loading/hleð
(80) Blaðsíða 78 (80) Blaðsíða 78
 MIÐHÁLENDI ÍSLANDS - SVÆÐISSKIPULAG 2015 - SKIPULAGSÁÆTLUN bæði vatnsafls- og jarðvarmavirkjana, getur verið mun stærra en þau virkjanasvæði sem sýnd eru á skipulags- FYRIRHUGUÐ ORKUVINNSLUSVÆÐI Á fyrirhuguðum orkuvinnslusvæðum eru virkjanakostir sem geta komið til framkvæmda á skipulagstímanum; orkuver, miðlunarlón, ganga- og skurðaleiðir og háspennulínur. Stærð í GWST/ári 1. Veita Vestari Jökulsár, Skag...................... 80 2* Austari Jökulsá, Skag.; Stafnsvötn...___________ 740 3. * Skjálfandafljót__________________________ 550 4. Jökulsá á Brú; Kárahnúkavirkjun, hugsanlega tengd Fljótsdalsvirkjun 1......... 3.200 5. * Jökulsá á Fljótsdal; Fljótsdalsvirkjun 1, hugsanlega tengd Kárahnúkavirkjun............ 1.100 6. * Skaftárveita 1; veita um göng til Tungnaár... 550 7. Tungnaá; Búðarhálsvirkjun______________________ 750 8. Vatnsfellsvirkjun_____________________________ 700 9. * Efri Þjórsá; Norðlingaölduveita, fyrirvari um stífluhæð við Norðlingaöldu................... 700 ALLS_____________________________________________ 8.370 * Fyrirvarar eru gerðir við stífluhœð og aðra útfœrslu virkj- unar. Þessar virkjanir eru auðkennclar með hlanclaðri landnotkun á skipulagsuppdrætti. uppdrætti. Yfirleitt þarf að stunda rannsóknir, eftirlit og vöktun á viðkomandi vatnasviði og gera þarf ráð fyrir umferð starfsmanna virkjana. Flutningskerfi raforku er orðið nokkuð fastmótað og hluti þess var heimilaður áður en lög um mat á um- hverfisáhrifum kom til framkvæmda. Á skipulagsupp- drætti er gerð grein fyrir núverandi og fyrirhuguðum háspennulínum í stærðarflokkunum 400 kV, 220 kV og 132 kV. Ekki er gerð grein fyrir virkjun háhita á skipulagstímanum. Rannsóknir á mestum hluta háhitasvæða eru skammt á veg komnar og þau eru flest friðlýst skv. náttúruverndarlögum eða eru á náttúru- minjaskrá. Orkuvinnslusvæði, sem koma til álita eftir lok skipu- lagstímans, eru ekki auðkennd á skipulagsuppdrætti en sýnd á sérstökum þemakortum í kafla 1.6, nr. 15a og 16a. Hið sama á við um ýmsar vatnsaflsvirkjanir sem frumáætlanir eru til um, en ekki er talið raunhæft að flokka hér sem fyrirhuguð orkuvinnslusvæði. Við endurskoðun skipulagsins verður væntanlega tekin afstaða til þeirra þegar nánari áætlanir og rannsóknir liggja fyrir. Gert er ráð fyrir að áfram verði unnið að rannsóknum á þessum virkjanakostum á skipulags- tímabilinu. Mörg þeirra falla innan landnotkunar- flokksins „önnur svæði”, en þau koma öðrum fremur til álita sem byggingarsvæði, m.a. í þágu orkuvinnslu, í framtíðinni. 2.8 SAMGÖNGUR Til samgangna teljast vegir, flugbrautir, reiðleiðir og gönguleiðir. 2.8.1 Vegir Stefnt er að því að halda vegaframkvæmdum á hálend- inu í lágmarki og að möskvar vegakerfisins séu sem stærstir. Uppbygging vegakerfis taki fyrst og fremst mið af sumarumferð. Brýnustu vegaframkvæmdir eru stofnvegir sem liggja þvert yfir hálendið á milli byggð- arlaga. Þessir vegir liggja í námunda við helstu ferða- mannastaði hálendisins og þjóna um leið þörfum raf- orkuvinnslunnar. Gangandi og ríðandi umferð er, eftir því sem kostur er, aðskilin frá meginvegum, aðalfjall- vegum og fjallvegum. Landsvegir eru fjallvegahluti þjóðvegakerfisins sam- kvæmt skilgreiningu vegalaga, vegir sem gerðir eru af og haldið við af opinberu fé. Aðrir vegir eru kostaðir af sveitarfélögum, upprekstrarfélögum, einstaklingum, fyrirtækjum eða öðrum opinberum aðilum. Skipulags- áætlunin gerir greinarmun á 4 gerðum vega á hálend- inu, skipt eftir gæðaflokkum: aðalfjallvegir, fjallvegir og einkavegir og aðrar ökuleiðir. Auk þess nær þjóð- vegur nr. 1, hringvegurinn, á tveimur stöðum inn á skipulagssvæðið. Vegakerfi hálendisins er tengt hring- vegi. Allar nýjar vegaframkvæmdir og verulegar breyt- ingar á núverandi legu vega eru háðar mati á umhverf- isáhrifum. STOFNVEGIR OG TENGIVEGIR Stofnvegir og tengivegir eru hluti af þjóðvega- kerfi láglendis og ná á nokkrum stöðum inn á skipulagssvæðið. í stofnvegaflokki eru vegir um Holtavörðuheiði, Möðrudalsöræfi og Háreksstaðavegur. í flokki tengivega eru Uxahryggjavegur og Axarvegur. 78
