loading/hleð
(49) Page 45 (49) Page 45
45 (f/ram). 1000 grömm, eða ])'a<% sem 1 litre vatns veg- ur, heitir kilogramme, og það er jafnt 2 pundum dönskum. 1 quintal (kenqtal) er 100 .kílogrömm, sem og kaliast metrisk centner. Alls konar vörutegundir eru vegnar á sömu vog. c. M á l. 1. Lengdarmál. 1 metre er 443 Par- ísarlinur, eða 3-,3ir fet dönsk, 16 metres eru því 51 fet danskt. Minna lengdarmál kemur fram við fiað, að deila með 10, og eru nöfn- in á þvi mynduð með því að bæta framan við latínsku orðunum: deci, centi, milli, er Jiýða ]>á : tíundu, hundr- uðustu og {nisundustu parta. 1 metre er jiannig 10 deci- metres, 100 centimetres, 1000 millimetres. 1 milli- metre er ekki full hálf lina í dönsku máli. Lengra mál en metre myndast á sama hátt með grisku orð- unum: deka, hekto, kilo, myrja (10, 100, 1000, KÍOÓO). ípan'í'S eru 10 metres 1 dekametre, 100 metres 1 hektometre, o. s. frv.; 10000 metres eöa myrjametre er hafður sem vegamál (míla), og er hjer um bil 1£ úr danskrimílu, eða nákvæmara: 64 myrja- metres eru 85 mílur dansk- ar. 2. Lagarmál. Teningur, sem er T\, úr 1 metre á hvern veg, heit- ir litre, er tekur liðugan pott danskan, eða 57 litres eru 59 pottar. 100 litres eru 1 hekto- litre, sem er kornmálið, og er þeiin mun minni en korntunna dönsk, að 32 hektolitres eru 23 korn- tunnur danskar. íþessi vigtog- málFrakka, sem er mjög þægileg í reikningi, þar eð allt af hleypur á tugum, er ný- komin á fót, og ýnisar aðr- ar þjóðir famar að reyna til, að leiða þessa vigt og mál inn hjá sjer. Enn helzt jió við á Frakklandi ýmislegt úrhinni eldri vigt og ináli, t. a. m. Parísar- markpund (livre poi.ds de marc), senv er rnjög litlu Ijettara en danskt pund; j>aö skiptist í 16 únsíur. Til eldra málsins heyrir Parísarfetið pied du roi (pje du roa), sem eru 6 í 1 toise (toas) eða faðmi; Parísarfetið er litlu stærra en danskt fet. 1 aune (on) er 526§ Par- ísarlínur eða hjer um bil 2 álnir danskar. Vínmálið er muid (muí), er tekurSöd/wiíeí (penyt)] 1 pinte er litlu minni en pottur danskur. 5. S p á n. a. Peningar. Peningar eru reiknaðir
(1) Front Board
(2) Front Board
(3) Front Flyleaf
(4) Front Flyleaf
(5) Page 1
(6) Page 2
(7) Page 3
(8) Page 4
(9) Page 5
(10) Page 6
(11) Page 7
(12) Page 8
(13) Page 9
(14) Page 10
(15) Page 11
(16) Page 12
(17) Page 13
(18) Page 14
(19) Page 15
(20) Page 16
(21) Page 17
(22) Page 18
(23) Page 19
(24) Page 20
(25) Page 21
(26) Page 22
(27) Page 23
(28) Page 24
(29) Page 25
(30) Page 26
(31) Page 27
(32) Page 28
(33) Page 29
(34) Page 30
(35) Page 31
(36) Page 32
(37) Page 33
(38) Page 34
(39) Page 35
(40) Page 36
(41) Page 37
(42) Page 38
(43) Page 39
(44) Page 40
(45) Page 41
(46) Page 42
(47) Page 43
(48) Page 44
(49) Page 45
(50) Page 46
(51) Page 47
(52) Page 48
(53) Rear Flyleaf
(54) Rear Flyleaf
(55) Rear Board
(56) Rear Board
(57) Spine
(58) Fore Edge
(59) Scale
(60) Color Palette


Nákvæm lýsing á peningum, vigt, máli og fl. í Danaveldi og nokkrum öðrum ríkjum

Year
1850
Language
Icelandic
Keyword
Pages
56


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Nákvæm lýsing á peningum, vigt, máli og fl. í Danaveldi og nokkrum öðrum ríkjum
http://baekur.is/bok/8a873bf1-5a9c-49dc-8c4e-11120e96d401

Link to this page: (49) Page 45
http://baekur.is/bok/8a873bf1-5a9c-49dc-8c4e-11120e96d401/0/49

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.