loading/hleð
(111) Blaðsíða 77 (111) Blaðsíða 77
77 (Cap. 5.) .... Sigurðr broþir Astriðarhafði sua mikinn metnað af kommgi at hann eignaðiz af honum miclar cignir oc mikit lén. oc setti hann yfir at skipa konungs maluin. oc heimta saman scylldir konungs viða af heiuðvm. liaus boð scylldi oc yfir standa allu konungs rikinu. ])a var Olafr .ix. uetra gamall er jicssi atburjir gerjtiz at Sigurþr moðurbroðir Olafs com iþænna stað er Olafr uar firir. oc var bondinn farinn til acrs með verkmonnum. Sigurþr reið jia iþorpit með micla sveit manna oc sœmilegv foruneyti. þa var Olafr ileic með aðrum sueinum. hafði hann sua micla ast fengit af sinum herra at hann var ecki anauðigr eþa þræll. helldr sua sem œskilegr son oc let liann hoinini engra luta vannt þeirra er liann beiddiz. skemtaði hann ser a hueriom degi þat er lionum þotti hezt. Oc Olafr fagnar hon- um vel oc með mikilli list. oc Sigurðr tok vel oc hliðliga hans oiðiun oc mælti sua. Se ec þat goðr sueinn at ecki hefir þu þat bragþ a þer sem hcrlendskir menn huarki nieð yfirlitum eþa mali. Nu seg mer nafn þit oc ætt ok fostr iorð. Hann suarar. Olafr heiti ec en Norcgr er ættiorð mín. kyn mitt er konunglict. Sigurðr mælti þa huert er nafn faður þins eða moður. liann suarar. Tryggui het faðir minn en Astriðr moþir. Sigurþr mælti. huers dottir var moþir þin. han suarar. honvar dottir Eiriks afOprustoðuin riks ínaniiz. Oc er Sigurðr heyrði þetta steig liann al' hestinum oc fagnaði honuin vel oc minntiz við hanu oc segir honum at hann er moþurbroþir hans oc vist er þetta fagnaðardagr er við hafum her fundiz. Siþan spyrr Sigurþr at ferþum Olafs oc þangatcomu hans eða huersu lengi hann hafði ♦ þat afelli þolt oc liann segþi honum ferþir sinar sua sem gengit hafþi. Ok eptir þat mælti Sigurþr. villt þu nu frendi at ec kaupa þek at lauarði þinum oc ser þu eigi Iengr i anauð hans eða þionustu. Ilann suarar. vel em ec nu cominn segir hann hia þui sem fyrr. en giarna villda ec leystr verþa heþan ef fostbroþir minn væri leystr af þrældomi oc fari hann með mer ibrot. Sigurþr quað þat giarna gera vilia oc spara enga luti til. Oc siþan com Heres hondi heiin oc fagnaði vel Sigurþi þuiat hann scylldi heimta landscylldir af þeim heruðum oc af huerio husi oc sia yfir at þat greiddiz allt vel. Oc at lyctum vacði Sigurþr til við bondann ef haun vildi sclia sveinana við verði. man ec nu þcgar reiða verþ firir. Hann suarar. selia man ec hinn ellra sueininn sem ocr semz. en hin yngri er mer vfalr þuiat hann er bæði vitrari oc þo friðari oc honum ann ec oc myclu meira oc mikit þycki mer at lata liann. oc ecki sel ec hann nema við miclu verþi. Oc er Sigurþr heyrði þetta þa spyrr hann huar coma scylldi oc bondinnforþo æ vndnn en Sigurþi' leitaði þo eptir þui frecara. En fra lyctum er at segia þessar caup- stefnu at sueinn liinn ellri var firir morlt gullz en hinn yngri var fyrir .ix. merkr gullz oc þotti bonda þo meira at lata hann en hinn sueininn. F.ptir þat for Sigurþr abrot með Olaf frænda sinn oc heim i Garþariki. En þat voro log i landi þui at eigi scylldi þar upfœþa konungs son af utlendu kyni ne fiarrlægio riki at uuitanda sialfum konungi. Sigurþr liafði Olaf heim með ser til husa sinna oc varðveitti hann þar meþ launungu oc farra manna vitorði. oc þo i goðu yfirlæti. for þo sua frain um rið. Sua bar til einn dag at Olafr geck fra herbergi sinu oc með honum fostbroðir lians at uvitanda Sigurði frænda lians. þeir foro þo leyni- lega oc gengu a eitt stræti. oc þar kendi Olafr firir ser sinn uvin þann er drep- it hafði firir .vi. vetrum fostra hans firir