loading/hleð
(10) Blaðsíða 6 (10) Blaðsíða 6
6 berjuin og einir, og skyldi útlendra triáplönt- ím edur sáníng liér reynandi, ælti luin eiukuin i skógar-riódrum hér ad ské; sömuleidis mætti hér sá ýrnsutn útlenduin og nytsömum urtuni, sein vegna stormvinda lands vors ei á ber- svædi stadist géta ; í þeim spretta og þær krapt- amestu fódururtir fyrir búfénad vorn, og siálfur er skógurinn hid besta bæli þeim saina, í hreggium og liardvidrum; birkibörkurinn er eitt hid kroptugasta læknismedal, móti mörgum siúkdómum, einkum Jieim er koma af Jn errun kraptauna, eius Jiad nafnfræga birki- vatn; birkilauíin lita gult, med áiúui sodin, einkum alla ullarvöru, enn börkurinn kaíi’e brúnt, haun er og hid besta börkunar-efni á ailslags skinn og hamp, svosem færi og net; aska af birki géfur potlösku, og sveppar Jieir er vaxa á birki, brendir til ösku, og askan lekin í nef, stemuiir nasabiód og blódrás úr sárum, sé henni í Jiau strád; vidurinn edur tréd sjálft géfur ágiæt kol, hentug til ljáa- deugslu og allskouar nettsmídis; þad géfur rapta og átród til húss-byggínga, samt efni í ýmissar nytsamlegar smídar, til búss-gagna og skipa útgjördar; af þeim mjóu greinum birkis- ins mega körfur bregdast, og ad sídustu cr tréd ágjætur eldividur, bælir smeck þess elld- •da matar og þess í reykin heingda kiöts.


Ritgjörð um birkiskóga viðurhald

Ritgiörd um Birkiskóga Vidurhald, Sáningu og Plöntun á Islandi
Ár
1827
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
28


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ritgjörð um birkiskóga viðurhald
http://baekur.is/bok/2747628c-48e5-4250-94dd-7bb29bfb973f

Tengja á þessa síðu: (10) Blaðsíða 6
http://baekur.is/bok/2747628c-48e5-4250-94dd-7bb29bfb973f/0/10

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.