loading/hleð
(35) Blaðsíða 33 (35) Blaðsíða 33
MIÐHÁLENDI ÍSLANDS - SVÆÐISSKIPULAG 2015 - SKIPULAGSÁÆTLUN 1.6 ÞEMAKORT 1:2000 000 í þessum kafla eru skýringarkort sem ekki eru ætluð til staðfestingar Hér eru einstakir forsenduþættir skipu- lagsvinnunnar dregnir saman og sýndir á einföldum skýringarmyndum, s.k. þemakortum. Mælikvarði kort- anna miðast við að þau komist fyrir á A4-blaði og eru því í kvarða 1:2000.000. Vegna smæðar kortanna var valin sú leið að hafa kortin fleiri en færri, þannig að þau eru einföld að allri gerð. Flest þemu eru sýnd eftir reitaskiptingu sem byggir á svæðaskiptingu eftir náttúrufari. Svæðaskiptingin gef- ur möguleika á því að bera saman hina ýmsu eiginleika landslagsheilda og einstakra deilisvæða. Svæðunum eru gefnar „einkunnir“ eftir gildi náttúrufars á þeim, s.s. náttúruverndargildi og stærð náttúruauðlinda o.s.frv. Hver þáttur er flokkaður í fjögur stig, A, B, C og D, eftir vægi einkennis eða öðrum stigbundnum einkennum. Lakasti flokkurinn eins konar „núll-flokk- ur“, þ.e. lítið eða ekkert af ágæti þessa flokks finnst á viðkontandi svæði. Aðferðafræðin gefur nær ótæmandi möguleika á samanburði mismunandi þátta á sömu svæðum, s.s. að bera saman verndarþætti og nýtingu af ýmsum toga. Stór hópur náttúrufræðinga á hinum ýmsu sviðum hefur aðstoðað við gagnasöfnun, mat á gögnum og textagerð. Hér á eftir er stutt yfirlit um ein- stök þemakort, aðstoðarfólk, heimildir o.fl. 1.6.1 Náttúrufar A. Gróður og jarðvegsrof Kort 1. Gróðurkort er unnið hjá RALA og Náttúru- fræðistofnun íslands, teiknað árið 1991 af Einari Gíslasyni ofan á innrauðar gervitunglamyndir í mælikvarða 1:250.000. Kortinu hefur verið kornið á stafrænt form og aðlagað stafrænu grunnkorti Landmælinga íslands í mælikvarða 1:500.000. Kortið sýnir gróðurfar á Miðhálendinu á rnjög einfaldaðan hátt. Gróðurflokkarnir eru fjórir, þ.e. i) mosamóar- og þembur, ii) annar þurrlendis- gróður, iii) votlendi og iv) bersvæðisgróður. Helsti ráðgjafi á þessurn sviði var Guðmundur Guðjóns- son landfræðingur starfsmaður Náttúrufræðistofn- unar. Mosamóar og þembur er gróðurlendi þar sem mosar eru ríkjandi, aðallega tegundir gamburmosa en einnig snjómosi og aðrar ættkvíslir. Stundum er um hreina mosaþembu að ræða, en einnig aðrar plöntutegundir, fléttur og jafnvel háplöntur sem þekja allt að helmingi yfirborðs. Hreina mosaþembu er ætíð að finna við hin óhagstæðustu gróðurskilyrði, jarðvegur er grunnur, þekja oft slitrótt og viðkvæm fyrir ágangi. Annar þurrlendisgróður, en þar er slegið saman í einn flokk öllum öðrum þurrlendisgróðri en mosagróðri og bersvæðis- gróðri. Um er að ræða ólík gróðurlendi eins og kjarrlendi, hrís-, víði- og lyngmóa, sef- og starmóa, graslendi og blómlendi. Gróðurþekja þessara gróðurlenda er almennt meiri en í mosagróðri og jarðvegur dýpri. Þessi gróðurflokkur er því ekki eins viðkvæmur og mosagróður og