loading/hleð
(10) Blaðsíða 6 (10) Blaðsíða 6
6 til skjóls fyrir jarðveg og úngviði. jió {)olir regla jiessi þá undantekníng, að livar skógur er gjör- fallinn í fauska Og fúa, á hann og svo allur að gjörhöggvast. Að endíngu ætti úngur skógur nvjög sparsamt að höggvast, en hvar nauðsyn krefur brúkun hans, á hann allur að stofnast; væri samt bezt að gjöra [>aö með smárjóðrum, svo rótarskot þau nýu lieíðu nægjanlegt skjól. Aldrei ætti sauðfé að líðast í skógi til leingdar, allrasízt í þeim, erívexti stendur, og hvers limum sauðurinn hæglega nær ; sauðfé nefnilega nagar og rífur [>ær úngu greinir og blómsturhnappa af, samt [>au úngu rótarskot, hvað mjög er skaðlegt; liins vegar gjörir sauð- fé miklu minni skaða stórum og fullvöxnum skógi, því þar nær það ekki til limsins. Aldrei ætti [>aö afhöggna lim til leingdar aö liggja í skógum eða rjóðrum; það er þar til eingra nota, heldur feygir jarðveginn um sinn, samt stendur á móti því, að það livert haust affallandi fræ, geti náð jarðvegnum; limið má og betur nota til ýmsra lduta í búskapnum; öldúngis ætti að aftalca þann skaðlega\vana sumra að rífa hrís upp með höndum eintómuúi, því þar við upprætist ekki einúngis sú upprifna hrísla, heldur og svo liaggast um >og slitna rætur þess eptirstandandi úngviðis, sem ei þykir nýtt til upptektar. Hvar skógur stendur í, eða nálægt mýrlendi, og honum af því er búinn vatnsagi og fúi, væri víst nauðsynlegt og gagnlegt, að grafa líér og hvar skurði til vatnsafleiðíngar. Loks-


Um Birkiskóga vidurhald, sáningu og plöntun á Íslandi

Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um Birkiskóga vidurhald, sáningu og plöntun á Íslandi
http://baekur.is/bok/4d016a5a-1ca2-4f92-92ec-0f02934d2622

Tengja á þessa síðu: (10) Blaðsíða 6
http://baekur.is/bok/4d016a5a-1ca2-4f92-92ec-0f02934d2622/0/10

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.