loading/hleð
(79) Blaðsíða 77 (79) Blaðsíða 77
MIÐHÁLENDI ÍSLANDS - SVÆÐISSKIPULAG 2015 - SKIPULAGSÁÆTLUN fjölriti ráðsins eru lagðar til eftirfarandi aðgerðir, sem geta átt við landið í heild: „1. Kanna og rannsaka gerð, gæði, magn og dreifingu hagnýtra jarðefna. Þá þarf að gera nákvæma úttekt á efnistökustöðum og meta aðstæður með tilliti til náttúruvemdar. An þessa er ekki hægt að skipu- leggja námuvinslu og ákveða hvaða svæði beri að vemda. Slíkar kannanir koma einnig í veg fyrir að verðmætum jarðefnum sé sóað. 2. Tryggja að sveitarfélög annist eftirlit með efnistöku í viðkomandi sveitarfélagi. 3. Móta stefnu fyrir efnistöku innan hvers sveitar- félags og gera aðalskipulagsáætlanir þar sem m.a. er gert ráð fyrir námum nú og í framtíðinni. 4. Auka samvinnu sveitarstjórna og náttúruverndar- nefnda sýslna og sveitarfélaga við skipulagningu á námusvæðum. 5. Setja skýrari lög um vinnslu lausra jarðefna og að í þeim verði bæði ströng sektarákvæði og skilorðstrygging fyrir því að vinnsla sé hafin. 6. Skylda framkvæmdaaðila til þess að vinna deiliskipulag fyrir námu áður en vinnsla hefst. í deiliskipulaginu sé gerð grein fyrir aðkomu að vinnslusvæðinu, umfangi námunnar, hve mikið efni vinna eigi úr námunni og hvernig ganga eigi frá henni að vinnslu lokinni. 7. Auka fræðslu til alemnnings og náttúruvemdar- samtaka um náttúruvernd og áhrif jarðefna- vinnslu“. Efnistökustaðir sem eru stærri en 50.000 m2 eða þar sem fyrirhuguð efnistaka er meiri en 150.000 m3 eru ávallt matsskyldir skv. lögum um mat á umhverfis- áhrifum. 2.7 ORKUVINNSLA Miklir möguleikar em á orkuvinnslu á Miðhálendinu, einkum virkjun vatnsafls til raforkuframleiðslu. Gert er ráð fyrir talsverðum vatnsaflsvirkjunum, einkum á norðaustur- og suðurhlutum hálendisins. í skipulagsá- ætluninni er gerður greinarmunur á 2 gerðum orku- vinnslusvæða, núverandi orkuvinnslusvæðum og fyrirhuguðum orkuvinnslusvæðum. Flestar þeirra framkvæmda, sem kynntar eru í skipu- lagi Miðhálendisins á orkuvinnslusvæðum, em mats- skyldar skv. lögum um mat á umhverfisáhrifum, s.s. vatnsorkuvirkjanir með uppsett afl 10 MW eða meira, vatnsmiðlanir þar sem meira en 3 km2 fara undir vatn og háspennulínur með 33 kV spennu eða meiri. Einnig geta orkuvinnsluframkvæmdir, sem eru neðan ofan- greindra stærðarmarka, verið úrskurðaðar matsskyldar af umhverfisráðherra. Mat hefur þegar farið fram á hluta þeirra framkvæmda sem kynntar eru í skipulags- NÚVERANDI ORKUVINNSLUSVÆÐI Virkjanir sem hafa þegar komið til framkvæmda eða eru á byggingarstigi og mati á umhverfisá- hrifum lokið; orkuver, miðlunarlón, ganga- og skurðaleiðir og háspennulínur. Stærð í GWst/ári 1. Sultartangavirkjun____________________ 900 2. Stækkun Búrfells; Hágöngumiðlun og Kvíslaveita 5. áfangi________________ 700 ALLS................................. 1.600 StöÖvarhús Blönduvirkjunar. Ljósm. Landmótun. áætluninni, sbr. kafla 2.12. Einnig var hluti þeirra framkvæmda sem áætlaðar eru á Miðhálendinu heim- ilaðar áður en lög um mat á umhverfisáhrifum tóku gildi. Eins og fram kemur í yfirliti yfir virkjanir í hverjum flokki er gert ráð fyrir að alls geti komið til fram- kvæmda orkuvinnsla sem nemur um 10 TWst/ári á skipulagstímanum. Þá eru talin með Sultartangavirkj- un, Hágöngumiðlun og 5. áfangi Kvíslaveitna. Hér er um að ræða u.þ.b. þreföldun í orkuframleiðslu frá því sem nú er. Landþörf raforkuiðnaðarins er vegna lóna- og stíflu- stæða, skurða, vega, efnistöku, auk lands undir orku- ver. Rétt er einnig að benda á að áhrifasvæði virkjana, 77
