loading/hleð
(17) Blaðsíða 13 (17) Blaðsíða 13
13 liérí, þarcd þacl shmstadar cr grundvöUiir alls mögulegs skógar-auka. Ad svo inœltu her ad víkja málinu til sjálfrar sáníngarinnar og þarnærst til plöntun- arinnar. þa búid er ad velja stad þann er birki skal í sást hlýtur ad róta jardveginum um. — Skédur Jictta nied tvennu móli: þarsem gras- svördur er stcrkur skédur þad med |>ví ad pæla hann upp med pál edur járnspada; skal jardvegurin stúngíun í hnausa hérumfet á hvörn veg, grassyprdur þeirra snúi nidur, og sé svo- leidis heila plátsinu umvellt. — Verk þetta gjör- ist á vorum, svo snemma þela leysir úr jör-r du, og er þvíhetra, sem dýpra er stúngid. Akur þcssi, þannveg tilbúinn bídi haust- tímans. I skógarrjódrum, og lirauna-gras- lendi, er jardvegur almennt lausari og þar mundi nóg ad pæla liann upp i rödum svo- leidis: ad á inilli 2gia feta hreidra, upppældra rada , verdi látnar jafnbreidar óupppældar radir; þetta er ei ólíklegt muni hlíia, livar jardvegur er noekud sendiun. Vid máta þennantt er samt athugaudi: ad radirnar all- ar skulu snua í átt þá, er helst er hætt vid stormum af; verdur þess sídar gétid vid sán- íngar-adfordina í alplægdann akur, hvörsvegna þessa er vel giætandi.


Ritgjörð um birkiskóga viðurhald

Ritgiörd um Birkiskóga Vidurhald, Sáningu og Plöntun á Islandi
Ár
1827
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
28


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ritgjörð um birkiskóga viðurhald
http://baekur.is/bok/2747628c-48e5-4250-94dd-7bb29bfb973f

Tengja á þessa síðu: (17) Blaðsíða 13
http://baekur.is/bok/2747628c-48e5-4250-94dd-7bb29bfb973f/0/17

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.