þolir því meiri ágang. Votlendi nær yfir mýri, flóa, jaðar og vatnagróður. Aðallega er um að ræða mýri og flóa, en mýrin er útbreiddari og tegundaauðugri en flóinn. Aðaltegundir votlendis eru starir og fífur. Jaðar er hálfdeigja, markasvæði á mótum þurrlendis og vot- lendis, en vatnagróður tekur við af flóanum í opnu vatni. Gróðurbreiða votlendisins er oftast samfelld, jarðvegur djúpur og mómyndun mikil. Votlendinu er síður hætt við uppblæstri en öðrum gróðri og þolir betur ágang. Lífríki votlendisins er fjölbreytt og mjög mikilvægt kjörlendi margra fuglategunda. Bersvœðisgróður er land þar sem gróðurþekja er minni en 50%, eða þar sem samfellt gróðurlendi er of lítið til að unnt sé að sýna það í viðkomandi mælikvarða, allt frá því að vera auðn eins og víða á Sprengisandi og upp í að geta kallast hálfgróið. Þetta land samanstendur aðallega af mis grýttum melum, grýttu fjalllendi, vikrum, söndum, hraunum, eyrum og moldurn. Kort 2. Gróðurþekja byggir á gagnagrunnum frá Náttúrufræðistofnun og RALA, auk innrauðrar gervitunglamyndar frá Landmælingum íslands. Guðmundur Guðjónsson landfræðingur var helsti ráðgjafi við gerð kortsins. Kort 3. Yfirborðsgerðir auðna er unnið af Ólafi Arnalds og öðrum starfsmönnum á RALA og LR. Flokkun auðnanna fylgir rofkortlagningu RALA og LR. Sendnu yfirborði hálendisins er skipt í þrjá megin flokka: sanda, sendna mela og sendin hraun. Sandar telja m.a. gjóskusvæðin á Veiði- vatnasvæðinu og víðar, en þá er einnig að finna þar sem jökulár flæmast í flóðum og skilja eftir sand, t.d. norðan Vatnajökuls. Sendnir melar eru mun útbreiddari, en þeir verða til þegar sandur gengur út yfir mela eða við gjóskufall í melana, en frostlyfting sér fyrir grýttu yfirborði. Sandhraun (sendin hraun) eru sérstaklega algeng í Ódáða- hrauni sem og í nágrenni Langjökuls. Eiginlegir melar þar sem sands gætir lítið hafa tiltölulega litla útbreiðslu á hálendinu. Kort 4. Jarðvegsrof. Kortið er unnið af Ólafi Arnalds og örðum starfsmönnum RALA og LR. Kortið sýnir hve alvarlegt rof á sér stað samkvæmt rofskala, sbr. ritið Jarðvegsrof á Islandi. Lægstu einkunum hefur verið slegið saman (0, 1 og 2) og þeim svæðum gefinn grænn litur. Kortið sýnir ekki hvar rof á sér stað á einstökum svæðum en er ætlað að gefa gróft yfirlit um hve alvarlegt rofástandið er. Alvarlegasta rofið (einkunnir 4 og 5) fylgir sand- og gjóskusvæðum en tekur einnig til rofabarðasvæða, t.d. sunnan Langjökuls og á Mývatnsöræfum. Tekið skal fram að kortið sýnir ekki ástand gróðurs. 33
(1) Band
(2) Band
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Blaðsíða 81
(84) Blaðsíða 82
(85) Blaðsíða 83
(86) Blaðsíða 84
(87) Blaðsíða 85
(88) Blaðsíða 86
(89) Blaðsíða 87
(90) Blaðsíða 88
(91) Blaðsíða 89
(92) Blaðsíða 90
(93) Blaðsíða 91
(94) Blaðsíða 92
(95) Blaðsíða 93
(96) Blaðsíða 94
(97) Blaðsíða 95
(98) Blaðsíða 96
(99) Blaðsíða 97
