loading/hleð
(64) Blaðsíða 44 (64) Blaðsíða 44
44 Cap. 58. um en hann hugði. Liðr nu sumarot. Oc um vætrenn kœmr sa maðr til hirðarennar er Harekr het vikingr oc illgiærðarmaðr vinr kon- ongsens. oc fœrer hanum hærfang- mikit. Konongr virðir hann mikils. fretter konongr um færð hans. Hann kvezk Iatet hava slambua sinn. oc biðr konong fa ser annan. kvað æigi mindu vera auðfænginn slicr. hann var goðr tiltaks um orð ef svara þurfti. hvart sem hælldr þyrfti at skattyrðazt eða læita loflegra orða. Konongr ihugar. ocbyðrHareke nu til sin. oc biðr hann hætta nokcora rið hærnaðe. Hann kvez enn skulu hæria. er þo um rið hæima við kononge. Konongr er væl við ‘þormoð oc gerer þa at matunautum. Harekr vækr1 til við konong oft [um stambuann1. Skæmtir þortnoðr væl ocværðr firir auund. þar kœmr at Harekr vill þormoð til kiosa. Er þess nokcot við hann læitat sægir konongrenn. Nu biðr konongr þormoð at raðazk til með Harelte. En hann kvezc æigi vilia. sægir ser okunnigan þann inann. Konongr biðr hann. sægir hann sina vinaíto skalu hava imote. ef hann gerer þetta sumarlanct. Hærra sægir hann. með yðr villda ek hælldr vera. en þo með þui at þer bæiðizk þessa þa vilium ver æigi synia yðr með þui mote at ek vil raða hvar i hamner skal læggia cða i braut hallda. Konongr kvað1 sva vera skulu. 58. Nv er at þui komet at þormoðe þikci sæint framkoina giav- ernar af kononge. Oc kveðr visu þessa. Loflungu gaftu længi latr þat er Fafner2 atte J)u lezt iner cnn mære mærkr franaluns vaner. værðr emk varga myrðir viðlændr fra þer siðan eða liæltdr tim sio sialldan slics rettar skal ek vætta. Konongr dregr ringenn af hændi serþann er va halva mork. Haf mikla þock firir hærra sagðe þormoðr. firir kunnið mik æigi hærra firir framgirni. þat rœðdo þer at ek skillda1 mork gullz þiggia. þat er satt skalld sagðe konongrenn. Hann gefr hanum nu annan ring. þa quað hann visu. Flestr of ser hve fasta fagrbunar3 hævi ek tuna baðar hændr or brændom barz þioðkonongs garðe. Ælld a ec iafri at giallda ungr þæim er brægðr4 hungri diups ber ec gull a græipum graðogs ara6 baðom. Nu ræzk hann til skips oc skiliazk þæir nu Knutr konongr. Fara nu um sumaret. þormoðr er goðr tiltaks. Hareke licar hann allvæl. Eitt sinni læggia þæir til hamnar silla um kvælldet hia æy nokcore. oc koina l'ram sltip nokcor. Kallar maðr af skipinu þui er fyst for oc agiætlegazt var. þat var dreke. Or konongs homnenne. Harekr biðr þa ) mgl. i Cil. -) r. f. faðrner 3) r. f. fagrbuna 4) r. f. brægð ð) r. f. ar
(1) Band
(2) Band
