loading/hleð
(55) Blaðsíða 53 (55) Blaðsíða 53
MIÐHÁLENDI ÍSLANDS - SVÆÐISSKIPULAG 2015 - SKIPULAGSÁÆTLUN 1.6.4 Orkumál Kort 15. Virkjanleg vatnsorka og Kort 15a. Hag- kvæmar vatnsaflsvirkjanir. Vatnsorka er í flestum tilvikum vel þekkt auðlind, enda tiltölulega auðvelt að ákvarða hana í grófum dráttum þegar landslag og afrennsli eru þekkt. Virkjanir eru taldar hagkvæmar ef þær standast samkeppni við nýjar virkjanir í Evrópu. Um hagkvæmni er örðugt að setja einhlýt mörk. Mat á því hvort orka er dýr eða ódýr er breytilegt og m.a. tengt almennri þróun verðs á olíuvörum, og ákvörð- unum þjóða um skattlagningu á orku, t.d. umhverfis- sköttum. Helstu vatnsorkusvæðin eru: i) norðaustan- vert við Vatnajökul, ii) á Þjórsársvæði, Hvítá í Ames- sýslu og í Síðuvötnum á Suðurlandi og iii) norðan Hofsjökuls. A korti 15 a er gerð grein fyrir öllum hugsanlegum vatnsaflsvirkjunum á skipulagssvæðinu. A kortinu er virkjunum skipað í þrjá flokka: i) Þær sem eru í rekstri, ii) þær sem geta komið til framkvæmda á skipulagstímanum, sbr. kafla 2.7, og loks iii) hugsan- legar virkjanir eftir skipulagstímabilið, sbr. töflu hér að neðan: Virkjun/vatnsfall GWst/ári Norðlingafljót 100 Vatnsdalsá, A.-Hún. 350 Skjálfandafljót, Fljótshnúkur 350 Jökulsá á Fjöllum 4.000 Virkjun Hraunavatns 1) 1.000 Hverfisfljót 800 Skaftárveita 2 500 Bjallavirkjun 400 Hágönguvirkjun 250 Markarfljót 700 Stóra Laxá 120 Jökulfall 400 Efri Hvítá 1.000 Alls: 10.000 1) Stœkkun Fljótsdalsvirkjunar úr 1100 í um 2100 GWst/ári og fullnýtt heimild Alþingis til að reisa virkjun með allt að 330 MW afliflögnr. 6011981). Sumar virkjananna verða fyrirsjáanlega nokkuð dýrar, og flestar hinna nokkru dýrari á orkueiningu en þær sem nú eru í byggingu. Virkjanir sem gætu hugsanlega komið til framkvæmda á skipulagssvæðinu fram til 2015 hafa samtals um 8.400 GWh/a orkugetu, en það er um 45% af því sem enn er ónýtt á skipulagssvæðinu, allar tölur eru sléttaðar af. Utan skipulagssvæðisins telur Orkustofnun vera mögulegt að virkja allt að 12 TWst/ári. Helmingur þess er á láglendi en afgangurinn skiptist á milli jaðarsvæða skipulagssvæðisins og annars hálendis. Kort 16 Virkjanlegur jarðhiti og Kort 16a. Þekkt háhitasvæði eru unnin eftir gagnagrunni Orku- stofnunar. Fyrsta vísbending um háhitasvæði fæst úr ummerkjum á yfirborði, og fyrsta tilraun til að meta stærð svæða byggist að mestu á þeim. Við rannsóknir (forathugun) er leitað að líklegum vinnslusvæðum og reynt að leggja nákvæmara mat á vinnslugetu þeirra. Þó engin ummerki finnist um jarðhita á yfirborði, útilokar það ekki tilveru þeirra, því hraun geta kaffært ummerki, sbr. Svartsengi og Köldukvíslarbotna. Orka háhitasvæða leynist yfirleitt á miklu dýpi og vinnslueiginleikar eru háðir þáttum sem erfitt er að mæla fyrr en kemur að vinnslurannsóknum. Af þeim sökum og vegna þess að hluti af orkugetu svæðanna getur byggist á vinnslu sem er umfram endurnýjun orkuforðans, þ.e. með eiginleika námuvinnslu, kýs OS að stærðarflokka háhitasvæðin fremur en að reyna að gefa upp árlega orkugetu einstakra svæða. Stærðar- flokkarnir eru þrír og til að gefa hugmynd um saman- burð við þekktar stærðir, samsvarar stærðarflokkur 1 háhitasvæðum á borð við Kröflu og Hengil. Stærðar- flokkur 2 eru miðlungi stór háhitasvæði á borð við Svartsengi og Námafjall. Not af jarðhita eru mun fjölþættari en af vatnsorku, sem eingöngu er nýtt til raforkuframleiðslu. Þess vegna eru öll háhitasvæði nýtanleg þó stórfelld raforkuframleiðsla sé í mörgum tilfellum óraunhæf. Háhiti við Grímsvötn er t.d. nýttur til að hita upp skála á Grímsfjalli og til baða. Háhitasvæði Prestahnúkur Hveravellir Kerlingafjöll Torfajökull Tindfjallajökull Mýrdalsjökull Köldukvíslarbotnar Vonarskarð Grímsvötn Kverkfjöll Askja Fremri-Námar Hrúthálsar Stærðarflokkar 3 3 2 1 (3) (2) 2 2 1 2 (2) (2) (3) Utan skipulagssvæðisins eru talin vera 12 háhitasvæði. Af þeim er um helmingur í stærðarflokki 1 og urn helmingur þeirra skiptist nokkuð jafnt í miðlungi stór og lítil háhitasvæði. Því er ljóst að öflugustu háhita- svæðin eru utan skipulagssvæðisins, flest nærri byggð. Þau eru mun nærtækari til vinnslu, ekki síst ef möguleikar á fjölþættari notum eru hafðir í huga. 53
