loading/hleð
(27) Blaðsíða 25 (27) Blaðsíða 25
MIÐHÁLENDI ÍSLANDS - SVÆÐISSKIPULAG 2015 - SKIPULAGSÁÆTLUN skipulagið er náttúrufarslegum forsendum lýst eftir landslagsheildum og einstökum deilisvæðum þeirra. Svæðaskiptingin endurspeglar breytileika og skil í náttúrufari og deilir landi upp eftir landgerðum í eins- leit landfræðileg svæði. 1.5.5 Skipting í landslagsheildir Miðhálendið skiptist í 8 landslagsheildir, auk jökla, sem aftur skiptast í samtals 57 deilisvæði. Víða nær af- mörkun deilisvæða út fyrir mörk skipulagssvæðisins og eru þau auðkennd sérstaklega með stjörnu (*). Hér er stutt lýsing á hverju deilisvæði fyrir sig: 1. Landslagsheild: Norðvesturhálendi 1.1 Afréttur Lunddæla og Andkílinga-Ok*. Svæðið nær yfir upprekstrarland Oddsstaðafréttar, Kalda- dal og Ok. 1.2 Eiríksjökull-Hallmundarhraun. Svæðið nær yf- ir Geitland og Kalmannstungu. 1.3 Arnarvatnsheiði-Tvídægra*. Svæðið nær yfir Arnarvatnsheiði, Tvídægru og afréttarlönd Hrút- firðinga og Víðidalstunguheiði. 1.4 Stórisandur. Svæðið nær yfir Stórasand sem að mestu leyti er á Grímstunguheiði og teygir sig vestur norðan Fljótsdraga. 1.5 Grímstunguheiði, Auðkúluheiði og Eyvindar- staðaheiði*. Húnvetnsku heiðamar frá Víðidalsá og austur fyrir sýslumörk. Neðri hlutar Gríms- tunguheiðar og Auðkúlu- og Eyvindarstaðaheiðar. 1.6 Beljandatungur-Guðlaugstungur. Svæðið nær yfir efri hluta Auðkúluheiðar og Eyvindarstaða- heiðar, þ.e. beggja vegna Blöndu, frá Blöndulóni og inn að Hveravöllum. 1.7 Hofsafrétt-jaðarsvæði Hofsjökuls*. Liggur með norðurjaðri Hofsjökuls, um Blöndukvíslar, efri hluta Eyvindarstaðaheiðar og Hofsafrétt austur að Jökulsá eystri. L8 Vesturhluti Kjalar, Kjalhraun-Baldheiði. Ligg- ur austan við norðanverðan Langjökul og nær yfir Þjófadali, Hrútfell og Kjalhraun að Hveravöllum. 2. Landslagsheild: Norðurhálendi 2.1 Nýjabæjarfjall-Mjóidalur*. Svæðið nær yfir há- sléttuna og daladrögin inn af Eyjafirði, frá Austur- dal í vestri og austur undir Bárðardal. Efri mörk svæðisins eru frá efstu drögum Vesturdals að vestan og austur að Kiðagili. Innan svæðisins er Nýjabæjarafrétt, hluti Eyjafjarðardala og framdal- ir Fnjóskadals. 2.2 Sprengisandur-Bleiksmýrardrög. Svæðið nær yfir afrétt þann sem oft er nefndur Fjöllin. Sprengisandur er nær allur innan svæðisins. Efri mörk þess eru vatnaskil milli Hofsjökuls og Tungnafellsjökuls. Það nær niður undir Kiðagil að austan og Austurdal að vestan. Inni á svæðinu eru efstu drög Bleiksmýrardals. 2.3 Drög Skjálfandafljóts, Fljótsalda-Króksdalur. Svæðið nær að mestu til vatnasviðs Skjálfanda- fljóts, frá Tungnafellsjökli í suðri að Ishólsvatni í norðri. Trölladyngja og Frambruni marka svæðið að austan en Sprengisandur að vestan. A svæðinu eru austur- og vesturafrétt Bárðdæla. 