loading/hleð
(22) Blaðsíða 18 (22) Blaðsíða 18
18 ad taka fleyri plöntur upp í íenn, 'enn plant- adar vcrda á hálfum, í híd mesta heilum, degi. J>á komid cr til akurlandsins: sé plantan tekin, henni haldid þrádbeint upp mcd ann- aiú hendi, og rót hennar med öllum aung- um Jjaunig lálin síga, ofaní J>á tilbúnu gryf- ju. Adgiæta skal, ad ángar hennar ei bog- ni, líka ad plantan sigi ei dýpra nidur, enn því svari, er hún ádur stód í jördu; med hinni hendinni rótist nú bægt og hægt mold- in ofauí gryíjuna , og þiappist um kríng rótina uppeptir, og ad endíngu skal sá ádur umtaladi grashnaus, í stycki pældur eda skor- inn, leggjast cfst og umkring plörituua og1 lítid eitt þjappast nidur med fætinum, og er þá hrislan plöntud. Málulega fast ‘ er plant- ad, lialdi plantann linlegu átaki, med annari hendi, því ef ei er svo, er hætt vid ad storm- vindar rífi hana upp aptur. Sé mögulegt: ega plöntur þessar strax ad Vökvast med vatni, líkt og gjört er í kál- gördum, sömuleidis í þurkum, einkum þá fyr- stu tvo mánudi. þannig sem ofan er mælt, skal livör pjanta af annari plantast i akur- landid. Ad því búnu skal bída nærsta vors; liíi plöaturnar þá og séu liklegar til vaxtar, skulu


Ritgjörð um birkiskóga viðurhald

Ritgiörd um Birkiskóga Vidurhald, Sáningu og Plöntun á Islandi
Ár
1827
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
28


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ritgjörð um birkiskóga viðurhald
http://baekur.is/bok/2747628c-48e5-4250-94dd-7bb29bfb973f

Tengja á þessa síðu: (22) Blaðsíða 18
http://baekur.is/bok/2747628c-48e5-4250-94dd-7bb29bfb973f/0/22

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.