(191) Blaðsíða 189
(192) Blaðsíða 190
(193) Blaðsíða 191
(194) Blaðsíða 192
(195) Blaðsíða 193
(196) Blaðsíða 194
(197) Blaðsíða 195
(198) Blaðsíða 196
(199) Blaðsíða 197
(200) Blaðsíða 198
(201) Blaðsíða 199
(202) Blaðsíða 200
(203) Blaðsíða 201
(204) Blaðsíða 202
(205) Blaðsíða 203
(206) Blaðsíða 204
(207) Blaðsíða 205
(208) Blaðsíða 206
(209) Blaðsíða 207
(210) Blaðsíða 208
(211) Blaðsíða 209
(212) Blaðsíða 210
(213) Blaðsíða 211
(214) Blaðsíða 212
(215) Blaðsíða 213
(216) Blaðsíða 214
(217) Blaðsíða 215
(218) Blaðsíða 216
(219) Blaðsíða 217
(220) Blaðsíða 218
(221) Blaðsíða 219
(222) Blaðsíða 220
(223) Mynd
(224) Mynd
(225) Mynd
(226) Band
(227) Band
(228) Kjölur
(229) Framsnið
(230) Toppsnið
(231) Undirsnið
(232) Kvarði
(233) Litaspjald


Miðhálendi Íslands

Ár
1999
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
227


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Miðhálendi Íslands
http://baekur.is/bok/6c4dc0ec-ae18-4ca7-bc4c-9e59b41165b0

Tengja á þessa síðu: (22) Blaðsíða 20
http://baekur.is/bok/6c4dc0ec-ae18-4ca7-bc4c-9e59b41165b0/0/22

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.