loading/hleð
(39) Blaðsíða 35 (39) Blaðsíða 35
35 í þessari töflu er [>etta fullkomnara. Tunna Skeppur <3 O- a* 7T Tólft.skp 1 8 32 96 1 4 12 1 3 1 R e g lur. Mj 1) Tunnan kostar jafn- > marga rbd., og tólft. ííost- ar marga sk. 2) Tólftungurinn kostar jafnmarga sk., eins og tunn- an kostar marga rbd. 3) Tunnan kostar lielm- ingi fleiri mörk, en fjórðk. kostar marga sk. 4) Fjórök. kostar helm- ingi faerri sk., en tunnan kostar mörg mörk. D œ m i. 1) Hvað kostar tunnan, þegar tólft. kostar 12 sk.? Svar: 12 rbd. 2) Hvað kostar tólft., þegar tunnan kostar 7 rbd.? Svar: 7 sk. 3) Hvað kostar tunnan, þegar fjórðk. kostar 1 mark 1 sk. (17 sk.)? Svar: 34 mörk eða 5rbd. 4mörk. 4) Hvað kostar fjórðk., ftegar tunnan kostar 7 rbd.? 2 mörk (44mörk)? Svar: 22 sk. eða 1 mark 6 sk. f) Túna - og engjamál. 1 vikuverk er 6 dagslátt- ur (eyrisvellir, teigir). 1 kýrvöllur er 3 dag- sláttur. (Dagslátta i túni er fer- skeyttur völlur, 30 faðmar á hvern veg, eða 900 CZ3 faðmar eða 8100 □ álnir. Engjadagslátta er ferskeytt engi, sem sje 40 faðmar á hvern veg; hún er því 1600 C2 faðmar eða 14400 □ álnir, nokkuð stœrri en 1 tunnu land). (/) Mál á innanrúmi eða líkamsstærð (teningsmál). 1. Brenni.' 1 teningsfaðmur (brenni- faðmur) er 9 teningsálnir. 1 teningsalin er 8 ten- ingsfet. 1 teningsfet er 8 ten- ingskvartil. (Brennifaðmur er brenni- hlaði, hlaðinn úr álnar- löngum brennikubbum, hann er faðmur á hæð og faðmur á breidd). 3*
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Nákvæm lýsing á peningum, vigt, máli og fl. í Danaveldi og nokkrum öðrum ríkjum

Ár
1850
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Nákvæm lýsing á peningum, vigt, máli og fl. í Danaveldi og nokkrum öðrum ríkjum
http://baekur.is/bok/8a873bf1-5a9c-49dc-8c4e-11120e96d401

Tengja á þessa síðu: (39) Blaðsíða 35
http://baekur.is/bok/8a873bf1-5a9c-49dc-8c4e-11120e96d401/0/39

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.