3. Landslagsheild: Norðausturhálendi, suðurhluti 3.1 Trölladyngja. Trölladyngja gnæfir yfir á miðju svæðinu en syðri mörk þess eru um jaðar Dyngju- jökuls. Að vestan eru mörkin um Gæsavötn og drög Skjálfandafljóts. Dyngjufjöll eru í norðri en upptök Jökulsár á Fjöllum að austan. 3.2 Ódáðahraun*. Svæðið nær yfir Ódáðahraun og Mývatnsöræfi. Að vestan markast það af Fram- bruna og Bláfelli, að norðan af Búrfellshrauni. Austurmörkin eru um Jökulsá á Fjöllum og Herðubreiðartjöll og syðst eru mörkin norðan Dyngjufjalla. Meginhluti svæðisins tilheyrir Reykjahlíðarafrétti. 3.3 Askja-Dyngjufjöll. Svæðið nær yfir Dyngjufjöll, Dyngjufjöll ytri og Dyngjufjalladal. 3.4 Herðubreið. Herðubreið er miðpunktur þessa svæðis. Að austan markast svæðið af Jökulsá á Fjöllum, að vestan af Dyngjufjöllum og Kollóttu- dyngju, að norðan af Herðubreiðarfjöllum en suð- urmörkin eru norðan Vaðöldu. 3.5 Kverkfjöll-Krepputunga. Svæðið liggur milli Kreppu og Jökulsár á Fjöllum suður að Vatnajökli. 3.6 Brúardalir; Fagridalur og Álftadalur. Að sunn- an markast svæðið af Brúarjökli, að vestan af Kreppu, að norðan af Álftadalsfjalli og að austan af Sauðá og Jökulsá á Brú. 3.7 Efrafjall (Grjót). Vesturmörk svæðisins eru um Kreppu og Jökulsá á Fjöllum. Að norðan eru mörkin sunnan við Dimmafjallgarð, að austan um Kolleyrudal og Þríhyrningsfjallgarð og að sunnan um Álftadalsfjall. 4. Landslagsheild: Norðausturhálendi, norðurhluti 4.1 Keldunesheiði-Þeistareykir*. Svæðið nær yfir hluta Þeistareykjalands sem er afréttarland Aðal- dæla og Reykdæla ásamt afrétti Keldhverfinga. Það liggur norðan Gæsafjalla milli Jökulsár á Fjöllum og Lambafjalla norður á móts við veginn yfir Reykjaheiði. 4.2 Norðurfjöll*. Svæðið nær yfir nyrsta hluta Reykjahlíðarafréttar og markast að norðan af Gæsafjöllum og Eilífsvötnum, að austan af Jök- ulsá á Fjölluin og að sunnan af Búrfelli. Vestur- inörkin liggja um Lúdent, Kröflu og Gæsafjöll. 4.3 Hólsfjöll*. Svæðið nær yfir flatlendið milli Jök- ulsár á Fjöllum og fjallanna þar fyrir austan, frá 25
(1) Band
(2) Band
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Blaðsíða 81
(84) Blaðsíða 82
(85) Blaðsíða 83
(86) Blaðsíða 84
(87) Blaðsíða 85
(88) Blaðsíða 86
(89) Blaðsíða 87
(90) Blaðsíða 88
(91) Blaðsíða 89
(92) Blaðsíða 90
(93) Blaðsíða 91
(94) Blaðsíða 92
(95) Blaðsíða 93
(96) Blaðsíða 94
(97) Blaðsíða 95
(98) Blaðsíða 96
(99) Blaðsíða 97
(100) Blaðsíða 98
(101) Blaðsíða 99
(102) Blaðsíða 100
(103) Blaðsíða 101
(104) Blaðsíða 102
(105) Blaðsíða 103
(106) Blaðsíða 104
(107) Blaðsíða 105
(108) Blaðsíða 106
(109) Blaðsíða 107
(110) Blaðsíða 108
