loading/hleð
(35) Blaðsíða 27 (35) Blaðsíða 27
Kennaratal VII. 27 Tímakennari við lærða skólann í maí 1862 og 1866—7 (sjá tímakennara). Andaðist 1. apríl 1890. Kvongaðist 1873 Magdalenu Jóhannesdóttur Zoéga, ekkju Lichtenbergs skip- stjóra í Kaupmannaliöfn. 2. Jbn Árnason, fæddur á Hofl á Skagaströnd 17. ág. 1819. Foreldrar: Árni prestur Illugason og kona hans Stein- unn Ólafsdóttir. Útskrifaðist úr Bessastaðaskóla 1843. Bóka- vörður stiftsbókasafnsins og síðar landsbókasafnsins 1848- - 87. Biskupsskrifari (hjá Helga biskupi og Pjetri) 1856—67. Tók þátt í umsjón forngripasafnsins með Sigurði málara Guð- mundssini 1863—74 og var einn umsjónarmaður þess eftir andlát Sigurðar (8. sept. 1874), þangað til Sigurður Vigfússon tók við (1881). Tímakennari við lærða skólann í Reikjávík 1850—-52 og 54—5 (sjá tímakennara). Settur umsjónarmað- ur af stiftsifirvöldunum 30. júlí 1867 og gegndi því starfl til 1. okt 1879. Andaðist 4. sept. 1888. Kvongaðist 25. ágúst 1866 Katrínu Þorvaldsdóttur (f 23. des. 1895). U. TJmsjónarmenn úr fastra kcnnara flokki1. a. Umsjónarmenn með hegðun pilta I. Þessir hafa haft á hendi aðalumsjón: 1. Björn Magnússon ólsen 1879—91. Sjá I, 5. 2. Björn Jensson 1891—6. Sjá HI, 14. n. Þessir hafa tekið þátt í umsjóninni: 1. Sigurður Sigurðarson 1879—84. Sjá III, 13. 2. Björn Jensson 1883—91. Sjá HI, 14. 3. Oeir Zoega 1884—96. Sjá HI, 15. 4. Þorvaldur Thbroddsen 1885—92, 93—4, 94—5 (með að- stoð Bjarna Sæmundssonar). Sjá III, 16. 5. Björn Magnússon Ólsen 1891—5. Sjá I, 5. 6. Sæmundur Egjblfsson (í stað Þorvalds Thóroddsens) 1892 —3. Sjá IV, 4. 7. Bjarni Sœmundsson (til aðstoðar Þorvaldi Thóroddsen) 1894 —5; (firir sama) 1895—6. Sjá IV, 5. ’) Þegar Jón Árnason fór frá, var einn af kennurunum fenginn til að vera umsjónarmaður með kíisum og áhöldum skólans með sjerstökum launum, enn umsjónin með hegðun skólapilta var falin hinum níju föstu kennurum, jafnóðum og þeir vóru settir.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Mynd
(8) Mynd
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Saurblað
(80) Saurblað
(81) Saurblað
(82) Saurblað
(83) Band
(84) Band
(85) Kjölur
(86) Framsnið
(87) Toppsnið
(88) Undirsnið
(89) Kvarði
(90) Litaspjald


Minningarrit fimtíu ára afmælis Hins lærða skóla í Reykjavík.

Ár
1896
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
84


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Minningarrit fimtíu ára afmælis Hins lærða skóla í Reykjavík.
http://baekur.is/bok/ca0e31b2-e266-4993-a79d-b4f85f4ea410

Tengja á þessa síðu: (35) Blaðsíða 27
http://baekur.is/bok/ca0e31b2-e266-4993-a79d-b4f85f4ea410/0/35

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.