loading/hleð
(16) Blaðsíða 4 (16) Blaðsíða 4
4 Iilá CuSrnn ofe mælti: »ætlar }ni at Gunnarr riSi vafrlogann? Sá ætla ek at géngi í refekju hjá þér, er mér gaf gullbaug þenna, en sá gullbaugr er þú hefir á hendi, ok þú þátt at línfé, hann er kalla&r Andvara-natitr, ok ætlak at eigi sótti Gunnarr hann á Gníta-heifei“. þá þagnaíii Brynhihlr ok gékk heim. Eptir þat eggjaSi hon Gnnnar ok Högna at drepa Sigurö, en fyrir því at þeir váru eiösvarar Siguröar, þá eggjuöu þeir til Gothorm bróður sinn at drepaSigurö: hann lagöi Sigurö sveröi í gegnum sofanda, en er hann fékk sárit, l’á kastaöi hann sveröinu Gram eptir honom, svá at sundr sneiö í miöju manninn. þar féll Sigurör ok sonr hans þrívetr er Sigmundr hét, er þeir drápu. Eptir þat lagöi Brynhildr sik sveröi, ok var hon brend meö Sigur&i, En Gunnarr ok Högni tóku þá Fafnisarf ok Andvaranaut, ok réöu þá löndum. Atli konungr Buölason bróöir Brynhildar fékk þá Guörúnar, er Sigurör haföi átta, ok áttu' þau börn, Atli konungr hauö til sín Gunnari ok Högna, en þeir fóru at heimboöinu; en áör þeir fóru heiman, þá fálu þeir gullit Fafnisarf í Rín, ok hefir þat gull aldri síöan fundizt. En Atli konungr haföi þar liö fyrir, ok baröist viö Gunnar ok Högna, ok uröu þeir handteknir, lét Atli konungr skera hjarta or Högna kvikum, var þat hans bani. Gunnari lét hann kasta í ormgarö, en honum var fengin leyniliga harpa, ok sló hann meö tánum, þvíat hendr hans váru bundnar, svá at allir ormarnir sofnuðu, nema sú naöra er rendi at honum, ok hjó svá fyrir flagbrjóskit, at hon steypti höföinu inn í holit, ok hékk hon á lifrinni þar til ér hann dó. Litlu siöar drap Guörún tvá sonu sína, ok lét gera meö gulli ok silfri boröker af hausum þeirra, ok þá var gert erfi Niflunga. At þeirri veizlu lét Guörún skenkja Atla konungi med þeim borÖkerum mjöö, ok var blandit viö bló&i sveinanna; en hjörtu þeirra lét hon steikja, ok fá konungi at eta: en er þat var gert, þá sagöi hon honum sjálfum meö mörgum úfögrum oröum. Eigi skorti þar áfenginn mjöfe, svá at flest fólk sofnaöi þar sem sat: á þeirri nátt gékk hon til konungs, er hann svaf, ok meö henni sonr Högna, ok vágu at honum: þat var hans bani. j)á skutu þau eldi á höllina, ok brann þat fólk er þar var inni, Eptir þat fór hon til sjávar, hljóp á sæinn, ok vildi týna sér, en hana rak yfir fjöröinn, kom þá á þat land er átti Jónakr konungr: en er hann sá hana, tók hann hana til s/n, ok fékk hennar: áttu þau þrjá sonu er svá hétu: Sörli, Hanidir, Erpr; þeir váru allir svartir sem hrafn á hárs lit, sem Gunnarr ok Högni ok aörir Niflungar. þar fceddist upp Svanhildr dóttir Siguröar; hon var allra kvenna fegrst. þat spurÖi Jörmunrekr konungr hinn ríki, hann sendi son sinn Randve at biöja hennar sér til handa. En er hann kom til Jónakrs, þá var Svanhildr seld honum í hendr; skyldi hann fœra hana Jörmunreki. þá
