loading/hleð
(14) Blaðsíða 10 (14) Blaðsíða 10
10 úngvidi. pó þolir regla þessi {)á undantekn- íng, ad hvar skógur er giöríallinn í fauska og fúa, á liann ogsvo allur ad giörhöggvast. . Ad endiugu ætti úngur skógur miög sparsamt ad höggvast, enu hvar naudsyn krefur brúkun hanns, á hann allur ad stofnast; væri samt best ad giöra jpad med smáriódrum, svo rót- arskot |>au nýu hefdu nægjanlegt skiól. f>ad er ei tilgáugur ritlíngs þessa ad grei- na neiit um kolagiörd, edur rétta notkui\ |>css höggna skógs, heldur einúngis, sem oían er skéd, um skynsamlegt skógarhögg; . þó bætist Iiérvid fylgjandi varúdarreglum: Aldrei ætti saudfé ad lídast í skógi til lengdar, allra- sídst i þeim, er í vexti stendur, og hvörs limuin saudurinn liægliga nær; saudfé nefni- lega nagar og rífur þær úngu greinirog blómst- urhnappa af, samt þau úugu rótarskot, hvad miög er skadligt; binsvegar giörir saudfé miklu minui skada sfórum og fullvöxnum skó- gi, þvi þar nær þad ci til limsins. Aldrei ætti þad afliöggua lim til lengdar ad liggja i skógum eda riódrum; þad er þar til engra nota, heldur feigir jardveginn um siun, samt stendur á móti þvi, ad þad hvört haust affaí- landi fræ, géti nád jardveguum; limid má og betur nota til ymissra hluta, i búskapnum; öldúngis ætti ad aftaka þanu skadliga vana


Ritgjörð um birkiskóga viðurhald

Ritgiörd um Birkiskóga Vidurhald, Sáningu og Plöntun á Islandi
Ár
1827
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
28


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ritgjörð um birkiskóga viðurhald
http://baekur.is/bok/2747628c-48e5-4250-94dd-7bb29bfb973f

Tengja á þessa síðu: (14) Blaðsíða 10
http://baekur.is/bok/2747628c-48e5-4250-94dd-7bb29bfb973f/0/14

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.