(1) Band
(2) Band
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Blaðsíða 81
(84) Blaðsíða 82
(85) Blaðsíða 83
(86) Blaðsíða 84
(87) Blaðsíða 85
(88) Blaðsíða 86
(89) Blaðsíða 87
(90) Blaðsíða 88
(91) Blaðsíða 89
(92) Blaðsíða 90
(93) Blaðsíða 91
(94) Blaðsíða 92
(95) Blaðsíða 93
(96) Blaðsíða 94
(97) Blaðsíða 95
(98) Blaðsíða 96
(99) Blaðsíða 97
(100) Blaðsíða 98
(101) Blaðsíða 99
(102) Blaðsíða 100
(103) Blaðsíða 101
(104) Blaðsíða 102
(105) Blaðsíða 103
(106) Blaðsíða 104
(107) Blaðsíða 105
(108) Blaðsíða 106
(109) Blaðsíða 107
(110) Blaðsíða 108
(111) Blaðsíða 109
(112) Blaðsíða 110
(113) Blaðsíða 111
(114) Blaðsíða 112
(115) Blaðsíða 113
(116) Blaðsíða 114
(117) Blaðsíða 115
(118) Blaðsíða 116
(119) Blaðsíða 117
(120) Blaðsíða 118
(121) Blaðsíða 119
(122) Blaðsíða 120
(123) Blaðsíða 121
(124) Blaðsíða 122
(125) Blaðsíða 123
(126) Blaðsíða 124
(127) Blaðsíða 125
(128) Blaðsíða 126
(129) Blaðsíða 127
(130) Blaðsíða 128
(131) Blaðsíða 129
(132) Blaðsíða 130
(133) Blaðsíða 131
(134) Blaðsíða 132
(135) Blaðsíða 133
(136) Blaðsíða 134
(137) Blaðsíða 135
(138) Blaðsíða 136
(139) Blaðsíða 137
(140) Blaðsíða 138
(141) Blaðsíða 139
(142) Blaðsíða 140
(143) Blaðsíða 141
(144) Blaðsíða 142
(145) Blaðsíða 143
(146) Blaðsíða 144
(147) Blaðsíða 145
(148) Blaðsíða 146
(149) Blaðsíða 147
(150) Blaðsíða 148
(151) Blaðsíða 149
(152) Blaðsíða 150
(153) Blaðsíða 151
(154) Blaðsíða 152
(155) Blaðsíða 153
(156) Blaðsíða 154
(157) Blaðsíða 155
(158) Blaðsíða 156
(159) Blaðsíða 157
(160) Blaðsíða 158
(161) Blaðsíða 159
(162) Blaðsíða 160
(163) Blaðsíða 161
(164) Blaðsíða 162
(165) Blaðsíða 163
(166) Blaðsíða 164
(167) Blaðsíða 165
(168) Blaðsíða 166
(169) Blaðsíða 167
(170) Blaðsíða 168
(171) Blaðsíða 169
(172) Blaðsíða 170
(173) Blaðsíða 171
(174) Blaðsíða 172
(175) Blaðsíða 173
(176) Blaðsíða 174
(177) Blaðsíða 175
(178) Blaðsíða 176
(179) Blaðsíða 177
(180) Blaðsíða 178
(181) Blaðsíða 179
(182) Blaðsíða 180
(183) Blaðsíða 181
(184) Blaðsíða 182
(185) Blaðsíða 183
(186) Blaðsíða 184
(187) Blaðsíða 185
(188) Blaðsíða 186
(189) Blaðsíða 187
(190) Blaðsíða 188
(191) Blaðsíða 189
(192) Blaðsíða 190
(193) Blaðsíða 191
(194) Blaðsíða 192
(195) Blaðsíða 193
(196) Blaðsíða 194
(197) Blaðsíða 195
(198) Blaðsíða 196
(199) Blaðsíða 197
(200) Blaðsíða 198
(201) Blaðsíða 199
(202) Blaðsíða 200
(203) Blaðsíða 201
(204) Blaðsíða 202
(205) Blaðsíða 203
(206) Blaðsíða 204
(207) Blaðsíða 205
(208) Blaðsíða 206
(209) Blaðsíða 207
(210) Blaðsíða 208
(211) Blaðsíða 209
(212) Blaðsíða 210
(213) Blaðsíða 211
(214) Blaðsíða 212
(215) Blaðsíða 213
(216) Blaðsíða 214
(217) Blaðsíða 215
(218) Blaðsíða 216
(219) Blaðsíða 217
(220) Blaðsíða 218
(221) Blaðsíða 219
(222) Blaðsíða 220
(223) Mynd
(224) Mynd
(225) Mynd
(226) Band
(227) Band
(228) Kjölur
(229) Framsnið
(230) Toppsnið
(231) Undirsnið
(232) Kvarði
(233) Litaspjald


Miðhálendi Íslands

Ár
1999
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
227


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Miðhálendi Íslands
http://baekur.is/bok/6c4dc0ec-ae18-4ca7-bc4c-9e59b41165b0

Tengja á þessa síðu: (55) Blaðsíða 53
http://baekur.is/bok/6c4dc0ec-ae18-4ca7-bc4c-9e59b41165b0/0/55

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.