(1) Band
(2) Band
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Blaðsíða 81
(84) Blaðsíða 82
(85) Blaðsíða 83
(86) Blaðsíða 84
(87) Blaðsíða 85
(88) Blaðsíða 86
(89) Blaðsíða 87
(90) Blaðsíða 88
(91) Blaðsíða 89
(92) Blaðsíða 90
(93) Blaðsíða 91
(94) Blaðsíða 92
(95) Blaðsíða 93
(96) Blaðsíða 94
(97) Blaðsíða 95
(98) Blaðsíða 96
(99) Blaðsíða 97
(100) Blaðsíða 98
(101) Blaðsíða 99
(102) Blaðsíða 100
(103) Blaðsíða 101
(104) Blaðsíða 102
(105) Blaðsíða 103
(106) Blaðsíða 104
(107) Blaðsíða 105
(108) Blaðsíða 106
(109) Blaðsíða 107
(110) Blaðsíða 108
(111) Blaðsíða 109
(112) Blaðsíða 110
(113) Blaðsíða 111
(114) Blaðsíða 112
(115) Blaðsíða 113
(116) Blaðsíða 114
(117) Blaðsíða 115
(118) Blaðsíða 116
(119) Blaðsíða 117
(120) Blaðsíða 118
(121) Blaðsíða 119
(122) Blaðsíða 120
(123) Blaðsíða 121
(124) Blaðsíða 122
(125) Blaðsíða 123
(126) Blaðsíða 124
(127) Blaðsíða 125
(128) Blaðsíða 126
(129) Blaðsíða 127
(130) Blaðsíða 128
(131) Blaðsíða 129
(132) Blaðsíða 130
(133) Blaðsíða 131
(134) Blaðsíða 132
(135) Blaðsíða 133
(136) Blaðsíða 134
(137) Blaðsíða 135
(138) Blaðsíða 136
(139) Blaðsíða 137
(140) Blaðsíða 138
(141) Blaðsíða 139
(142) Blaðsíða 140
(143) Blaðsíða 141
(144) Blaðsíða 142
(145) Blaðsíða 143
(146) Blaðsíða 144
(147) Blaðsíða 145
(148) Blaðsíða 146
(149) Blaðsíða 147
(150) Blaðsíða 148
(151) Blaðsíða 149
(152) Blaðsíða 150
(153) Blaðsíða 151
(154) Blaðsíða 152
(155) Blaðsíða 153
(156) Blaðsíða 154
(157) Blaðsíða 155
(158) Blaðsíða 156
(159) Blaðsíða 157
(160) Blaðsíða 158
(161) Blaðsíða 159
(162) Blaðsíða 160
(163) Blaðsíða 161
(164) Blaðsíða 162
(165) Blaðsíða 163
(166) Blaðsíða 164
(167) Blaðsíða 165
(168) Blaðsíða 166
(169) Blaðsíða 167
(170) Blaðsíða 168
(171) Blaðsíða 169
(172) Blaðsíða 170
(173) Blaðsíða 171
(174) Blaðsíða 172
(175) Blaðsíða 173
(176) Blaðsíða 174
(177) Blaðsíða 175
(178) Blaðsíða 176
(179) Blaðsíða 177
(180) Blaðsíða 178
(181) Blaðsíða 179
(182) Blaðsíða 180
(183) Blaðsíða 181
(184) Blaðsíða 182
(185) Blaðsíða 183
(186) Blaðsíða 184
(187) Blaðsíða 185
(188) Blaðsíða 186
(189) Blaðsíða 187
(190) Blaðsíða 188
(191) Blaðsíða 189
(192) Blaðsíða 190
(193) Blaðsíða 191
(194) Blaðsíða 192
(195) Blaðsíða 193
(196) Blaðsíða 194
(197) Blaðsíða 195
(198) Blaðsíða 196
(199) Blaðsíða 197
(200) Blaðsíða 198
(201) Blaðsíða 199
(202) Blaðsíða 200
(203) Blaðsíða 201
(204) Blaðsíða 202
(205) Blaðsíða 203
(206) Blaðsíða 204
(207) Blaðsíða 205
(208) Blaðsíða 206
(209) Blaðsíða 207
(210) Blaðsíða 208
(211) Blaðsíða 209
(212) Blaðsíða 210
(213) Blaðsíða 211
(214) Blaðsíða 212
(215) Blaðsíða 213
(216) Blaðsíða 214
(217) Blaðsíða 215
(218) Blaðsíða 216
(219) Blaðsíða 217
(220) Blaðsíða 218
(221) Blaðsíða 219
(222) Blaðsíða 220
(223) Mynd
(224) Mynd
(225) Mynd
(226) Band
(227) Band
(228) Kjölur
(229) Framsnið
(230) Toppsnið
(231) Undirsnið
(232) Kvarði
(233) Litaspjald


Miðhálendi Íslands

Ár
1999
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
227


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Miðhálendi Íslands
http://baekur.is/bok/6c4dc0ec-ae18-4ca7-bc4c-9e59b41165b0

Tengja á þessa síðu: (79) Blaðsíða 77
http://baekur.is/bok/6c4dc0ec-ae18-4ca7-bc4c-9e59b41165b0/0/79

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.