loading/hleð
(47) Blaðsíða 43 (47) Blaðsíða 43
43 3. England. a. Peningar. Á Englandi eru gullpen- ingar haffiir fyrir gjaldeyri, en siifurpeningar að eins álitnir sem smápeningar, og er enginn skyldur til aft veita móttöku meira fje í silfurpeningum, en nemur ákveönu veröi. 1 pund sterlinr/ (L sterl.) er jafnt gullpeningi, er nefnist sovereign (framb. sovverín). Eptir jjví sem liefur veriö til þessa, að gullið sje 15J sinnum dýr- ara en silfur, þá gildir L. sterl. 8rbd. 5mörk; í silf- urpeningum er það 1 rbd. 1 mark 11 sk. 1 L. sterl. er 20 shil- li nr/s (sh). Í sb. er 12pcnces (d). (Brjefpeningar eru til á Englandi, sem gilda 5 pd. sterl.j og þar um fram. I slegnum gullpeningum eru til 10 faldir, 5 faldir og Iiálfir sovereigns. Slegnir silfurpeningar eru til, er gilda 5 shill. (króna), 2.( shill. (| króna), 1 sh., 6d., 4 d., 3 d. Eirpeningar eru og til, er gilda 1 d., J d. og \d. b. V i g t. Pundið á vöruvog enska (avoir- dupoids framb. avo- ar- dupoa) er þeim niun Ijettara en hiðdanska, að97 pund ensk eru jafnþung 88 dönskum. 1 ton er 20 liundrcd- rveights (fratnb. höndred- uets) c-ða centner (cwt). 1 cwt er 4 quarters eða 112 pund ensk. 1 ton er því 2240 puiul ensk eða 6 skp. 7 lýsip. á danska verzlunarvog. Pundið skiptist í 16 ún- síur (ounces framb. ánses), og bver únsía í 16 drökm- ur fdrams). Á peninga - og lyfjavog er pundið (troypound) ljett- ara; Á peningavog er 1 pund 12 únsiur. 1 únsía 20 pennyrveights (framb. penniuets). 1 pennyrveight 24 grön (grains framb. grenns). Á lyfjavog er 1 pund 12 únsíur. 1 únsía 8 drökmur. 1 drakma 3 skrúplar. 1 skrúpull 20 grön. Pundið er því jafnþungt, hvort heldur er á peninga- vog eða lyfjavog; því á hvoratveggja vogina skipt- ist pundið í 12 únsíur, og únsian í 480 grön; en vöru- vogarpundið er þeim mun þyngra, að það er 7000 lyfjavogargrön, en lyfja- vogarpundið 5760 lyfjavog- argrön, en þar eð vöruvog- arpundið skiptist i 16 imsí- ur, en lyfjavogarpundiö í 12, þá er únsían á lyfja- vog þeim mun þyngri en
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Saurblað
(54) Saurblað
(55) Band
(56) Band
(57) Kjölur
(58) Framsnið
(59) Kvarði
(60) Litaspjald


Nákvæm lýsing á peningum, vigt, máli og fl. í Danaveldi og nokkrum öðrum ríkjum

Ár
1850
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
56


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Nákvæm lýsing á peningum, vigt, máli og fl. í Danaveldi og nokkrum öðrum ríkjum
http://baekur.is/bok/8a873bf1-5a9c-49dc-8c4e-11120e96d401

Tengja á þessa síðu: (47) Blaðsíða 43
http://baekur.is/bok/8a873bf1-5a9c-49dc-8c4e-11120e96d401/0/47

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.