loading/hleð
(72) Blaðsíða 38 (72) Blaðsíða 38
38 Cap. 36. 37. átti .ii. sono við Gunnillcle. Knvtt ok Haralld. ok siðan atti hann Sigriðe env storraðv ok var þeirra dottir Astriðr moðer Sveins konungs Ulfs sonar. ok Sigriðr var inoðir Olafs sonska sonar Eiriks konungs. hon minner iafnan Svein konung at hefna sin a Olaíi konunge. Yðrotir Olafs kommgs. 36. þat er sagt fra Olaíi konunge. er hann var f)ar staddr sem Brirn angr heitir ey ein. þar er fiall þat er menn kalla Smalsar horn agettliga hátt. þat er sagt at Olafr konungr hafe þar hengt upp skiold sinn til synis ok a gætis ok er þat fiall nær fram lvtt. Ok eptir þat attv .ii. hirðmenn þretv mikla hvar betr myndi biarg gengr ok sva þreyttv þeir þat mal at þeir veðivðv vm. ok geck annarr miok langt upp i bergit ok komz hvarke upp ne niðr ok skialfraðe allr. ok matti til hvarigarCQ handar vikiaz ok hrediz nv braðan sinn dauða ok kallaðe a konung ok bað liann hialpa ser. Annarr stoð nockvrv ncðarr i fiallino. ok hafðe eigi rnikit lopz megin ok skvlfv miok þess leggor. ok er enge maðr var bvinn til þeim at hialpa. þa kastaðe konungr af ser skikionne ok gek upp i bergit ok fyrst til þess er efri var. ok tök þann vndir hónd ser. ok siþan annan vndir aðra hond ok hialp þeim sva af davþ- anuin af sinvm hvatleik ok atgervi. Olafr konungr svam i brynio i kafi en tók hvertt spiot a lopti i orrostom ok skavt iamnt baðum hóndvm ok alltorfengr mvn slikr maðr finnaz i heiminom vm alla at gervi. Hann var byrselli en aðrir menn. ok siglde þat a einom dege er aþrir sigldv þria. Fra Olafi komtnge. 37. Ok þat barsk at eitt sine er konungr var a skipum sinvm ok marger heldv vörð yfir honum. at hann kom ofan af lande þa er minzt var van ok ætlvðv varð menn at hann svefi i lyptingv sem konungs tign byriaðe ok þott dávgg veri a iorðvnne fvndvz eigi spor hans. helldr var hann með þurrom fötum. Ok eitt sin forvitnvðuz vm hans mal .ii. gavfgir menn. Guðbrandr or Davlvm ok þorkell dyðrill ok sat þorkell at bryggiv sporðe. ok hellt vorð a vm ferð hans. ok er hann varir minzt kom konungr at honom vafeifliga. ok hratt honvm af brygg- ionne a kaf. ok bað han þat hafa fyrir forvitne sina ok siðan lagðiz konungr eptir honorn ok tök hann af svnde ok gengvbaðer a skip. En fyrir deleika þeirra oc trvnad er þat eina nót at konungr biðr hann eptir ser ganga leyniliga ok er þeir koma i skog er var nær skipvnvm. þa melti konungr. statt her við treið ok bið min en ek mvn ganga skamt
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Saurblað
(6) Saurblað
(7) Blaðsíða [1]
(8) Blaðsíða [2]
(9) Blaðsíða [3]
(10) Blaðsíða [4]
(11) Blaðsíða I
(12) Blaðsíða II
(13) Blaðsíða III
(14) Blaðsíða IV
(15) Blaðsíða V
(16) Blaðsíða VI
(17) Blaðsíða VII
(18) Blaðsíða VIII
(19) Blaðsíða IX
(20) Blaðsíða X
(21) Blaðsíða XI
(22) Blaðsíða XII
