loading/hleð
(9) Blaðsíða 7 (9) Blaðsíða 7
MIÐHÁLENDI ÍSLANDS - SVÆÐISSKIPULAG 2015 - SKIPULAGSÁÆTLUN Formáli Það hefði þótt saga til næsta bæjar, ef einhver hefði látið þau orð falla í lok síðustu aldar, að skipuleggja þyrfti hálendi Islands innan hundrað ára. Um aldaraðir höfðu vart aðrir farið um hálendið en þeir, sem áttu þangað brýnt erindi, svo sem leitarmenn, veiðimenn og sumir þeirra, sem leið áttu milli lands- fjórðunga. Eyðisandar, urðir, hraun og fljót hálendisins voru flestum til ama, en fáum til augnayndis. Að vísu höfðu nokkrir menn, sem kalla mætti land- könnuði, lagt leið sína inn á öræfin og síðar skýrt frá ferðum sínum í rituðu máli, með teikningum og jafn- vel frumstæðum landabréfum. Ekki nægðu þessir leiðangrar til þess að heildar- mynd næðist af landinu og í inngangi ferðabóka sinna, sem komu út á tveimur síðustu áratugum síðustu aldar, skrifar Þorvaldur Thoroddsen: „Þegar á ungum aldri kom mér oft í hug, hve undarlegt það væri, að íslend- ingar skyldu ekki þekkja þetta litla land, sem þeir búa á, að stór svæði á hálendinu skyldu enn vera ókunnug byggðamönnum og ókönnuð af fræðimönnum.“ Um síðustu aldamót fór að draga úr því tómlæti, sem ríkt hafði um landið. Vísindamenn, sér í lagi jarð- fræðingar og fomleifafræðingar, gerðu æ tíðreistara inn á hálendið. Ahugamenn um útivist og landkönnun lögðu leið sína inn í landið og reistu sér skála á völd- um stöðum og landmælingamenn gerðu heildarkort af landinu. Þessi breyting á áhuga manna fyrir hálendinu gekk þó hægt fyrir sig og engum kom skipulag í hug. í lok síðari heimstyrjaldar og æ síðar hafa breyting- amar verið stórstígar, en þá komu til sögunnar bílar, sem ekið gátu urðirnar, hraunin og jökulárnar. Boðið var upp á ferðir um hálendið, jafn íslendingum sem út- lendingum og framtakssamir menn byggðu sér hús, nú ekki bara eitt og eitt, heldur í hundraðatali, flest án leyfis byggingaryfirvalda. Vegaslóðir voru bættar, fyrst af áhugamönnum, síðar af Vegagerðinni fyrir fjallvegafé. Á fjölförnustu vegunum voru byggðar brýr svo að smám saman opnaðist landið örðum faratækj- um en fjallabílum. Ár voru virkjaðar og virkjununum fylgdu uppistöðulón, háspennulínur og nýir vegir. Skipulagsstjóri gerði sér ljóst hvert stefndi ef ekki yrði gripið í taumana og hálendið varið óþarfa ágangi og skipan komið á byggingamál. Hann snéru sér til stjómvalda, sem eftir nokkra umræðu leystu málið með því að breyta skipulagslögum og í samræmi við þá breytingu var skipuð sú nefnd sem nú hefur lagt fram tillögu að skipulagi Miðhálendisins. Þeir eru margir sem hagsmuna hafa að gæta á há- lendinu og hafa sumir þeirra harmað það að löggjafinn skyldi leysa vandann á þann hátt sem gert var. Því má þó ekki gleyma að um það skipulag, sem endanlega verður samþykkt, gilda sömu lög og um annað skipu- lag svo sem um endurskoðun, gerð deiliskipulags og mat á umhverfisáhrifum. Lýsing á skipulagsvinnunni var samin af Skipulagi ríkisins og Ríkiskaupum sem sáu um útboð verksins. Samið var við Landmótun ehf. Samvinna nefndarinnar við Landmótun um tillögugerðina hefur verið með ágætum og umfjöllun ítarleg á vinnslustiginu. Skipulagsstjóri hefur sýnt verkinu mikinn áhuga, setið flesta fundi nefndarinnar, verið henni innan hand- ar um allt það, sem að skipulaginu lýtur og lagt henni til áhugasaman og eljusaman verkefnisstjóra. Samvinnunefnd um svæðisskipulag Miðhálendis ís- lands samþykkti á 17. fundi sínum sem haldinn var í Brúarási í Hálsasveit 6. og 7. maí 1997 að óska heim- ildar skipulagsstjórnar ríkisins til að auglýsa þá tillögu sem hér er birt skv. 17. og 18. gr. skipulagslaga nr. 19/1964. Um er að ræða bæði skipulagsuppdrátt og greinargerð, nefnt: Miðhálendi íslands 2015. Jafnframt lágu frammi til kynningar á auglýsingartímanum tvenn gagnasöfn sem tekin voru saman á einn stað í tengsl- um við þessa vinnu, svonefnd Fylgirit A. Almennar forsendur og Fylgirit