loading/hleð
(13) Blaðsíða 9 (13) Blaðsíða 9
9 ar raftir; þetta er ekki ólíklegt muni hlíta, hvar jarðvegur er nokkuð sendinn. Við máta [>enna er samt atliugandi: að raðirnar allar skulu snúa í átt þá, er helzt er hætt við stornium af; verður þess síðar getið við sáníngar-aðferðina í alplægð- an akur, hversvegna {>ess er vel gætandi. Að svo búnu verður að hugsa fyrir fræi. jietta getur nú bæði feingist frá útlöndum, og f)ess líka stundum, ef sumar- og haust-veður- átta ekki hindrar, ablast hér í landi; inlilcndt fræ mun útlendu betra fyrir oss, og fæst {lannig: í miðjum September, ífyrstalagi, efsum- arhefur veriö gott, þokar liér svokölluðum köngl- um birkisins, eður fræstreingjum til fullkomnun- ar; þó kann þétta að dragast tii snemmalí Októ ber, eptir veðuráttu og sumargæðum. J>á í'ræ- ið að líkindurn er fullkomið, skal slíta köngiaiia eður fræstreingina af, með höndunum, breiða þá á lopt eður línkiæði, á vindsvölurn stað, ogláta þá þorna; skeður þetfa á 10 til 14 dögum. Nú skulu könglar þessir gnúnir milli handa sér, og fellur þá.fræið niður á klæðið, eður loptið, og geynrist til brúkunar. Um Mikkaelsmessu, eður þrem vikum fyrir vetur, er sá bezti sáðtími, og er þá fariö til þess áður tilbúna akurs; í hann skal með tréhæl rista grunnar rákir eður raöir lángs eður þvérs eptir akrinum, hverja rák með l.f álnar millibili. Rákir eður raðir þessar skulu allar snúa í átt þá, er helzt er von storma af, svo slík veður standi á endilánga röðina. í rað- ir þessar skal hér og hvar meðnokkru, þójöfnu,


Um Birkiskóga vidurhald, sáningu og plöntun á Íslandi

Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um Birkiskóga vidurhald, sáningu og plöntun á Íslandi
http://baekur.is/bok/4d016a5a-1ca2-4f92-92ec-0f02934d2622

Tengja á þessa síðu: (13) Blaðsíða 9
http://baekur.is/bok/4d016a5a-1ca2-4f92-92ec-0f02934d2622/0/13

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.