augum honum en selldi siþan sialuan hann i anauð oc þreldom. oc er liann sa haun þa gerðiz hann asyndar sem bloð oc þrutinn miok oc bra honum miocvið þessa syni huarf han þa aptr scyndilega oc heim til herbergia sinna. oc litlu siþarr com þar Sigurþr af torgi oc er hann sa Olaf frænda sinn þrutinn af reiði þa spurði liann Olaf hvat honum væri. hann seg- ir huer sok til var oc bað hann veita ser sin styrk til at hefna fostra sins. ’þui- Iican harm sem sía maðr gerði mer oc margfallda scomm. vil ec nu liefna fostr-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða I
(12) Blaðsíða II
(13) Blaðsíða III
(14) Blaðsíða IV
(15) Blaðsíða V
(16) Blaðsíða VI
(17) Blaðsíða VII
(18) Blaðsíða VIII
(19) Blaðsíða IX
(20) Blaðsíða X
(21) Blaðsíða XI
(22) Blaðsíða XII
(23) Blaðsíða XIII
(24) Blaðsíða XIV
(25) Blaðsíða XV
(26) Blaðsíða XVI
(27) Blaðsíða XVII
(28) Blaðsíða XVIII
(29) Blaðsíða XIX
(30) Blaðsíða XX
(31) Blaðsíða XXI
(32) Blaðsíða XXII
(33) Blaðsíða XXIII
(34) Blaðsíða XXIV
(35) Blaðsíða 1
(36) Blaðsíða 2
(37) Blaðsíða 3
(38) Blaðsíða 4
(39) Blaðsíða 5
(40) Blaðsíða 6
(41) Blaðsíða 7
(42) Blaðsíða 8
(43) Blaðsíða 9
(44) Blaðsíða 10
(45) Blaðsíða 11
(46) Blaðsíða 12
(47) Blaðsíða 13
(48) Blaðsíða 14
(49) Blaðsíða 15
(50) Blaðsíða 16
(51) Blaðsíða 17
(52) Blaðsíða 18
(53) Blaðsíða 19
(54) Blaðsíða 20
(55) Blaðsíða 21
(56) Blaðsíða 22
(57) Blaðsíða 23
(58) Blaðsíða 24
(59) Blaðsíða 25
(60) Blaðsíða 26
(61) Blaðsíða 27
(62) Blaðsíða 28
(63) Blaðsíða 29
(64) Blaðsíða 30
(65) Blaðsíða 31
(66) Blaðsíða 32
(67) Blaðsíða 33
(68) Blaðsíða 34
(69) Blaðsíða 35
(70) Blaðsíða 36
(71) Blaðsíða 37
(72) Blaðsíða 38
(73) Blaðsíða 39
(74) Blaðsíða 40
(75) Blaðsíða 41
(76) Blaðsíða 42
(77) Blaðsíða 43
(78) Blaðsíða 44
(79) Blaðsíða 45
(80) Blaðsíða 46
(81) Blaðsíða 47
(82) Blaðsíða 48
(83) Blaðsíða 49
(84) Blaðsíða 50
(85) Blaðsíða 51
(86) Blaðsíða 52
(87) Blaðsíða 53
(88) Blaðsíða 54
(89) Blaðsíða 55
(90) Blaðsíða 56
(91) Blaðsíða 57
(92) Blaðsíða 58
(93) Blaðsíða 59
(94) Blaðsíða 60
(95) Blaðsíða 61
(96) Blaðsíða 62
(97) Blaðsíða 63
(98) Blaðsíða 64
(99) Blaðsíða 65
(100) Blaðsíða 66
(101) Blaðsíða 67
(102) Blaðsíða 68
(103) Blaðsíða 69
(104) Blaðsíða 70
(105) Blaðsíða 71
(106) Blaðsíða 72
(107) Blaðsíða 73
(108) Blaðsíða 74
(109) Blaðsíða 75
(110) Blaðsíða 76
(111) Blaðsíða 77
(112) Blaðsíða 78
(113) Blaðsíða 79
(114) Blaðsíða 80
(115) Blaðsíða 81
(116) Blaðsíða 82
(117) Blaðsíða 83
(118) Blaðsíða 84
(119) Blaðsíða 85
(120) Blaðsíða 86
(121) Blaðsíða 87
(122) Blaðsíða 88
(123) Blaðsíða 89
(124) Blaðsíða 90
(125) Blaðsíða 91
(126) Blaðsíða 92
(127) Blaðsíða 93
(128) Blaðsíða 94
(129) Blaðsíða 95
(130) Blaðsíða 96
(131) Blaðsíða 97
(132) Blaðsíða 98
(133) Blaðsíða 99
(134) Blaðsíða 100
(135) Blaðsíða 101
(136) Blaðsíða 102
(137) Blaðsíða 103
(138) Blaðsíða 104
(139) Blaðsíða 105
(140) Blaðsíða 106
(141) Blaðsíða 107
(142) Blaðsíða 108
(143) Blaðsíða 109
(144) Blaðsíða 110
(145) Blaðsíða 111
(146) Blaðsíða 112
(147) Blaðsíða 113
(148) Blaðsíða 114
(149) Mynd
(150) Mynd
(151) Saurblað
(152) Saurblað
(153) Saurblað
(154) Saurblað
(155) Band
(156) Band
(157) Kjölur
(158) Framsnið
(159) Kvarði
(160) Litaspjald


Kong Olaf Tryggvesöns saga =

Ár
1853
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
156


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Kong Olaf Tryggvesöns saga =
http://baekur.is/bok/3b7b98e7-6318-4971-8b88-0328dcd88b08

Tengja á þessa síðu: (111) Blaðsíða 77
http://baekur.is/bok/3b7b98e7-6318-4971-8b88-0328dcd88b08/0/111

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.