loading/hleð
(35) Blaðsíða 31 (35) Blaðsíða 31
31 fjórskiltlinga, eins og uxa- höfuðið kostar. opt 10 rbd., jafnmarga tvískildinga, eins og uxahöf. kostar opt 5 rbd., og til livers 1 rbd. fyrir uxah. svara f sk. fyr- ir pottinn. 5) 1 Styl ffid kostnr jafn- opt 5 rbd., — fatiö jafnopt 40 rbd., — pípan jafnopt 20 rbd., og uxah. jafn- opt 10 rbd., eins og pelinn kostar marga sk. 6) Deil f>eiin rbd., er 1 Stykfad kostar, með 50, — þeim, er fatið kostar, nieð 40, — þeim, er pípan kostar, með 20, — þeim, er uxah. kostar, með 10, ])á koma út ]ieir sk., er pelinn kostar. 7) \Stabkcn kostar jafn- mörgmörk, og jielinn kost- ar niarga sk. 8) Pelinn kostar jafn- marga sk., eins og 1 Stöbken kostar mörg mörk. 9) Margfalda ])á rbd., er ánkerið kostar, með 3, og cleil með 5; ])að, sem út kemur, eru sk. fyrir pelann. 10) Áman kostar jafnopt 20 rbd., og ánkerið jafn- opt 5rbd., eins og pelinn kostar marga þrískildinga. 11) Margfalda þá rhd., er árnan kostar, með 3, og deil með 20, ])á koma út sk. fyrir pelann. D æ m i. 1) Hvað kostar fatiö, þegar potturinn kostar 11 sk.? Svar: 11 sinnum 10 rbd. eða 110 rbd.; — livað kostar ])á pípan? Svar: 11 sinnum 5 eða 55 rbd. 2) Hvað kostarpotturinn, þegar fatið kostar 125 rbd.? Svar: 10 í 125 eru 12£sinni, ]>ess vegna 12-^ sk. — Hvað kostar potturinn, þegar pípan kostar 70 rbd.? Svar: 5 í 70 eru 14 sinn.; pott- urinn kostar þvi 14 sk. 3) Ilvað kostar uxah., þegar potturinn kostar 1 mark 4 sk. (10 tvískild- inga)? Svar: lOsinnurn 5 rbd. eöa 50rbd. — Eða: 1 mark 4 sk. eru 20 sk.; 5 sinnum 20 er 100, og 2 í 100 eru 50 sinmim; uxali. kostar því 50 rbd. 4) Hvað kostar pottur- inn, þegar uxah. kostar 78 rbd.? Svar: 2 sinnum 78 eru 156, og 5 i 156 eru 31f sinn.; potturinn Kostar því 31f sk., eða lmarklSfsk. — Eða: til liverra lOrbd. i verði uxahöfuðsins svara 4 sk. i verðinu á pottinum; þess vegna 7 sinniim 4 eða 28 sk. til 70 rbd., til 5 rbd. svara 2 sk. og til hvers af hinum 3 seinustu rbd. svara f sk., og 3 sinnum f sk. eru íf sk.; potturinn kost- ar því 28, 2 og lf sk. eöa 31f sk. (1 mark 15f sk.). 5) Hvað kostar 1 Stykfad, þegar pelinn kostar 5sk.? Svar: 5 sinnum 50 eða 250 rbd.; — -hvað kostar þá fatið? Svar: 5 sirinum 40
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Nákvæm lýsing á peningum, vigt, máli og fl. í Danaveldi og nokkrum öðrum ríkjum

Ár
1850
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Nákvæm lýsing á peningum, vigt, máli og fl. í Danaveldi og nokkrum öðrum ríkjum
http://baekur.is/bok/8a873bf1-5a9c-49dc-8c4e-11120e96d401

Tengja á þessa síðu: (35) Blaðsíða 31
http://baekur.is/bok/8a873bf1-5a9c-49dc-8c4e-11120e96d401/0/35

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.