loading/hleð
(24) Blaðsíða 20 (24) Blaðsíða 20
20 vor , og allsstadar hvar hríslur- rœtast, sem vandlega ætti ad ské, skyldu |>eir, í þann stad, er sú rætta hrísla stód, planta adra nýa. Líklegt er, ad jardar umrótan sú, er skédur vid þeirrar gömlu hríslu upprætíng , sé nægilegur undirbúníngur til plöntunar. Söm- uleidis ætti, hvar rætt er, á haust'um aptur fræi ad sá, og mun ogsvo sá uudirbúníngur til hlýtar. [>cssi breytni virdist ei einúngis gjörleg, heldur hin hagqvæmasta og léttastá, undircius og hún máské gjöra mundi þá nú- verandi skóga, ef svo tala nxætti, med for- sjállegri notkun ævai-andi.


Ritgjörð um birkiskóga viðurhald

Ritgiörd um Birkiskóga Vidurhald, Sáningu og Plöntun á Islandi
Ár
1827
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
28


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Ritgjörð um birkiskóga viðurhald
http://baekur.is/bok/2747628c-48e5-4250-94dd-7bb29bfb973f

Tengja á þessa síðu: (24) Blaðsíða 20
http://baekur.is/bok/2747628c-48e5-4250-94dd-7bb29bfb973f/0/24

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.