loading/hleð
(20) Blaðsíða 12 (20) Blaðsíða 12
12 Kennaratal II. á Bessastöðum, móður Bjarna rektors, enn misti hana 26. júní 1834. Kvongaðist aftur 1836 Guðlaugu Aradóttur frá Fluguiníri, ekkju Þórðar Bjarnasonar í Sviðholti (fæddri 12. apríl 1804, f 20. maí 1873). Kenslugreinir: Stærðfræði, eðlisfrœði, grasafræði (1850 —62), dírafræði (1847—48). 3. Jens Sigurðsson, sjá I, 3. 4. Jón Þorkelsson, sjá I, 4. 5. Halldór Kristján Friðrihsson, fæddur á Stað í Grunna- vík 27. (P)1 nóv. 1819. Foreldrar: Friðrik bóndi Eyjólfsson (prcsts Kolbcinssonar) og kona hans Sigríður Ólafsdóttir. Naut íirst kenslu hjá afa sínum sjera Eyjólfi Kolbeinssini síð- an hjá Sveinbirni dr. Egilssini á Eivindarstöðum Útskrifað- ist úr Bessastaðaskóla 1842. Tók 1. lærdómspróf 1842 með 1. cinkunn, 2. próf 1843 með 2. einkuun. í Kaupmannahöfn dvaldi hann 6 ár og lagði einkum stund á íslensku og vann talsvert að orðabók Cleasby’s. Fastur kennari við hinn lærða skóla i Reikjavík 2. júní 1848, ifirkennari 26. maí 1874. Fjckk lausn 24. júlí 1895 frá 1. okt. s. á. Umsjónarmaður með húsum og áhöldum skólans 1879—95. Ferðaðist til Þískalands í maí 1862 og kom aftur samsumars. Kiddari af danuebrogsorðunni 8. ágúst 1874, dannebrogsmaður 26. júlí 1895. Alþingismaður 1855—86 og 1893. Bæjarfulltrúi 1854—61, 1871—78, 1880—96. í lands-(stifts-)bókasafns- nefndinni 1849—96, formaður hcnnar 1874—96. í skatta- nefnd 1875—77. Forseti búnaðarfjelags suðuramtsins 1868— 96. Fræðifjelagi („videnskabelige bidrag ydende medlem“) hins norræna fornfræðafjelags 1870. Kvongaðist 13. nóv. 1849 Charlotte Caroline Leopoldine Degen. Kenslugreinir: íslenslca, Jnslca (að undanteknu skólaár- inu 1879—80, þá var hvcrgi kend þíska í skólanum), danska (1848—55, 71—80, frá 12/2 83—8% 83, 88-95), landafræði (1855—71, 78—80), enska (1848—52, 54—55, 56—57, 60— 61, 68—74, 79—80), gríska (1854—55). 6. Steingrímur Thorsteinsson, fæddur á Arnarstapa í ’) „Mánaðardagurinn óvís“. Svo segir Halldór ifirkennari sjálfur, í bökum hine lærða skóla er hann talinn fæddur 23. nóv.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Mynd
(8) Mynd
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Saurblað
(80) Saurblað
(81) Saurblað
(82) Saurblað
(83) Band
(84) Band
(85) Kjölur
(86) Framsnið
(87) Toppsnið
(88) Undirsnið
(89) Kvarði
(90) Litaspjald


Minningarrit fimtíu ára afmælis Hins lærða skóla í Reykjavík.

Ár
1896
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
84


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Minningarrit fimtíu ára afmælis Hins lærða skóla í Reykjavík.
http://baekur.is/bok/ca0e31b2-e266-4993-a79d-b4f85f4ea410

Tengja á þessa síðu: (20) Blaðsíða 12
http://baekur.is/bok/ca0e31b2-e266-4993-a79d-b4f85f4ea410/0/20

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.