loading/hleð
(66) Blaðsíða 58 (66) Blaðsíða 58
68 Stúdentatal. M. Blöndal), 1 settur fjórðungslæknir (Bj. E. Thorlacíus), 5 fengist við tímakenslu (1 þeirra síðan farið til Vest- urheims), 3 gegnt skrifstofustörfum, 1 orðið kaupm. og konsúll, 1 verið við verzlun, 2 enga ákveðna atvinnu haft. /S. Af þeim 12, sem ílengzt hafa í Danmörku próf- lausir, hafa 2 orðið fastir kennarar við latínuskóla (Jón A. Sveinsson1 og Svhj. G. Sveinbjarnarson), 1 orðið hallarumsjónarmaður (Karl Andersen), 1 orðið assistent í utanríkisráðaneytinu, 1 gjaldkeri í „Biku- ben“, 1 bókhaldari í banka, 3 lifað á ýmsum ritstörfum og kenslu, 3 hafa enga ákveðna atvinnu hafl. y. Af þeim 9, sem horflð hafa til annara landa próf- lausir, heflr 1 orðið háskólakennari í Oxford (Guðbr. Vigfússon), 1 blaðstjóri í París (Ól. B. V. L. Gunn- lögsen), en liinir allir 7 farið til Vesturheims og leit- að sjer atvinnu þar. c. Af þeim 40, sem enn eru við nám erlendis, eru 2 á fjöllistaskólanum (polytechn. Læreanstalt), 1 á dýra- lækningaskóla, 1 áverzlunarskóla, hinir allir á háskólanum. B) 228 stúdentar hafa gengið á prestaskólann, án þess að hafa verið skrifaðir í stúdentatölu við háskólann í Khöfn. — 7 af þeim hafa yfirgeflð skólann próflausir (2 orðið bændur, hinir 5 fást við barnakenslu), 2 hafa dáið áður en námi var lokið, en 215 tekið burtfararpróf.— Afþessum 215, sem próf hafa tekið frá prestaskólanum, hafa 189 tek- ið prestsvígslu, 6 hclgað sig kenslustörfum, (3 stýrt barna- skólum, 1 stýrt gagnfræðaskóla (á Möðruvöllum), 2 orðið gagnfræðaskólakennarar), 3 orðið kaupmenn, 1 gefið sig við búfræði, 1 við söngfræði og tónaskáldskap (Svbj. Svein- björnsson í Edinborg), 1 orðið bókavörður við erlendan há- skóla (Eir. Magnússon í Cambridge), 1 blaðstjóri, 1 banka- gjaldkeri, 11 hafa enn ekki tekið prestsvígslu og 1 er dá- inn að nýafloknu próti. — Loks eru 4 enn við nám á presta- skólanum. C) 47 hafa gengið á læknaskólann, án þess að hafa ver- *) Af því að J. A. Sv. varð BÍðar kennari við lærða ekólann í Kvík, um eins árs tíma, er hann talinn svo í stúdontatalinu. (sbr. og Keunara- talið III, 11.).
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Mynd
(8) Mynd
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Saurblað
(80) Saurblað
(81) Saurblað
(82) Saurblað
(83) Band
(84) Band
(85) Kjölur
(86) Framsnið
(87) Toppsnið
(88) Undirsnið
(89) Kvarði
(90) Litaspjald


Minningarrit fimtíu ára afmælis Hins lærða skóla í Reykjavík.

Ár
1896
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
84


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Minningarrit fimtíu ára afmælis Hins lærða skóla í Reykjavík.
http://baekur.is/bok/ca0e31b2-e266-4993-a79d-b4f85f4ea410

Tengja á þessa síðu: (66) Blaðsíða 58
http://baekur.is/bok/ca0e31b2-e266-4993-a79d-b4f85f4ea410/0/66

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.