loading/hle�
(41) Blaðsíða 37 (41) Blaðsíða 37
37 Re t/ I u r. 1) Faðmui'inn kostar jafn- opt 9 rbd., eins og alinin kostar opt 2 mörk. 2) Margfalda þá sk., er fetiiS kostar, meft 9, og deil með 4; f)á koma út rbd. fyrir faðminn. 3) Margfalda þá rbd., er faðmurinn kostar, með 3, og deil með 9; [>á koma út sk. fyrir fetið. 4) Faðmurinn kostar jafn- opt 18 rbd., eins og kvart. kostar marga sk. 5) Deil þeim rbd., er faðm. kostar, með 18, þá koina út þeir sk., er kvart. kostar. J) œ m i, 1) Hvað kostar faðmur- inn, þegar alinin kostar 4 mörk (2 sinnum 2 mörk)? Svar: 2 sinnuin 9rbd. eða 1S rbd. 2) Ilvað kostar faðin., þegar fetið kostar 3 sk.? Svar: 9 sinnum 3 eru 27, og 4 í 27 eru 6 sinnum, og ganga af 3 rbd. eða 18 mörk, 4 í 18 mörk eru 4 sinnum, ganga af 2 rnörk eða 32 sk., 4 í 32 eru 8 sinnum; faðm. kostar því Grbd. 4mörk 8 sk. 3) Ilvað kostar fetið, þegar faðmurinn kostar 10 rbd.? Svar: 4 sinn. lOeru 40, og 9 i 40 eru 4J sinn.; fetið kostar j)ví 4jj sk. 4) Hvað kostar faðm., þegar kvartilið kostar 4 sk.? Svar: 4 sinn. 18 rbd. eða 72 rbd. 5) Hvað kostar kvartilið, }>egar faðin. kostar 48 rbd.? Svar: 2J sk. 3. Hey. 1 málfaðmur eða mæli- lilass heys er eptir Búa- löguin að rjettu lagi 3 áln. á hvern veg, hæð, lengd og breidtl; hann er því jafnstór og faðmur aftígul- steini; í málfaðmi heys eiga eptir Búalögum að vera 7 málbandshestar eða fjórtán 16 fj órðungabaggar, eða 28 vættir. h) Tímatal. 1 öld er 100 ár. 1 áratugur er 10 ár. 1 ár er 2 missiri. 1 lilaupár er 366 dagar. 1 almennt ár er 13 viku- mánuðir, 12 almanaksmán., 52 vikur og 1 dagur, eða 365 dagar. 1 jafndægraár (tropisk Solaar) er 365 dagar, 5 stundir, 48 mínútur og 46f sekúndur. 1 tunglár (12 tungl) er 354 dagar, 8 stundir, 38 mí- nútur og 24 sekúndur. 1 vikumánuður ei'4 vikur. 1 almanaksmánuður er30 eða 31 dagur, en febrúar- mán. ekki nema 28 dagar. 1 vika er 7 ilagai'. 1 dagur er 2 dægur, 8 eyktir, eða 24 stundir. 1 eykl er 3 stundir.
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Nákvæm lýsing á peningum, vigt, máli og fl. í Danaveldi og nokkrum öðrum ríkjum

Ár
1850
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
56