loading/hleð
(90) Blaðsíða 88 (90) Blaðsíða 88
MIÐHÁLENDI fSLANDS - SVÆÐISSKIPULAG 2015 - SKIP U L AGSÁÆTLUN 2.13.1 Náttúruverndarsvæði og almenn verndarsvæði Skipulagsáætlunin gerir ráð fyrir víðáttumiklum nátt- úruvemdarsvæðum, verndarsvæðum og fjölda vatns- vemdarsvæða. Náttúruvemd ríkisins fer með umsjón friðlýstra nátt- úruvemdarsvæða í samráði við landeigendur, sveitar- stjómir og aðra hagsmunaaðila. Náttúruverndaryfir- völd munu í samvinnu við sveitarfélög og aðrir heima- aðila koma að framkvæmdum í miklu ríkara mæli en hingað til. 2.13.2 Menningarminjar Gerð verði ítarleg fomleifaskráning og á grundvelli hennar verði gerðar sérstakar verndar- og kynningará- ætlanir á mikilvægum minjastöðum. Minjamálum þarf að gefa aukið vægi því að minjar á hálendinu eru fáar og forgengilegar. Verkefni sveitarfélaga í samvinnu við Þjóðminjasafn Islands og aðra sérfróða aðila. 2.13.3 Neysluvatn Gerð verði ítarleg úttekt á grunnvatni á hálendinu sem er undirstaða vatnsbúskapar á láglendi. Tryggð verði varðveisla vatnsauðlindarinnar til framtíðarnota og vatnsvemdarsvæði flokkuð. Verkefni sveitarfélaga í samvinnu við heilbrigðisyfir- völd. 2.13.4 Nýting jarðefna Gerð verði úttekt á gerð, gæðum, magni og dreifingu jarðefna á hálendinu. Mótuð verði stefna um efnistökumál í aðaiskipulagsáætlunum sveitarfélaga. Verkefni sveitarfélaga í samvinnu við náttúruvemdar- yfirvöld. Meta ber umhverfisisáhrifa efnisnáma yfir ákveðnum stærðarmörkum. 2.13.5 Landgræðsla A landsvæðum sem eru í hæstu rofflokkum að mati Landgræðslunnar og RALA verður miðað að því að hefta gróður- og jarðvegsrof á skipulagstímabilinu. Þar kemur ýmist til beitarstjóm, beitarfriðun eða upp- græðsla. Verkefni Landgræðslunnar í samvinnu við sveitarfélög og landeigendur. 2.13.6 Orkumál Orkuvinnslan kallar á stórtækar aðgerðir við lóna- og stíflugerð, samgöngumannvirki, orkuflutningslínur og orkuver. Slíkum framkvæmdum á að beina í skipulags- feril á byrjunarstigi til þess að tryggja samstarf við skipulagsyfirvöld og til að komast hjá árekstum á framkvæmdatíma. Þá era flestar virkjanaframvæmdir umhverfismatsskyldar. Gert er ráð fyrir áframhaldandi uppbyggingu vatnsaflsvirkjana á skipulagstímanum en engri jarðhitavirkjun. Allar nýjar virkjanir, miðlunar- lón og háspennulínur eru auðkenndar á skipulagsupp- drætti. Samkvæmt núverandi skipan orkumála er bygging orkumannvirkja í verkahring Landsvirkjunar og annara orkufyrirtækja að fenginni lagaheimild Alþing- is og leyfis iðnaðarráðherra, í samráði við sveitar- stjórnir og aðra hagsmunaaðila. Meta ber áhrif á um- hverfi sbr. lög um MAU. 2.13.7 Samgöngur Gert er ráð fyrir að miklar endurbætur verði gerðar á aðalfjallvegum og hluta fjallvega. Þar er um að ræða uppbyggingu vega og í mörgum tilfellum brúun helstu vatnsfalla. Þá er allvíða gert ráð fyrir tilfærslu á vegum og jafnvel nýjum vegum á löngum köflum, t.d. nýrri leið yfir Sprengisand. Nýjar veglínur era auðgreindar