loading/hleð
(8) Blaðsíða 4 (8) Blaðsíða 4
4 leg brúkun skóganna, hlýtur að minnast á fietta tvenntj: 1) liversu hirkitréö æxlast eður ávaxtast; og 2) hvérsu gamalt {>aö verður. Hvað liinu fyrra viðvíkur, {)á æxlast birki- tréð einkum, og af sjálsdáðum, með tvenuu móti. $að sprettur nefnilega, sem ílestar aðrar urtir, af fræi, og það sprettur af þeim svokölluðu rót- arskotum. Birkið blómstrar á sumrum, setur fræ, sem fullkomið er í Októbermánuði, og siðan feik- ist um kring það fræberandi tré, hvar af nýjar hríslur aptur spretta. Birkitréð liefur þaraðauki eins og augu eður bletti, á berki sínum; út úr augum þessum, er þéttust eru niðurvið og á rótinni sjálfri, spretta optlega ný tré; kallast þau, sem áður er sagt, rótaskot. Um petta getur hver skynsámur mað- ur fullvissað sig, nær hann aðgætir eitt úngt tré, einkum hafi það stofnað verið, því þar finnast margir ángar sprottnir út úr á allar síður stofns- ins, eður við jörðina. jiví ýugra tréö er, því fleiri rótarskot getur það gefið. Hvað álirærir aldur kirkisins, þá hajda um siíka hluti fróðir menn, að það vaxi til hins* 50. árs, og lifi yfir 100 ár; þó er ekki ólíklegt að landslag og veðuráttufar gjöri hér á nokkurn mis- mun, hvað ekki sizt mun eiga lieima á landi voru, hvar veðuráttan er hörð og vindasöm, og hvar birkið aldrei nær peim vexti, sem í öðrum lönd- um. 3>á birkið er 20, 25 til 50 ára, erþaðssemi-


Um Birkiskóga vidurhald, sáningu og plöntun á Íslandi

Ár
1848
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
24


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Um Birkiskóga vidurhald, sáningu og plöntun á Íslandi
http://baekur.is/bok/4d016a5a-1ca2-4f92-92ec-0f02934d2622

Tengja á þessa síðu: (8) Blaðsíða 4
http://baekur.is/bok/4d016a5a-1ca2-4f92-92ec-0f02934d2622/0/8

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.