B. Forsendur eftir landshlutum. Rit þessi eru ekki hluti skipulagsáætlunarinnar. Skipulagstillagan var auglýst skv. skipulagslögum frá 6. júní - 10. desember 1997 og bárust athugasemdir frá 95 aðilum. Samvinnunefnd fjallaði um allar athugasemdir og tók saman umsagnir um þær sem birtar eru í Fylgiriti C ásamt sjálfum athugasemdunum. Skipulagstillagan var síðan samþykkt á 24. fundi samvinnunefndar þ. 23. nóvember 1998 og afgreidd til Skipulagsstofnunar með óskum um staðfestingu umhverfisráðherra. Nefndin þakkar öllum sem að verkinu komu ágæta samvinnu og veitta aðstoð. Snœbjörn Jónasson formaður samvinnunefndar um svæðisskipulag Miðhálendis íslands 7
(1) Band
(2) Band
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Blaðsíða 81
(84) Blaðsíða 82
(85) Blaðsíða 83
(86) Blaðsíða 84
(87) Blaðsíða 85
(88) Blaðsíða 86
(89) Blaðsíða 87
(90) Blaðsíða 88
(91) Blaðsíða 89
(92) Blaðsíða 90
(93) Blaðsíða 91
(94) Blaðsíða 92
(95) Blaðsíða 93
(96) Blaðsíða 94
(97) Blaðsíða 95
(98) Blaðsíða 96
(99) Blaðsíða 97
(100) Blaðsíða 98
(101) Blaðsíða 99
(102) Blaðsíða 100
(103) Blaðsíða 101
(104) Blaðsíða 102
(105) Blaðsíða 103
(106) Blaðsíða 104
(107) Blaðsíða 105
(108) Blaðsíða 106
(109) Blaðsíða 107
(110) Blaðsíða 108
(111) Blaðsíða 109
(112) Blaðsíða 110
(113) Blaðsíða 111
(114) Blaðsíða 112
(115) Blaðsíða 113
(116) Blaðsíða 114
(117) Blaðsíða 115
(118) Blaðsíða 116
(119) Blaðsíða 117
(120) Blaðsíða 118
(121) Blaðsíða 119
(122) Blaðsíða 120
(123) Blaðsíða 121
(124) Blaðsíða 122
(125) Blaðsíða 123
(126) Blaðsíða 124
(127) Blaðsíða 125
(128) Blaðsíða 126
(129) Blaðsíða 127
(130) Blaðsíða 128
(131) Blaðsíða 129
(132) Blaðsíða 130
(133) Blaðsíða 131
(134) Blaðsíða 132
(135) Blaðsíða 133
(136) Blaðsíða 134
(137) Blaðsíða 135
(138) Blaðsíða 136
(139) Blaðsíða 137
(140) Blaðsíða 138
(141) Blaðsíða 139
(142) Blaðsíða 140
(143) Blaðsíða 141
(144) Blaðsíða 142
(145) Blaðsíða 143
(146) Blaðsíða 144
(147) Blaðsíða 145
(148) Blaðsíða 146
(149) Blaðsíða 147
(150) Blaðsíða 148
(151) Blaðsíða 149
(152) Blaðsíða 150
(153) Blaðsíða 151
(154) Blaðsíða 152
(155) Blaðsíða 153
(156) Blaðsíða 154
(157) Blaðsíða 155
(158) Blaðsíða 156
(159) Blaðsíða 157
(160) Blaðsíða 158
(161) Blaðsíða 159
(162) Blaðsíða 160
(163) Blaðsíða 161
(164) Blaðsíða 162
(165) Blaðsíða 163
(166) Blaðsíða 164
(167) Blaðsíða 165
(168) Blaðsíða 166
(169) Blaðsíða 167
(170) Blaðsíða 168
(171) Blaðsíða 169
(172) Blaðsíða 170
(173) Blaðsíða 171
(174) Blaðsíða 172
(175) Blaðsíða 173
(176) Blaðsíða 174
(177) Blaðsíða 175
(178) Blaðsíða 176
(179) Blaðsíða 177
(180) Blaðsíða 178
(181) Blaðsíða 179
(182) Blaðsíða 180
(183) Blaðsíða 181
(184) Blaðsíða 182
(185) Blaðsíða 183
(186) Blaðsíða 184
(187) Blaðsíða 185
(188) Blaðsíða 186
(189) Blaðsíða 187
(190) Blaðsíða 188
(191) Blaðsíða 189
(192) Blaðsíða 190
(193) Blaðsíða 191
(194) Blaðsíða 192
(195) Blaðsíða 193
(196) Blaðsíða 194
(197) Blaðsíða 195
(198) Blaðsíða 196
(199) Blaðsíða 197
(200) Blaðsíða 198
(201) Blaðsíða 199
(202) Blaðsíða 200
(203) Blaðsíða 201
(204) Blaðsíða 202
(205) Blaðsíða 203
(206) Blaðsíða 204
(207) Blaðsíða 205
(208) Blaðsíða 206
(209) Blaðsíða 207
(210) Blaðsíða 208
(211) Blaðsíða 209
(212) Blaðsíða 210
(213) Blaðsíða 211
(214) Blaðsíða 212
(215) Blaðsíða 213
(216) Blaðsíða 214
(217) Blaðsíða 215
(218) Blaðsíða 216
(219) Blaðsíða 217
(220) Blaðsíða 218
(221) Blaðsíða 219
(222) Blaðsíða 220
(223) Mynd
(224) Mynd
(225) Mynd
(226) Band
(227) Band
(228) Kjölur
(229) Framsnið
(230) Toppsnið
(231) Undirsnið
(232) Kvarði
(233) Litaspjald


Miðhálendi Íslands

Ár
1999
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
227


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Miðhálendi Íslands
http://baekur.is/bok/6c4dc0ec-ae18-4ca7-bc4c-9e59b41165b0

Tengja á þessa síðu: (9) Blaðsíða 7
http://baekur.is/bok/6c4dc0ec-ae18-4ca7-bc4c-9e59b41165b0/0/9

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.