(111) Blaðsíða 109
(112) Blaðsíða 110
(113) Blaðsíða 111
(114) Blaðsíða 112
(115) Blaðsíða 113
(116) Blaðsíða 114
(117) Blaðsíða 115
(118) Blaðsíða 116
(119) Blaðsíða 117
(120) Blaðsíða 118
(121) Blaðsíða 119
(122) Blaðsíða 120
(123) Blaðsíða 121
(124) Blaðsíða 122
(125) Blaðsíða 123
(126) Blaðsíða 124
(127) Blaðsíða 125
(128) Blaðsíða 126
(129) Blaðsíða 127
(130) Blaðsíða 128
(131) Blaðsíða 129
(132) Blaðsíða 130
(133) Blaðsíða 131
(134) Blaðsíða 132
(135) Blaðsíða 133
(136) Blaðsíða 134
(137) Blaðsíða 135
(138) Blaðsíða 136
(139) Blaðsíða 137
(140) Blaðsíða 138
(141) Blaðsíða 139
(142) Blaðsíða 140
(143) Blaðsíða 141
(144) Blaðsíða 142
(145) Blaðsíða 143
(146) Blaðsíða 144
(147) Blaðsíða 145
(148) Blaðsíða 146
(149) Blaðsíða 147
(150) Blaðsíða 148
(151) Blaðsíða 149
(152) Blaðsíða 150
(153) Blaðsíða 151
(154) Blaðsíða 152
(155) Blaðsíða 153
(156) Blaðsíða 154
(157) Blaðsíða 155
(158) Blaðsíða 156
(159) Blaðsíða 157
(160) Blaðsíða 158
(161) Blaðsíða 159
(162) Blaðsíða 160
(163) Blaðsíða 161
(164) Blaðsíða 162
(165) Blaðsíða 163
(166) Blaðsíða 164
(167) Blaðsíða 165
(168) Blaðsíða 166
(169) Blaðsíða 167
(170) Blaðsíða 168
(171) Blaðsíða 169
(172) Blaðsíða 170
(173) Blaðsíða 171
(174) Blaðsíða 172
(175) Blaðsíða 173
(176) Blaðsíða 174
(177) Blaðsíða 175
(178) Blaðsíða 176
(179) Blaðsíða 177
(180) Blaðsíða 178
(181) Blaðsíða 179
(182) Blaðsíða 180
(183) Blaðsíða 181
(184) Blaðsíða 182
(185) Blaðsíða 183
(186) Blaðsíða 184
(187) Blaðsíða 185
(188) Blaðsíða 186
(189) Blaðsíða 187
(190) Blaðsíða 188
(191) Blaðsíða 189
(192) Blaðsíða 190
(193) Blaðsíða 191
(194) Blaðsíða 192
(195) Blaðsíða 193
(196) Blaðsíða 194
(197) Blaðsíða 195
(198) Blaðsíða 196
(199) Blaðsíða 197
(200) Blaðsíða 198
(201) Blaðsíða 199
(202) Blaðsíða 200
(203) Blaðsíða 201
(204) Blaðsíða 202
(205) Blaðsíða 203
(206) Blaðsíða 204
(207) Blaðsíða 205
(208) Blaðsíða 206
(209) Blaðsíða 207
(210) Blaðsíða 208
(211) Blaðsíða 209
(212) Blaðsíða 210
(213) Blaðsíða 211
(214) Blaðsíða 212
(215) Blaðsíða 213
(216) Blaðsíða 214
(217) Blaðsíða 215
(218) Blaðsíða 216
(219) Blaðsíða 217
(220) Blaðsíða 218
(221) Blaðsíða 219
(222) Blaðsíða 220
(223) Mynd
(224) Mynd
(225) Mynd
(226) Band
(227) Band
(228) Kjölur
(229) Framsnið
(230) Toppsnið
(231) Undirsnið
(232) Kvarði
(233) Litaspjald


Miðhálendi Íslands

Ár
1999
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
227


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Miðhálendi Íslands
http://baekur.is/bok/6c4dc0ec-ae18-4ca7-bc4c-9e59b41165b0

Tengja á þessa síðu: (27) Blaðsíða 25
http://baekur.is/bok/6c4dc0ec-ae18-4ca7-bc4c-9e59b41165b0/0/27

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.