loading/hleð
(68) Blaðsíða 60 (68) Blaðsíða 60
60 Stúdentatal. praktis. læknar í Danmörku, 4 praktis. læknar í Yesturheimi, allir hinir — samtals 40 — hafa orðið læknar hjer á landi: 29 hjeraðslæknar, 8 aukalæknar, 1 augnalæknir, 1 tannlæknir og 1 settur fjórðungslæknir (próflaus). 28 hafa orðið sýslumenn, 4 amtmenn (3 hjer á landi, 1 stiptamtmaður í Danmörku: Hannes Kr. S. Finsen), 4 dómarar (3 hjer á landi, 1 í Danmörku: Ólafur Hilmarsson Finsen), 2 landshöfðingjar, 1 landfógeti, 1 landritari, 1 um- boðslegur endurskoðari iandsreikninganna, 1 skrifstofustjóri og 2 assistentar í h. ísl. ráðaneyti í Khöfn, 3 assistentar á öðrum skrifstofum í Khöfn, 1 málaflutningsmaður, 1 settur sýslumaður (próflaus). 13 hafa orðið fastir kennarar við lærða skóla: 2 skóla meistarar, 2 yfirkennarar (annar í Danmörku: Ólafur H. Johnsen) 9 aðjunktar (2 þeirra i Danmörku). — 5 hafa orðið kennarar við gagnfræðaskóla (2 skólastjórar og 3 skólakenn- arar), 4 barnaskólastjórar, 12 hafa haft atvinnu við barna- skóla og lausakenslu. 3 hafa orðið kennarar við háskóla erlendis (2 í Khöfn, 1 í Oxford), 1 háskólabókavörður erlendis, 2 landsbókaverðir. 7 hafa orðið blaðstjórar, 11 kaupmenn og verzl- unarmenn, 8 bændur, 1 póstmeistari, 1 mannvirkjafræðingur, 1 dýralæknir, 1 hallarumsjónarmaður (erlendis), 1 söngfræð- ingur og tónaskáld (erlendis), 1 bankagjaldkeri, 1 landfógeta- skrifari, 1 bankabókhaldari (erlendis), 1 sparisjóðsgjaldkeri (erlendis), 1 gestgjafi, 1 skipstjóri, 5 skrifarar á skrifstofum, 1 búfræðingur, 3 lifað á ritstörfum og kenslu (erlendis). 29 hafa lokið embættisprófi, sem eru enn ókomnir i fasta stöðu (13 guðfræðingar, 7 læknisfræðingar, 2 lögfræðingar, 1 hagfræðingur, 6 skólakennaraefni (cand. mag.)). 14 (próflausir) hafa enga ákveðna atvinnu haft á hendi (9 af þeim hafa farið til Vesturheims, 3 ílengzt í Danmörku, 2 dvalið hjer heima). 13 eru dánir án þess að hafa komizt í fasta lífsstöðu (8 dánir við nám ytra, 3 við nám á prestaskóla, 1 við nám á læknaskóla, 1 að afloknu prestaskólanámi, 2 að ný-afloknu stúdentsprófi).
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Mynd
(8) Mynd
(9) Blaðsíða 1
(10) Blaðsíða 2
(11) Blaðsíða 3
(12) Blaðsíða 4
(13) Blaðsíða 5
(14) Blaðsíða 6
(15) Blaðsíða 7
(16) Blaðsíða 8
(17) Blaðsíða 9
(18) Blaðsíða 10
(19) Blaðsíða 11
(20) Blaðsíða 12
(21) Blaðsíða 13
(22) Blaðsíða 14
(23) Blaðsíða 15
(24) Blaðsíða 16
(25) Blaðsíða 17
(26) Blaðsíða 18
(27) Blaðsíða 19
(28) Blaðsíða 20
(29) Blaðsíða 21
(30) Blaðsíða 22
(31) Blaðsíða 23
(32) Blaðsíða 24
(33) Blaðsíða 25
(34) Blaðsíða 26
(35) Blaðsíða 27
(36) Blaðsíða 28
(37) Blaðsíða 29
(38) Blaðsíða 30
(39) Blaðsíða 31
(40) Blaðsíða 32
(41) Blaðsíða 33
(42) Blaðsíða 34
(43) Blaðsíða 35
(44) Blaðsíða 36
(45) Blaðsíða 37
(46) Blaðsíða 38
(47) Blaðsíða 39
(48) Blaðsíða 40
(49) Blaðsíða 41
(50) Blaðsíða 42
(51) Blaðsíða 43
(52) Blaðsíða 44
(53) Blaðsíða 45
(54) Blaðsíða 46
(55) Blaðsíða 47
(56) Blaðsíða 48
(57) Blaðsíða 49
(58) Blaðsíða 50
(59) Blaðsíða 51
(60) Blaðsíða 52
(61) Blaðsíða 53
(62) Blaðsíða 54
(63) Blaðsíða 55
(64) Blaðsíða 56
(65) Blaðsíða 57
(66) Blaðsíða 58
(67) Blaðsíða 59
(68) Blaðsíða 60
(69) Blaðsíða 61
(70) Blaðsíða 62
(71) Blaðsíða 63
(72) Blaðsíða 64
(73) Blaðsíða 65
(74) Blaðsíða 66
(75) Blaðsíða 67
(76) Blaðsíða 68
(77) Blaðsíða 69
(78) Blaðsíða 70
(79) Saurblað
(80) Saurblað
(81) Saurblað
(82) Saurblað
(83) Band
(84) Band
(85) Kjölur
(86) Framsnið
(87) Toppsnið
(88) Undirsnið
(89) Kvarði
(90) Litaspjald


Minningarrit fimtíu ára afmælis Hins lærða skóla í Reykjavík.

Ár
1896
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
84


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Minningarrit fimtíu ára afmælis Hins lærða skóla í Reykjavík.
http://baekur.is/bok/ca0e31b2-e266-4993-a79d-b4f85f4ea410

Tengja á þessa síðu: (68) Blaðsíða 60
http://baekur.is/bok/ca0e31b2-e266-4993-a79d-b4f85f4ea410/0/68

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.