loading/hleð
(23) Blaðsíða 19 (23) Blaðsíða 19
19 þær allav med beittum knífi afshérast edur stofnast nidur -vid jördina. Adgiæta skal vid ydiu Jiessa: ad best er ad skáskéra þær, samt ad varast sé, ad merja börk peirra edur kliúía stofnin. Af verki þcssu ílýtur: ad rótiu ei cinasta proskast fliótara, lieldur og ad lmn og stofninn géfa rnörg rótarskot, livaraf hríslan verdur stærri og greina - fleiri. Gott er og, livar pví verdur vidkomid, ad styrkia binar vingu skógarplöntur, móti vedrum, uppá þann máta, ad stínga nulur med peim spítum, og ad binda pær. parvid lausliga, pángadtil pær proskast og af siálfs krapti pola storminn. Hvört heldur nýr skógur skal vaxa af sán- íng eda plöntun, hlýtur um liann ad liyrd- ast; parfyrir einkum verjasl peníngs - ótrodn- íngi , vatnsigángi og skridum sern best verdur. Hann verdur líka ad aukast med nýrri sáníng og plontun, livar eydur kunna í hann ad koma, annadhvört af pvi ad úngvidi útdeji, edur peníngur uppræti pad; cinnin er naudsynligt ad spara hann fyrir ómildra hond- um til liæfiligs aldurs. Ad ödruleiti er petta, sem flest annad, undir hvörs eins ad- giætni, nærfærni og reynslu komid. Ad endíngn er Öllum peim, er yrkja vil- ja skóg, tilrádid: ad reyna sóníng óg plöntun, jafuódum peir yrkja skóga sína, pannig : hvört


Ritgjörð um birkiskóga viðurhald

Ritgiörd um Birkiskóga Vidurhald, Sáningu og Plöntun á Islandi
Ár
1827
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
28


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ritgjörð um birkiskóga viðurhald
http://baekur.is/bok/2747628c-48e5-4250-94dd-7bb29bfb973f

Tengja á þessa síðu: (23) Blaðsíða 19
http://baekur.is/bok/2747628c-48e5-4250-94dd-7bb29bfb973f/0/23

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.