loading/hleð
(46) Blaðsíða 12 (46) Blaðsíða 12
12 Cap. 9. tvlkaðe fyrir honom. at eigi stoðe hðfðingiar i mott Ivelldr veitti J>eir honom sigr mark ok styrk til cristninar ok siðan ferr Olafr i bravt ok i Garða rilce. oc var honom þar vel fagnað ok dvelfsdk hann þar i goðv yfir læti ok talþe fyrir þeim vm trvna ok sagðc hvat þeim hefðe at þav tryðe asanan Guð er skop himin ok iorð ok alla luti. ok kvað þat ofallit stiornar monnum at kvnna eigi deili askapara sinom er þeim veitti allt gótt. en at trva a skynlavs gvð ok vil ek alla stvnd ayðra hialp leggia ok skilia mvno þer af specð yðarre at ver bioðvm sát ok þott konungr stoðe lenge i mott at lata sið sinn ok sinna forellra. Ok með þvi at hann heyrðe fagrliga vm rott ok fekk skilt af gvðz miskunn þetta sanlikt ok at eggian drottningar. þa töku þav skirn ok slikv kom hann a leið vm alla konungs vini ok höfðingia ok er þetta var til leiðar komit. þa bioz hann i bravt at fara ok i þav heroð er liggia við Irland ok hafðe þaðan kenne menn vel lerða ok þa kom Pall byskop af Griclande ok boðaðe trv i travsti Olafs ok skirðe hann konung olt drottningo með ollom her sinom ok gerðiz þa mikil fregð af Olafi viða vin avstr vego ok allt kom frett af honom i Norcgs veldi ok hans dyrðar verkvm. Konungr tok skirn. 9. |>ess er oc getið at Olafr heyrðe savgvr af einom dyrligvm manne er var i eyio einne er Syllingar heita oc skamt fra Irlandi hann hafðe spaleiks anda. þangat for Olafr skipvm sinvin .vi. til þcirrar eyiar oc gvðz maðr visse af spadomi þangat kvamo þeirra ok biðr alla munka skryðaz pilizum ok kapum dyrligum ok ganga ofan til strandar með allri dyrð ok helgvm domvm. Voro þar margir mvnkar. þat var snemma vm morgvn. Ok er Olafr var a land gengitfO þa sa þeir mikit lið af lande ofan fara ok skein morgin solin a klæðin. ok er þeir Olafr sa at frið menn voro gengv þeirr i moti ok fögnvðo hvarir öðrvm vel. ok kystoz þeir Olafr ok abotin. Abboti melti. fyrir skommo vitraðe gvð mer hver þu ert. eða hvilikr þv mvnt verða. ok til þess kom ek a þinn fvnd at kenna þer sana trv ok boða þer nafn drottins ok helga skirn at margir trvi guðe fyr þin boð. ok sagðe honom marga luti af her Vist almattigs guðz. ok siþan skirði hann Olaf ok allt lið lians ok merkðe almattkvm guðe oc þcir voro ieyionni. þar til er þeir foro or Skirnar klæðurn ok styrkðe þa hvern dag i helgvm keningvm ok nam Olafr þar marga lvti af honom af gvðz stormerkiom. ok hann sagðe honom fyrir at hann mvnde verða lysari margra anda. ok siðan gaf Olafr leyfc monnum sinom at þeirr fori kavpferðer til ymissa landa ok komi allir til hans fyrr en þeirr fori af Englande. Ok hann sialfr for J
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða I
(12) Blaðsíða II
(13) Blaðsíða III
(14) Blaðsíða IV
(15) Blaðsíða V
(16) Blaðsíða VI
(17) Blaðsíða VII
(18) Blaðsíða VIII
(19) Blaðsíða IX
