loading/hle�
(42) Blaðsíða 38 (42) Blaðsíða 38
38 1 stund er 4 stundarfjórð- ungar, eða 60 mínútur. 1 stundarfjórðungur erl5 mínútur. 1 mínúta er 60 sekúndur. (Ath. Hvert fjórða ár er hlaupár, eða þegar ár- talinu verður deilt með 4; f)ó eru þau aldamótaár, [>egar aldatölunni verður ekki deilt með 4, almenn ár; á 400 árum eru því ekki nema 97 hlaupár. Á hlaupári eru í febrúarmán. -29 dagar, og hlaupdegin- um er skotiö inn 24. dag mánaðarins. Dagurinn byrj- ar á miðnætti. — Kirkju- árið byrjar 1. sunnudag í jólaföstu, en hið alrnenna ár byrjarl. dag janúarmán. Dagur erlengstur umsuin- arsólhvörf, 21. d.júnímán., stytztur uin vetrarsólhvörf, 21. d. desembermán. Dag- ur og nótt eru jafnlöng á jafndægrum, 21. d. marzm. og 21. d. septeinberm. — Sólhvörf og jafndægur eru ekki ætíð 21. d. í þessum mán., heldur frá 20.—22.). R e (/ l u r. 1) Um árið eru jafnopt 3 rbd. 4 mörk 13 sk., eins og sk. eru margirumdaginn. D œ m i. 1) Hvað er um árið, þeg- ar 1 sk. er um daginn? Svar: 3 rbd. 4mörk 13 sk. — Hvað er um árið, þegar 8sk. eru um daginn? Svar: 30 rbd. 2 mörk 8 sk. IV. Talin vara. a) Kálböfuð, síld, egg, saumur, tígulsteinn og þak- steinn, beybestar, o. s. frv. 1 Skok er 3 Snese eða 60 einingar. 1 Oel er 4 Snese eða 80 einingar. 1 bundrað smátt, er 5 Snese eða 100 einingar. 1 hundraðstórt er 6 Snese eða 120 einingar. 1 þúsund erlOOOeiningar. 1 þúsund stórt, er 10 bundruð stór, eða 1200 einingar. 1 Snees er 20 einingar. 1 Trave er 20 Neff eða einingar. 1 tugur er 10 einingar. R e ff lu r. 1) 1 Skok kostar jafnopt 3 mörk 12 sk., eins og bver eining kostar marga sk. 2) 1 Oel kostar jafnopt 5 mörk, eins og hver ein- ing kostar marga sk. 3) 1 hundraö smátt, kostar jafnmarga rbd. og fjórskildinga, eins og bver eining kostnr marga sk. 4) 1 huirdrað stórt, kost- ar jafnmarga rbd. mörk og áttskihlinga, eða jafnopt lj; rbd., eins og hver eining kostar inarga sk. 5) 1 hundrað stórt, kost-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Nákvæm lýsing á peningum, vigt, máli og fl. í Danaveldi og nokkrum öðrum ríkjum

Ár
1850
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
56