loading/hleð
(18) Blaðsíða 14 (18) Blaðsíða 14
14 un', hvar eyður kunna í liann að koma, annað- hvort af því að úngviði útdeyi, eður peníngur uppræti það; einnig ernauðsynlegt'að sparaliann t fyrir ómildra höndum til hæfilegs aldurs. Að öðru- leyti er þetta, sem flest annað, undirhvers eins aðgætni, nærfærni og reynslu komið. Að endíngu er öllum þeim, er yrkja vilja skóg, tilráðið : aö reyna sáning og plöntun, jafnúöum þeir yrkja skóga sína þann- ig: hvert vor, og allstaöar hvar liríslur rœta- ast, sem vandlega ætti aÖ ske, skyldu þeir, í þann staö, er su rœtta hrisla stóð, planta aöra nýja. Líklegt er, að jarðar umrótun sú, er skeð- ur við þeirrar gömlu hríslu upprætíng, sé nægi- legur undirbúníngur til plöntunar. Sömuleiðis ætti, hvar rætt er, á haustum aptur fræi aö sá, og mun og svo sá undirbúníngur til hlýtar. jáessi breytni virðist ei einúngis gjörleg, heldur liin hagkvæmasta og léttasta, undir eins og hún má- ske gjöra mundi þá núverandi skóga, ef svo tala mætti, með forsjállegri notkun ævarandi.


Um Birkiskóga vidurhald, sáningu og plöntun á Íslandi

Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um Birkiskóga vidurhald, sáningu og plöntun á Íslandi
http://baekur.is/bok/4d016a5a-1ca2-4f92-92ec-0f02934d2622

Tengja á þessa síðu: (18) Blaðsíða 14
http://baekur.is/bok/4d016a5a-1ca2-4f92-92ec-0f02934d2622/0/18

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.