loading/hleð
(74) Blaðsíða 62 (74) Blaðsíða 62
62 víss veröa af lsonungi^. Síðan fór ölvir til fundar viS líonung ok mælti: »|>orgils Gjallandi er iie'r kominn, vinr ybvarr, meJ skatt þann er kominn er af Finnmörk er þe'r eigut, ok er skattrinn miklu meiri en fyrr hefir verit, ok miklu betri vara; er honum títt um ferí) sína, ger svá vel, konungr, gakk til ok sé, þvíat engi mun sét hafa jamgóBa grávöru«. Konungr svarar engu ok gékk þó þar er skipit lá. þorgils bar þegar upp vöruna ok sýndi konungi. En er konungr sá at þat var satt, at skattrinn var miklu meiri ok betri en fyrr hafbi verit, þá hóf honum heldr upp brún, ok mátti þorgils þá tala vib hann. Hann fœrbi konnngi bjórskinn nökkur, er þórólfr sendi honum, ok enn fleiri dýrgripi, er harin haffei fengit á fjalli. Konungr gladdist þá ok spurbi hvaf til tíbinda hefði orbit um fer&ir þeirra þórólfs. þorgils sagfei þat alt greiniliga, þá mælti konungr: r>ska&i mikill er þat at þórólfr skal eigi vera tryggr mér eba vera banama&r minn«. þá svörubu margir er hjá váru, ok allir á eina lund sögöu. at. vera mundi róg illra manna, ef konungi væri slíkt sagt, en þórólfr mundi úsannr at vera. Komþásvá, at kon- ungr kvezt þv/ ntundi heldr af trúa. Var konungr þá léttr í öllum rœfeum vifeþorgils ok skildust sáttir. En er þorgils hitti þórólf, sagbi hann honum alt sem farit haföi. þórólfr fór þann vetr enn á Mörkina ok haffei meb se'r nær 100 manna, fór hann enn sem hinn fyrra vetr, átti kaupstefnu vib Finna ok fór ví&a um Mörkina. En er hann sótti langt austr ok þar spurbist til ferfear hans, þá kómu Kvænir til hans ok sögðu at þeir váru sendir til hans, ok þat liaffti gert Faravib konungr af Kvænlandi, at Kirjálar herjubu á land hans; en hann sendi til þess or&, at þórólfr skyldi fiira þagat ok veita honum lib; fylgbi þat or&sending at þórólfr skyldi hafa jammikit hlutskipti sem konungr, en hverr ma&r hans sem tveir Kvænir. þat váru lög meft Kvænum, at konungr skyldi hafa or hlutskipti þri&jung vib li&smenn ok umfram at afnámi bjórskinn öll ok safala. þórólfr bar þetta fyrir li&smenn sína ok bau& þeim kost á, hvárt fara skyldi e&a eigi, en þat kuru flestir at hætta til, er fe'fang lá vi& svá mikit, ok var þat afrá&it, at þeir fóru austr me& sendimönnum. Finnmörk er stórliga ví&, gengr haf fyrir vestan ok þaraf fir&ir stórir, svá ok fyrir nor&an ok alt austr um, en fyrir sunnan er Noregr, ok tekr Mörkin náliga alt it cfra su&r, svá sem Hálogaland it ytra. En austr frá Naumudal er Jamtaland, ok þá Helsingjaland, ok Kvæn- land, þá Finnland, þá KirjálatanJ; en Finnmörk liggr fyrir ofan þessi öll lönd, ok eru ví&a fjallbyg&ir upp á Mörkina, sumt í dali en sumt me& vötnum. Á. Finnmörk eru vutn fur&uliga stór, ok þar me& vötnum marklönd stór, en háfjöll liggja eptir endilangri Murkinni, ok eru þat kalla&ir Kilir. En er þórólfr kom austr til Kvænlands ok hitti konung Faravi&, þá búast þeir til