(1) Band
(2) Band
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Blaðsíða 81
(84) Blaðsíða 82
(85) Blaðsíða 83
(86) Blaðsíða 84
(87) Blaðsíða 85
(88) Blaðsíða 86
(89) Blaðsíða 87
(90) Blaðsíða 88
(91) Blaðsíða 89
(92) Blaðsíða 90
(93) Blaðsíða 91
(94) Blaðsíða 92
(95) Blaðsíða 93
(96) Blaðsíða 94
(97) Blaðsíða 95
(98) Blaðsíða 96
(99) Blaðsíða 97
(100) Blaðsíða 98
(101) Blaðsíða 99
(102) Blaðsíða 100
(103) Blaðsíða 101
(104) Blaðsíða 102
(105) Blaðsíða 103
(106) Blaðsíða 104
(107) Blaðsíða 105
(108) Blaðsíða 106
(109) Blaðsíða 107
(110) Blaðsíða 108
(111) Blaðsíða 109
(112) Blaðsíða 110
(113) Blaðsíða 111
(114) Blaðsíða 112
(115) Blaðsíða 113
(116) Blaðsíða 114
(117) Blaðsíða 115
(118) Blaðsíða 116
(119) Blaðsíða 117
(120) Blaðsíða 118
(121) Blaðsíða 119
(122) Blaðsíða 120
(123) Blaðsíða 121
(124) Blaðsíða 122
(125) Blaðsíða 123
(126) Blaðsíða 124
(127) Blaðsíða 125
(128) Blaðsíða 126
(129) Blaðsíða 127
(130) Blaðsíða 128
(131) Blaðsíða 129
(132) Blaðsíða 130
(133) Blaðsíða 131
(134) Blaðsíða 132
(135) Blaðsíða 133
(136) Blaðsíða 134
(137) Blaðsíða 135
(138) Blaðsíða 136
(139) Blaðsíða 137
(140) Blaðsíða 138
(141) Blaðsíða 139
(142) Blaðsíða 140
(143) Blaðsíða 141
(144) Blaðsíða 142
(145) Blaðsíða 143
(146) Blaðsíða 144
(147) Blaðsíða 145
(148) Blaðsíða 146
(149) Blaðsíða 147
(150) Blaðsíða 148
(151) Blaðsíða 149
(152) Blaðsíða 150
(153) Blaðsíða 151
(154) Blaðsíða 152
(155) Blaðsíða 153
(156) Blaðsíða 154
(157) Blaðsíða 155
(158) Blaðsíða 156
(159) Blaðsíða 157
(160) Blaðsíða 158
(161) Blaðsíða 159
(162) Blaðsíða 160
(163) Blaðsíða 161
(164) Blaðsíða 162
(165) Blaðsíða 163
(166) Blaðsíða 164
(167) Blaðsíða 165
(168) Blaðsíða 166
(169) Blaðsíða 167
(170) Blaðsíða 168
(171) Blaðsíða 169
(172) Blaðsíða 170
(173) Blaðsíða 171
(174) Blaðsíða 172
(175) Blaðsíða 173
(176) Blaðsíða 174
(177) Blaðsíða 175
(178) Blaðsíða 176
(179) Blaðsíða 177
(180) Blaðsíða 178
(181) Blaðsíða 179
(182) Blaðsíða 180
(183) Blaðsíða 181
(184) Blaðsíða 182
(185) Blaðsíða 183
(186) Blaðsíða 184
(187) Blaðsíða 185
(188) Blaðsíða 186
(189) Blaðsíða 187
(190) Blaðsíða 188
(191) Blaðsíða 189
(192) Blaðsíða 190
(193) Blaðsíða 191
(194) Blaðsíða 192
(195) Blaðsíða 193
(196) Blaðsíða 194
(197) Blaðsíða 195
(198) Blaðsíða 196
(199) Blaðsíða 197
(200) Blaðsíða 198
(201) Blaðsíða 199
(202) Blaðsíða 200
(203) Blaðsíða 201
(204) Blaðsíða 202
(205) Blaðsíða 203
(206) Blaðsíða 204
(207) Blaðsíða 205
(208) Blaðsíða 206
(209) Blaðsíða 207
(210) Blaðsíða 208
(211) Blaðsíða 209
(212) Blaðsíða 210
(213) Blaðsíða 211
(214) Blaðsíða 212
(215) Blaðsíða 213
(216) Blaðsíða 214
(217) Blaðsíða 215
(218) Blaðsíða 216
(219) Blaðsíða 217
(220) Blaðsíða 218
(221) Blaðsíða 219
(222) Blaðsíða 220
(223) Mynd
(224) Mynd
(225) Mynd
(226) Band
(227) Band
(228) Kjölur
(229) Framsnið
(230) Toppsnið
(231) Undirsnið
(232) Kvarði
(233) Litaspjald


Miðhálendi Íslands

Ár
1999
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
227


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Miðhálendi Íslands
http://baekur.is/bok/6c4dc0ec-ae18-4ca7-bc4c-9e59b41165b0

Tengja á þessa síðu: (80) Blaðsíða 78
http://baekur.is/bok/6c4dc0ec-ae18-4ca7-bc4c-9e59b41165b0/0/80

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.