(20) Blaðsíða X
(21) Blaðsíða XI
(22) Blaðsíða XII
(23) Blaðsíða XIII
(24) Blaðsíða XIV
(25) Blaðsíða XV
(26) Blaðsíða XVI
(27) Blaðsíða XVII
(28) Blaðsíða XVIII
(29) Blaðsíða XIX
(30) Blaðsíða XX
(31) Blaðsíða XXI
(32) Blaðsíða XXII
(33) Blaðsíða XXIII
(34) Blaðsíða XXIV
(35) Blaðsíða 1
(36) Blaðsíða 2
(37) Blaðsíða 3
(38) Blaðsíða 4
(39) Blaðsíða 5
(40) Blaðsíða 6
(41) Blaðsíða 7
(42) Blaðsíða 8
(43) Blaðsíða 9
(44) Blaðsíða 10
(45) Blaðsíða 11
(46) Blaðsíða 12
(47) Blaðsíða 13
(48) Blaðsíða 14
(49) Blaðsíða 15
(50) Blaðsíða 16
(51) Blaðsíða 17
(52) Blaðsíða 18
(53) Blaðsíða 19
(54) Blaðsíða 20
(55) Blaðsíða 21
(56) Blaðsíða 22
(57) Blaðsíða 23
(58) Blaðsíða 24
(59) Blaðsíða 25
(60) Blaðsíða 26
(61) Blaðsíða 27
(62) Blaðsíða 28
(63) Blaðsíða 29
(64) Blaðsíða 30
(65) Blaðsíða 31
(66) Blaðsíða 32
(67) Blaðsíða 33
(68) Blaðsíða 34
(69) Blaðsíða 35
(70) Blaðsíða 36
(71) Blaðsíða 37
(72) Blaðsíða 38
(73) Blaðsíða 39
(74) Blaðsíða 40
(75) Blaðsíða 41
(76) Blaðsíða 42
(77) Blaðsíða 43
(78) Blaðsíða 44
(79) Blaðsíða 45
(80) Blaðsíða 46
(81) Blaðsíða 47
(82) Blaðsíða 48
(83) Blaðsíða 49
(84) Blaðsíða 50
(85) Blaðsíða 51
(86) Blaðsíða 52
(87) Blaðsíða 53
(88) Blaðsíða 54
(89) Blaðsíða 55
(90) Blaðsíða 56
(91) Blaðsíða 57
(92) Blaðsíða 58
(93) Blaðsíða 59
(94) Blaðsíða 60
(95) Blaðsíða 61
(96) Blaðsíða 62
(97) Blaðsíða 63
(98) Blaðsíða 64
(99) Blaðsíða 65
(100) Blaðsíða 66
(101) Blaðsíða 67
(102) Blaðsíða 68
(103) Blaðsíða 69
(104) Blaðsíða 70
(105) Blaðsíða 71
(106) Blaðsíða 72
(107) Blaðsíða 73
(108) Blaðsíða 74
(109) Blaðsíða 75
(110) Blaðsíða 76
(111) Blaðsíða 77
(112) Blaðsíða 78
(113) Blaðsíða 79
(114) Blaðsíða 80
(115) Blaðsíða 81
(116) Blaðsíða 82
(117) Blaðsíða 83
(118) Blaðsíða 84
(119) Blaðsíða 85
(120) Blaðsíða 86
(121) Blaðsíða 87
(122) Blaðsíða 88
(123) Blaðsíða 89
(124) Blaðsíða 90
(125) Blaðsíða 91
(126) Blaðsíða 92
(127) Blaðsíða 93
(128) Blaðsíða 94
(129) Blaðsíða 95
(130) Blaðsíða 96
(131) Blaðsíða 97
(132) Blaðsíða 98
(133) Blaðsíða 99
(134) Blaðsíða 100
(135) Blaðsíða 101
(136) Blaðsíða 102
(137) Blaðsíða 103
(138) Blaðsíða 104
(139) Blaðsíða 105
(140) Blaðsíða 106
(141) Blaðsíða 107
(142) Blaðsíða 108
(143) Blaðsíða 109
(144) Blaðsíða 110
(145) Blaðsíða 111
(146) Blaðsíða 112
(147) Blaðsíða 113
(148) Blaðsíða 114
(149) Mynd
(150) Mynd
(151) Saurblað
(152) Saurblað
(153) Saurblað
(154) Saurblað
(155) Band
(156) Band
(157) Kjölur
(158) Framsnið
(159) Kvarði
(160) Litaspjald


Kong Olaf Tryggvesöns saga =

Ár
1853
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
156


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Kong Olaf Tryggvesöns saga =
http://baekur.is/bok/3b7b98e7-6318-4971-8b88-0328dcd88b08

Tengja á þessa síðu: (46) Blaðsíða 12
http://baekur.is/bok/3b7b98e7-6318-4971-8b88-0328dcd88b08/0/46

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.