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða I
(6) Blaðsíða II
(7) Blaðsíða III
(8) Blaðsíða IV
(9) Blaðsíða V
(10) Blaðsíða VI
(11) Blaðsíða VII
(12) Blaðsíða VIII
(13) Blaðsíða 1
(14) Blaðsíða 2
(15) Blaðsíða 3
(16) Blaðsíða 4
(17) Blaðsíða 5
(18) Blaðsíða 6
(19) Blaðsíða 7
(20) Blaðsíða 8
(21) Blaðsíða 9
(22) Blaðsíða 10
(23) Blaðsíða 11
(24) Blaðsíða 12
(25) Blaðsíða 13
(26) Blaðsíða 14
(27) Blaðsíða 15
(28) Blaðsíða 16
(29) Blaðsíða 17
(30) Blaðsíða 18
(31) Blaðsíða 19
(32) Blaðsíða 20
(33) Blaðsíða 21
(34) Blaðsíða 22
(35) Blaðsíða 23
(36) Blaðsíða 24
(37) Blaðsíða 25
(38) Blaðsíða 26
(39) Blaðsíða 27
(40) Blaðsíða 28
(41) Blaðsíða 29
(42) Blaðsíða 30
(43) Blaðsíða 31
(44) Blaðsíða 32
(45) Blaðsíða 33
(46) Blaðsíða 34
(47) Blaðsíða 35
(48) Blaðsíða 36
(49) Blaðsíða 37
(50) Blaðsíða 38
(51) Blaðsíða 39
(52) Blaðsíða 40
(53) Blaðsíða 41
(54) Blaðsíða 42
(55) Blaðsíða 43
(56) Blaðsíða 44
(57) Blaðsíða 45
(58) Blaðsíða 46
(59) Blaðsíða 47
(60) Blaðsíða 48
(61) Blaðsíða 49
(62) Blaðsíða 50
(63) Blaðsíða 51
(64) Blaðsíða 52
(65) Blaðsíða 53
(66) Blaðsíða 54
(67) Blaðsíða 55
(68) Blaðsíða 56
(69) Blaðsíða 57
(70) Blaðsíða 58
(71) Blaðsíða 59
(72) Blaðsíða 60
(73) Blaðsíða 61
(74) Blaðsíða 62
(75) Blaðsíða 63
(76) Blaðsíða 64
(77) Blaðsíða 65
(78) Blaðsíða 66
(79) Blaðsíða 67
(80) Blaðsíða 68
(81) Blaðsíða 69
(82) Blaðsíða 70
(83) Blaðsíða 71
(84) Blaðsíða 72
(85) Blaðsíða 73
(86) Blaðsíða 74
(87) Blaðsíða 75
(88) Blaðsíða 76
(89) Blaðsíða 77
(90) Blaðsíða 78
(91) Blaðsíða 79
(92) Blaðsíða 80
(93) Blaðsíða 81
(94) Blaðsíða 82
(95) Blaðsíða 83
(96) Blaðsíða 84
(97) Blaðsíða 85
(98) Blaðsíða 86
(99) Blaðsíða 87
(100) Blaðsíða 88
(101) Blaðsíða 89
(102) Blaðsíða 90
(103) Blaðsíða 91
(104) Blaðsíða 92
(105) Blaðsíða 93
(106) Blaðsíða 94
(107) Blaðsíða 95
(108) Blaðsíða 96
(109) Blaðsíða 97
(110) Blaðsíða 98
(111) Blaðsíða 99
(112) Blaðsíða 100
(113) Blaðsíða 101
(114) Blaðsíða 102
(115) Blaðsíða 103
(116) Blaðsíða 104
(117) Blaðsíða 105
(118) Blaðsíða 106
(119) Blaðsíða 107
(120) Blaðsíða 108
(121) Blaðsíða 109
(122) Blaðsíða 110
(123) Blaðsíða 111
(124) Blaðsíða 112
(125) Blaðsíða 113
(126) Blaðsíða 114
(127) Blaðsíða 115