á skipulagsuppdrætti. Vegagerð ríkisins byggir upp og viðheldur landsvega- kerfi sem nær til allra aðalfjallvega og hluta fjallvega eins og þessir vegir eru skilgreindir í skipulagsáætlun- inni. Bygging og viðhald annarra vega getur verið í verkahring einstaklinga, félagasamtaka og ríkisstofn- ana, s.s. línuvegir. Meta ber umhverfisáhrif allra nýrra vega. 2.13.8 Þjónustusvæði ferðamanna Vegna uppbyggingar á ferðamannastöðum þarf að vinna deiliskipulag áður en til framkvæmda kemur. Minni framkvæmdir vegna aðbúnaðar fyrir ferðamenn á ferðamannaslóðum, s.s. merkingu gönguleiða, upp- lýsingamál, skýli, svo og áningarstaði vegna umferðar hestamanna þarf að auka og bæta. Þjónustumiðstöðvar ferðamanna á hálendinu eru háðar mati á umhverfisá- hrifum. Verkefni sem í mörgum tilvikum er samstarfsverkefni sveitarfélaga, eigenda miðstöðva og eftir atvikum yfirvalds náttúruverndarmála. 2.13.9 Hollustumál Gerð verði úttekt á hollustumálum á hálendinu á sam- bærilegan hátt og hafið er með átakinu „Hreint Suður- land“. A grundvelli úttektar verði gerð áætlun um end- urbætur á þjónustustöðum ferðamanna sem taki m.a. til frárennslismála, gæða neysluvatns, förgun seyru, sorps o.fl. Verkefni sveitarstjórna í samvinnu við yfirvöld heil- brigðismála og náttúruverndarmála og viðeigandi umsagnaraðila.. 88
(1) Band
(2) Band
(3) Blaðsíða 1
(4) Blaðsíða 2
(5) Blaðsíða 3
(6) Blaðsíða 4
(7) Blaðsíða 5
(8) Blaðsíða 6
(9) Blaðsíða 7
(10) Blaðsíða 8
(11) Blaðsíða 9
(12) Blaðsíða 10
(13) Blaðsíða 11
(14) Blaðsíða 12
(15) Blaðsíða 13
(16) Blaðsíða 14
(17) Blaðsíða 15
(18) Blaðsíða 16
(19) Blaðsíða 17
(20) Blaðsíða 18
(21) Blaðsíða 19
(22) Blaðsíða 20
(23) Blaðsíða 21
(24) Blaðsíða 22
(25) Blaðsíða 23
(26) Blaðsíða 24
(27) Blaðsíða 25
(28) Blaðsíða 26
(29) Blaðsíða 27
(30) Blaðsíða 28
(31) Blaðsíða 29
(32) Blaðsíða 30
(33) Blaðsíða 31
(34) Blaðsíða 32
(35) Blaðsíða 33
(36) Blaðsíða 34
(37) Blaðsíða 35
(38) Blaðsíða 36
(39) Blaðsíða 37
(40) Blaðsíða 38
(41) Blaðsíða 39
(42) Blaðsíða 40
(43) Blaðsíða 41
(44) Blaðsíða 42
(45) Blaðsíða 43
(46) Blaðsíða 44
(47) Blaðsíða 45
(48) Blaðsíða 46
(49) Blaðsíða 47
(50) Blaðsíða 48
(51) Blaðsíða 49
(52) Blaðsíða 50
(53) Blaðsíða 51
(54) Blaðsíða 52
(55) Blaðsíða 53
(56) Blaðsíða 54
(57) Blaðsíða 55
(58) Blaðsíða 56
(59) Blaðsíða 57
(60) Blaðsíða 58
(61) Blaðsíða 59
(62) Blaðsíða 60
(63) Blaðsíða 61
(64) Blaðsíða 62
(65) Blaðsíða 63
(66) Blaðsíða 64
(67) Blaðsíða 65
(68) Blaðsíða 66
(69) Blaðsíða 67
(70) Blaðsíða 68
(71) Blaðsíða 69
(72) Blaðsíða 70
(73) Blaðsíða 71
(74) Blaðsíða 72
(75) Blaðsíða 73
(76) Blaðsíða 74
(77) Blaðsíða 75
(78) Blaðsíða 76
(79) Blaðsíða 77
(80) Blaðsíða 78
(81) Blaðsíða 79
(82) Blaðsíða 80
(83) Blaðsíða 81
(84) Blaðsíða 82
(85) Blaðsíða 83
(86) Blaðsíða 84
(87) Blaðsíða 85
(88) Blaðsíða 86
(89) Blaðsíða 87
(90) Blaðsíða 88
(91) Blaðsíða 89
(92) Blaðsíða 90
(93) Blaðsíða 91
(94) Blaðsíða 92
(95) Blaðsíða 93
(96) Blaðsíða 94