(23) Blaðsíða XIII
(24) Blaðsíða XIV
(25) Blaðsíða XV
(26) Blaðsíða XVI
(27) Blaðsíða XVII
(28) Blaðsíða XVIII
(29) Blaðsíða XIX
(30) Blaðsíða XX
(31) Blaðsíða XXI
(32) Blaðsíða XXII
(33) Blaðsíða XXIII
(34) Blaðsíða XXIV
(35) Blaðsíða 1
(36) Blaðsíða 2
(37) Blaðsíða 3
(38) Blaðsíða 4
(39) Blaðsíða 5
(40) Blaðsíða 6
(41) Blaðsíða 7
(42) Blaðsíða 8
(43) Blaðsíða 9
(44) Blaðsíða 10
(45) Blaðsíða 11
(46) Blaðsíða 12
(47) Blaðsíða 13
(48) Blaðsíða 14
(49) Blaðsíða 15
(50) Blaðsíða 16
(51) Blaðsíða 17
(52) Blaðsíða 18
(53) Blaðsíða 19
(54) Blaðsíða 20
(55) Blaðsíða 21
(56) Blaðsíða 22
(57) Blaðsíða 23
(58) Blaðsíða 24
(59) Blaðsíða 25
(60) Blaðsíða 26
(61) Blaðsíða 27
(62) Blaðsíða 28
(63) Blaðsíða 29
(64) Blaðsíða 30
(65) Blaðsíða 31
(66) Blaðsíða 32
(67) Blaðsíða 33
(68) Blaðsíða 34
(69) Blaðsíða 35
(70) Blaðsíða 36
(71) Blaðsíða 37
(72) Blaðsíða 38
(73) Blaðsíða 39
(74) Blaðsíða 40
(75) Blaðsíða 41
(76) Blaðsíða 42
(77) Blaðsíða 43
(78) Blaðsíða 44
(79) Blaðsíða 45
(80) Blaðsíða 46
(81) Blaðsíða 47
(82) Blaðsíða 48
(83) Blaðsíða 49
(84) Blaðsíða 50
(85) Blaðsíða 51
(86) Blaðsíða 52
(87) Blaðsíða 53
(88) Blaðsíða 54
(89) Blaðsíða 55
(90) Blaðsíða 56
(91) Blaðsíða 57
(92) Blaðsíða 58
(93) Blaðsíða 59
(94) Blaðsíða 60
(95) Blaðsíða 61
(96) Blaðsíða 62
(97) Blaðsíða 63
(98) Blaðsíða 64
(99) Blaðsíða 65
(100) Blaðsíða 66
(101) Blaðsíða 67
(102) Blaðsíða 68
(103) Blaðsíða 69
(104) Blaðsíða 70
(105) Blaðsíða 71
(106) Blaðsíða 72
(107) Blaðsíða 73
(108) Blaðsíða 74
(109) Blaðsíða 75
(110) Blaðsíða 76
(111) Blaðsíða 77
(112) Blaðsíða 78
(113) Blaðsíða 79
(114) Blaðsíða 80
(115) Blaðsíða 81
(116) Blaðsíða 82
(117) Blaðsíða 83
(118) Blaðsíða 84
(119) Blaðsíða 85
(120) Blaðsíða 86
(121) Blaðsíða 87
(122) Blaðsíða 88
(123) Blaðsíða 89
(124) Blaðsíða 90
(125) Blaðsíða 91
(126) Blaðsíða 92
(127) Blaðsíða 93
(128) Blaðsíða 94
(129) Blaðsíða 95
(130) Blaðsíða 96
(131) Blaðsíða 97
(132) Blaðsíða 98
(133) Blaðsíða 99
(134) Blaðsíða 100
(135) Blaðsíða 101
(136) Blaðsíða 102
(137) Blaðsíða 103
(138) Blaðsíða 104
(139) Blaðsíða 105
(140) Blaðsíða 106
(141) Blaðsíða 107
(142) Blaðsíða 108
(143) Blaðsíða 109
(144) Blaðsíða 110
(145) Blaðsíða 111
(146) Blaðsíða 112
(147) Blaðsíða 113
(148) Blaðsíða 114
(149) Mynd
(150) Mynd
(151) Saurblað
(152) Saurblað
(153) Saurblað
(154) Saurblað
(155) Band
(156) Band
(157) Kjölur
(158) Framsnið
(159) Kvarði
(160) Litaspjald


Kong Olaf Tryggvesöns saga =

Ár
1853
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
156


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Kong Olaf Tryggvesöns saga =
http://baekur.is/bok/3b7b98e7-6318-4971-8b88-0328dcd88b08

Tengja á þessa síðu: (72) Blaðsíða 38
http://baekur.is/bok/3b7b98e7-6318-4971-8b88-0328dcd88b08/0/72

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.