(100) Blaðsíða 98
(101) Blaðsíða 99
(102) Blaðsíða 100
(103) Blaðsíða 101
(104) Blaðsíða 102
(105) Blaðsíða 103
(106) Blaðsíða 104
(107) Blaðsíða 105
(108) Blaðsíða 106
(109) Blaðsíða 107
(110) Blaðsíða 108
(111) Blaðsíða 109
(112) Blaðsíða 110
(113) Blaðsíða 111
(114) Blaðsíða 112
(115) Blaðsíða 113
(116) Blaðsíða 114
(117) Blaðsíða 115
(118) Blaðsíða 116
(119) Blaðsíða 117
(120) Blaðsíða 118
(121) Blaðsíða 119
(122) Blaðsíða 120
(123) Blaðsíða 121
(124) Blaðsíða 122
(125) Blaðsíða 123
(126) Blaðsíða 124
(127) Blaðsíða 125
(128) Blaðsíða 126
(129) Blaðsíða 127
(130) Blaðsíða 128
(131) Blaðsíða 129
(132) Blaðsíða 130
(133) Blaðsíða 131
(134) Blaðsíða 132
(135) Blaðsíða 133
(136) Blaðsíða 134
(137) Blaðsíða 135
(138) Blaðsíða 136
(139) Blaðsíða 137
(140) Blaðsíða 138
(141) Blaðsíða 139
(142) Blaðsíða 140
(143) Blaðsíða 141
(144) Blaðsíða 142
(145) Blaðsíða 143
(146) Blaðsíða 144
(147) Blaðsíða 145
(148) Blaðsíða 146
(149) Blaðsíða 147
(150) Blaðsíða 148
(151) Blaðsíða 149
(152) Blaðsíða 150
(153) Blaðsíða 151
(154) Blaðsíða 152
(155) Blaðsíða 153
(156) Blaðsíða 154
(157) Blaðsíða 155
(158) Blaðsíða 156
(159) Blaðsíða 157
(160) Blaðsíða 158
(161) Blaðsíða 159
(162) Blaðsíða 160
(163) Blaðsíða 161
(164) Blaðsíða 162
(165) Blaðsíða 163
(166) Blaðsíða 164
(167) Blaðsíða 165
(168) Blaðsíða 166
(169) Blaðsíða 167
(170) Blaðsíða 168
(171) Blaðsíða 169
(172) Blaðsíða 170
(173) Blaðsíða 171
(174) Blaðsíða 172
(175) Blaðsíða 173
(176) Blaðsíða 174
(177) Blaðsíða 175
(178) Blaðsíða 176
(179) Blaðsíða 177
(180) Blaðsíða 178
(181) Blaðsíða 179
(182) Blaðsíða 180
(183) Blaðsíða 181
(184) Blaðsíða 182
(185) Blaðsíða 183
(186) Blaðsíða 184
(187) Blaðsíða 185
(188) Blaðsíða 186
(189) Blaðsíða 187
(190) Blaðsíða 188
(191) Blaðsíða 189
(192) Blaðsíða 190
(193) Blaðsíða 191
(194) Blaðsíða 192
(195) Blaðsíða 193
(196) Blaðsíða 194
(197) Blaðsíða 195
(198) Blaðsíða 196
(199) Blaðsíða 197
(200) Blaðsíða 198
(201) Blaðsíða 199
(202) Blaðsíða 200
(203) Blaðsíða 201
(204) Blaðsíða 202
(205) Blaðsíða 203
(206) Blaðsíða 204
(207) Blaðsíða 205
(208) Blaðsíða 206
(209) Blaðsíða 207
(210) Blaðsíða 208
(211) Blaðsíða 209
(212) Blaðsíða 210
(213) Blaðsíða 211
(214) Blaðsíða 212
(215) Blaðsíða 213
(216) Blaðsíða 214
(217) Blaðsíða 215
(218) Blaðsíða 216
(219) Blaðsíða 217
(220) Blaðsíða 218
(221) Blaðsíða 219
(222) Blaðsíða 220
(223) Mynd
(224) Mynd
(225) Mynd
(226) Band
(227) Band
(228) Kjölur
(229) Framsnið
(230) Toppsnið
(231) Undirsnið
(232) Kvarði
(233) Litaspjald


Miðhálendi Íslands

Ár
1999
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
227


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Miðhálendi Íslands
http://baekur.is/bok/6c4dc0ec-ae18-4ca7-bc4c-9e59b41165b0

Tengja á þessa síðu: (35) Blaðsíða 33
http://baekur.is/bok/6c4dc0ec-ae18-4ca7-bc4c-9e59b41165b0/0/35

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.