(128) Blaðsíða 116
(129) Blaðsíða 117
(130) Blaðsíða 118
(131) Blaðsíða 119
(132) Blaðsíða 120
(133) Blaðsíða 121
(134) Blaðsíða 122
(135) Blaðsíða 123
(136) Blaðsíða 124
(137) Blaðsíða 125
(138) Blaðsíða 126
(139) Blaðsíða 127
(140) Blaðsíða 128
(141) Blaðsíða 129
(142) Blaðsíða 130
(143) Blaðsíða 131
(144) Blaðsíða 132
(145) Blaðsíða 133
(146) Blaðsíða 134
(147) Blaðsíða 135
(148) Blaðsíða 136
(149) Blaðsíða 137
(150) Blaðsíða 138
(151) Blaðsíða 139
(152) Blaðsíða 140
(153) Blaðsíða 141
(154) Blaðsíða 142
(155) Blaðsíða 143
(156) Blaðsíða 144
(157) Blaðsíða 145
(158) Blaðsíða 146
(159) Blaðsíða 147
(160) Blaðsíða 148
(161) Blaðsíða 149
(162) Blaðsíða 150
(163) Blaðsíða 151
(164) Blaðsíða 152
(165) Blaðsíða 153
(166) Blaðsíða 154
(167) Blaðsíða 155
(168) Blaðsíða 156
(169) Blaðsíða 157
(170) Blaðsíða 158
(171) Blaðsíða 159
(172) Blaðsíða 160
(173) Blaðsíða 161
(174) Blaðsíða 162
(175) Blaðsíða 163
(176) Blaðsíða 164
(177) Blaðsíða 165
(178) Blaðsíða 166
(179) Blaðsíða 167
(180) Blaðsíða 168
(181) Blaðsíða 169
(182) Blaðsíða 170
(183) Blaðsíða 171
(184) Blaðsíða 172
(185) Blaðsíða 173
(186) Blaðsíða 174
(187) Blaðsíða 175
(188) Blaðsíða 176
(189) Blaðsíða 177
(190) Blaðsíða 178
(191) Blaðsíða 179
(192) Blaðsíða 180
(193) Blaðsíða 181
(194) Blaðsíða 182
(195) Blaðsíða 183
(196) Blaðsíða 184
(197) Blaðsíða 185
(198) Blaðsíða 186
(199) Blaðsíða 187
(200) Blaðsíða 188
(201) Blaðsíða 189
(202) Blaðsíða 190
(203) Blaðsíða 191
(204) Blaðsíða 192
(205) Blaðsíða 193
(206) Blaðsíða 194
(207) Blaðsíða 195
(208) Blaðsíða 196
(209) Blaðsíða 197
(210) Blaðsíða 198
(211) Blaðsíða 199
(212) Blaðsíða 200
(213) Blaðsíða 201
(214) Blaðsíða 202
(215) Blaðsíða 203
(216) Blaðsíða 204
(217) Blaðsíða 205
(218) Blaðsíða 206
(219) Blaðsíða 207
(220) Blaðsíða 208
(221) Blaðsíða 209
(222) Blaðsíða 210
(223) Blaðsíða 211
(224) Blaðsíða 212
(225) Blaðsíða 213
(226) Blaðsíða 214
(227) Blaðsíða 215
(228) Blaðsíða 216
(229) Blaðsíða 217
(230) Blaðsíða 218
(231) Blaðsíða 219
(232) Blaðsíða 220
(233) Blaðsíða 221
(234) Blaðsíða 222
(235) Blaðsíða 223
(236) Blaðsíða 224
(237) Saurblað
(238) Saurblað
(239) Band
(240) Band
(241) Kjölur
(242) Framsnið
(243) Kvarði
(244) Litaspjald


Oldnorsk Læsebog

Ár
1847
Tungumál
Norska
Blaðsíður
240


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Oldnorsk Læsebog
http://baekur.is/bok/74c6359a-dae6-4ad5-8c40-e9091e738a9c

Tengja á þessa síðu: (74) Blaðsíða 62
http://baekur.is/bok/74c6359a-dae6-4ad5-8c40-e9091e738a9c/0/74

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.