(97) Blaðsíða 95
(98) Blaðsíða 96
(99) Blaðsíða 97
(100) Blaðsíða 98
(101) Blaðsíða 99
(102) Blaðsíða 100
(103) Blaðsíða 101
(104) Blaðsíða 102
(105) Blaðsíða 103
(106) Blaðsíða 104
(107) Blaðsíða 105
(108) Blaðsíða 106
(109) Blaðsíða 107
(110) Blaðsíða 108
(111) Blaðsíða 109
(112) Blaðsíða 110
(113) Blaðsíða 111
(114) Blaðsíða 112
(115) Blaðsíða 113
(116) Blaðsíða 114
(117) Blaðsíða 115
(118) Blaðsíða 116
(119) Blaðsíða 117
(120) Blaðsíða 118
(121) Blaðsíða 119
(122) Blaðsíða 120
(123) Blaðsíða 121
(124) Blaðsíða 122
(125) Blaðsíða 123
(126) Blaðsíða 124
(127) Blaðsíða 125
(128) Blaðsíða 126
(129) Blaðsíða 127
(130) Blaðsíða 128
(131) Blaðsíða 129
(132) Blaðsíða 130
(133) Blaðsíða 131
(134) Blaðsíða 132
(135) Blaðsíða 133
(136) Blaðsíða 134
(137) Blaðsíða 135
(138) Blaðsíða 136
(139) Blaðsíða 137
(140) Blaðsíða 138
(141) Blaðsíða 139
(142) Blaðsíða 140
(143) Blaðsíða 141
(144) Blaðsíða 142
(145) Blaðsíða 143
(146) Blaðsíða 144
(147) Blaðsíða 145
(148) Blaðsíða 146
(149) Blaðsíða 147
(150) Blaðsíða 148
(151) Blaðsíða 149
(152) Blaðsíða 150
(153) Blaðsíða 151
(154) Blaðsíða 152
(155) Blaðsíða 153
(156) Blaðsíða 154
(157) Blaðsíða 155
(158) Blaðsíða 156
(159) Blaðsíða 157
(160) Blaðsíða 158
(161) Blaðsíða 159
(162) Blaðsíða 160
(163) Blaðsíða 161
(164) Blaðsíða 162
(165) Blaðsíða 163
(166) Blaðsíða 164
(167) Blaðsíða 165
(168) Blaðsíða 166
(169) Blaðsíða 167
(170) Blaðsíða 168
(171) Blaðsíða 169
(172) Blaðsíða 170
(173) Blaðsíða 171
(174) Blaðsíða 172
(175) Blaðsíða 173
(176) Blaðsíða 174
(177) Blaðsíða 175
(178) Blaðsíða 176
(179) Blaðsíða 177
(180) Blaðsíða 178
(181) Blaðsíða 179
(182) Blaðsíða 180
(183) Blaðsíða 181
(184) Blaðsíða 182
(185) Blaðsíða 183
(186) Blaðsíða 184
(187) Blaðsíða 185
(188) Blaðsíða 186
(189) Blaðsíða 187
(190) Blaðsíða 188
(191) Blaðsíða 189
(192) Blaðsíða 190
(193) Blaðsíða 191
(194) Blaðsíða 192
(195) Blaðsíða 193
(196) Blaðsíða 194
(197) Blaðsíða 195
(198) Blaðsíða 196
(199) Blaðsíða 197
(200) Blaðsíða 198
(201) Blaðsíða 199
(202) Blaðsíða 200
(203) Blaðsíða 201
(204) Blaðsíða 202
(205) Blaðsíða 203
(206) Blaðsíða 204
(207) Blaðsíða 205
(208) Blaðsíða 206
(209) Blaðsíða 207
(210) Blaðsíða 208
(211) Blaðsíða 209
(212) Blaðsíða 210
(213) Blaðsíða 211
(214) Blaðsíða 212
(215) Blaðsíða 213
(216) Blaðsíða 214
(217) Blaðsíða 215
(218) Blaðsíða 216
(219) Blaðsíða 217
(220) Blaðsíða 218
(221) Blaðsíða 219
(222) Blaðsíða 220
(223) Mynd
(224) Mynd
(225) Mynd
(226) Band
(227) Band
(228) Kjölur
(229) Framsnið
(230) Toppsnið
(231) Undirsnið
(232) Kvarði
(233) Litaspjald


Miðhálendi Íslands

Ár
1999
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
227


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Miðhálendi Íslands
http://baekur.is/bok/6c4dc0ec-ae18-4ca7-bc4c-9e59b41165b0

Tengja á þessa síðu: (90) Blaðsíða 88
http://baekur.is/bok/6c4dc0ec-ae18-4ca7-bc4c-9e59b41165b0/0/90

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.