loading/hleð
(19) Blaðsíða 11 (19) Blaðsíða 11
Kennaratal II. 11 dóttir. Útskrifaðist úr Hólaskóla árið 1800. Tók 1. lær- dómspróf við háskólann 1804, 2. próf 1805, hvortveggja með 1. einkunn. Síðan var hann tekinn í nemendatölu í málfræð- isdeild kennaraskólans (seininarium pædagogicum), útskrifað- ist þaðan 1807 og fór síðan til íslands. Settur kennari við Bessastaðaskóla 5. júní 1810, fastur kcnnari 5. október 1815. Árið 1817 varð hanu doktor í heimspeki við háskólann í Kaupmannahöfn; hafði áður tvisvar (1807 og 1808) fengið gullpening háskólans að verðlaunum flrir ritgjörðir, sem há- skólinn hafði lagt firir að semja. Varð ifirkennari við hinn lærða skóla í Reikjavík 27. apríl 1846. Fjekk lausn frá 1. okt. 1850 enn gegndi embættinu til 31. s. m. Andaöist 31. des. 1861. Kvæntist 1817 Kristínu Gísladóttur prests Jóns- sonar, fæddri 17. október 1798. Hún lifði mann sinn (f 22. jauúar 1864). Kenslugrein: latína. 2. Björn Gunnlangsson, fæddur 25.1 sept. 1788 á Tann- stöðum í Hrútafirði. Foreldrar: Gunnlaugur bóndi Magnús- son og kona hans ólöf Björnsdóttir. Lærði first hjá sjera Gísla Magnússini á Tjörn á Vatnsnesi, síðan hjá Halldóri prófasti Ámundasini á Melstað, og var útskrifaður 1808 af Geir biskupi Vídalín. Tók 1. lærdómspróf við háskólann 1817 með 2. einkunn. Árið 1818 fjekk hann verðlaunapening há- skólans í stærðfræði og tók 2. lærdómspróf með 1. éinkunn. 1820 fjekk hann gullpening háskólans að verðlaunum firir að leisa úr stærðfræðilegri spurningu, er háskólinn hafði lagt firir að leisa. Varð fastur kennari við Bessastaðaskóla 14. maí 1822. Á árunum 1831- 43 ferðaðist hann um landið, mældi það og gerði af því uppdrátt, sem Uppdráttur íslands er gerður eftir, sá er bókmentafjelagið hcfur gefiö út. Varð fastur kennari við hirm lærða skóla í Reikjavík 27. apríl 1846, ifirkennari 15. júní 1851. Fjeklc lausn 10. febr. 1862 frá 1. apríl s. á., enn gegndi þó cmbættinu til loka skóla- ársins. Andaðist 17. mars 1876. Árið 1825 gekk hann að eiga Ragnheiði Bjarnadóttur, ekkju Jóns kennara Jónssonar 0 Hjer er fllgt Erslew’s Forfatterlexikon, Supplem. I. 619. Aðrir telja hann fæddan 28. sept., enn Erslew segir beinlínis, að það sje rangt.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Mynd
(8) Mynd
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Saurblað
(80) Saurblað
(81) Saurblað
(82) Saurblað
(83) Band
(84) Band
(85) Kjölur
(86) Framsnið
(87) Toppsnið
(88) Undirsnið
(89) Kvarði
(90) Litaspjald


Minningarrit fimtíu ára afmælis Hins lærða skóla í Reykjavík.

Ár
1896
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
84


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Minningarrit fimtíu ára afmælis Hins lærða skóla í Reykjavík.
http://baekur.is/bok/ca0e31b2-e266-4993-a79d-b4f85f4ea410

Tengja á þessa síðu: (19) Blaðsíða 11
http://baekur.is/bok/ca0e31b2-e266-4993-a79d-b4f85f4ea410/0/19

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.