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Blaðsíða 109
(122) Blaðsíða 110
(123) Blaðsíða 111
(124) Blaðsíða 112
(125) Blaðsíða 113
(126) Blaðsíða 114
(127) Blaðsíða 115
(128) Blaðsíða 116
(129) Blaðsíða 117
(130) Blaðsíða 118
(131) Blaðsíða 119
(132) Blaðsíða 120
(133) Blaðsíða 121
(134) Blaðsíða 122
(135) Blaðsíða 123
(136) Blaðsíða 124
(137) Blaðsíða 125
(138) Blaðsíða 126
(139) Blaðsíða 127
(140) Blaðsíða 128
(141) Blaðsíða 129
(142) Blaðsíða 130
(143) Blaðsíða 131
(144) Blaðsíða 132
(145) Blaðsíða 133
(146) Blaðsíða 134
(147) Blaðsíða 135
(148) Blaðsíða 136
(149) Blaðsíða 137
(150) Blaðsíða 138
(151) Blaðsíða 139
(152) Blaðsíða 140
(153) Blaðsíða 141
(154) Blaðsíða 142
(155) Blaðsíða 143
(156) Blaðsíða 144
(157) Blaðsíða 145
(158) Blaðsíða 146
(159) Blaðsíða 147
(160) Blaðsíða 148
(161) Blaðsíða 149
(162) Blaðsíða 150
(163) Blaðsíða 151
(164) Blaðsíða 152
(165) Blaðsíða 153
(166) Blaðsíða 154
(167) Blaðsíða 155
(168) Blaðsíða 156
(169) Blaðsíða 157
(170) Blaðsíða 158
(171) Blaðsíða 159
(172) Blaðsíða 160
(173) Blaðsíða 161
(174) Blaðsíða 162
(175) Blaðsíða 163
(176) Blaðsíða 164
(177) Blaðsíða 165
(178) Blaðsíða 166
(179) Blaðsíða 167
(180) Blaðsíða 168
(181) Blaðsíða 169
(182) Blaðsíða 170
(183) Blaðsíða 171
(184) Blaðsíða 172
(185) Blaðsíða 173
(186) Blaðsíða 174
(187) Blaðsíða 175
(188) Blaðsíða 176
(189) Blaðsíða 177
(190) Blaðsíða 178
(191) Blaðsíða 179
(192) Blaðsíða 180
(193) Blaðsíða 181
(194) Blaðsíða 182
(195) Blaðsíða 183
(196) Blaðsíða 184
(197) Blaðsíða 185
(198) Blaðsíða 186
(199) Blaðsíða 187
(200) Blaðsíða 188
(201) Blaðsíða 189
(202) Blaðsíða 190
(203) Blaðsíða 191
(204) Blaðsíða 192
(205) Blaðsíða 193
(206) Blaðsíða 194
(207) Blaðsíða 195
(208) Blaðsíða 196
(209) Blaðsíða 197
(210) Blaðsíða 198
(211) Blaðsíða 199
(212) Blaðsíða 200
(213) Blaðsíða 201
(214) Blaðsíða 202
(215) Blaðsíða 203
(216) Blaðsíða 204
(217) Blaðsíða 205
(218) Blaðsíða 206
(219) Blaðsíða 207
(220) Blaðsíða 208
(221) Blaðsíða 209
(222) Blaðsíða 210
(223) Blaðsíða 211
(224) Blaðsíða 212
(225) Blaðsíða 213
(226) Blaðsíða 214
(227) Blaðsíða 215
(228) Blaðsíða 216
(229) Blaðsíða 217
(230) Blaðsíða 218
(231) Blaðsíða 219
(232) Blaðsíða 220
(233) Blaðsíða 221
(234) Blaðsíða 222
(235) Blaðsíða 223
(236) Blaðsíða 224
(237) Saurblað
(238) Saurblað
(239) Band
(240) Band
(241) Kjölur
(242) Framsnið
(243) Kvarði
(244) Litaspjald


Oldnorsk Læsebog

Ár
1847
Tungumál
Norska
Blaðsíður
240


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Oldnorsk Læsebog
http://baekur.is/bok/74c6359a-dae6-4ad5-8c40-e9091e738a9c

Tengja á þessa síðu: (16) Blaðsíða 4
http://baekur.is/bok/74c6359a-dae6-4ad5-8c40-e9091e738a9c/0/16

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.