(3) Blaðsíða [1]
(4) Blaðsíða [2]
(5) Blaðsíða [3]
(6) Blaðsíða [4]
(7) Kápa
(8) Kápa
(9) Blaðsíða I
(10) Blaðsíða II
(11) Blaðsíða III
(12) Blaðsíða IV
(13) Blaðsíða V
(14) Blaðsíða VI
(15) Blaðsíða VII
(16) Blaðsíða VIII
(17) Blaðsíða IX
(18) Blaðsíða X
(19) Blaðsíða XI
(20) Blaðsíða XII
(21) Blaðsíða 1
(22) Blaðsíða 2
(23) Blaðsíða 3
(24) Blaðsíða 4
(25) Blaðsíða 5
(26) Blaðsíða 6
(27) Blaðsíða 7
(28) Blaðsíða 8
(29) Blaðsíða 9
(30) Blaðsíða 10
(31) Blaðsíða 11
(32) Blaðsíða 12
(33) Blaðsíða 13
(34) Blaðsíða 14
(35) Blaðsíða 15
(36) Blaðsíða 16
(37) Blaðsíða 17
(38) Blaðsíða 18
(39) Blaðsíða 19
(40) Blaðsíða 20
(41) Blaðsíða 21
(42) Blaðsíða 22
(43) Blaðsíða 23
(44) Blaðsíða 24
(45) Blaðsíða 25
(46) Blaðsíða 26
(47) Blaðsíða 27
(48) Blaðsíða 28
(49) Blaðsíða 29
(50) Blaðsíða 30
(51) Blaðsíða 31
(52) Blaðsíða 32
(53) Blaðsíða 33
(54) Blaðsíða 34
(55) Blaðsíða 35
(56) Blaðsíða 36
(57) Blaðsíða 37
(58) Blaðsíða 38
(59) Blaðsíða 39
(60) Blaðsíða 40
(61) Blaðsíða 41
(62) Blaðsíða 42
(63) Blaðsíða 43
(64) Blaðsíða 44
(65) Blaðsíða 45
(66) Blaðsíða 46
(67) Blaðsíða 47
(68) Blaðsíða 48
(69) Blaðsíða 49
(70) Blaðsíða 50
(71) Blaðsíða 51
(72) Blaðsíða 52
(73) Blaðsíða 53
(74) Blaðsíða 54
(75) Blaðsíða 55
(76) Blaðsíða 56
(77) Blaðsíða 57
(78) Blaðsíða 58
(79) Blaðsíða 59
(80) Blaðsíða 60
(81) Blaðsíða 61
(82) Blaðsíða 62
(83) Blaðsíða 63
(84) Blaðsíða 64
(85) Blaðsíða 65
(86) Blaðsíða 66
(87) Blaðsíða 67
(88) Blaðsíða 68
(89) Blaðsíða 69
(90) Blaðsíða 70
(91) Blaðsíða 71
(92) Blaðsíða 72
(93) Blaðsíða 73
(94) Blaðsíða 74
(95) Blaðsíða 75
(96) Blaðsíða 76
(97) Blaðsíða 77
(98) Blaðsíða 78
(99) Blaðsíða 79
(100) Blaðsíða 80
(101) Blaðsíða 81
(102) Blaðsíða 82
(103) Blaðsíða 83
(104) Blaðsíða 84
(105) Blaðsíða 85
(106) Blaðsíða 86
(107) Blaðsíða 87
(108) Blaðsíða 88
(109) Blaðsíða 89
(110) Blaðsíða 90
(111) Blaðsíða 91
(112) Blaðsíða 92
(113) Blaðsíða 93
(114) Blaðsíða 94
(115) Blaðsíða 95
(116) Blaðsíða 96
(117) Blaðsíða 97
(118) Blaðsíða 98
(119) Blaðsíða 99
(120) Blaðsíða 100
(121) Blaðsíða 101
(122) Blaðsíða 102
(123) Blaðsíða 103
(124) Blaðsíða 104
(125) Blaðsíða 105
(126) Blaðsíða 106
(127) Blaðsíða 107
(128) Blaðsíða 108
(129) Blaðsíða 109
(130) Blaðsíða 110
(131) Blaðsíða 111
(132) Blaðsíða 112
(133) Blaðsíða 113
(134) Blaðsíða 114
(135) Blaðsíða 115
(136) Blaðsíða 116
(137) Blaðsíða 117
(138) Blaðsíða 118
(139) Blaðsíða 119
(140) Blaðsíða 120
(141) Blaðsíða 121
(142) Blaðsíða 122
(143) Blaðsíða 123
(144) Blaðsíða 124
(145) Blaðsíða 125
(146) Blaðsíða 126
(147) Blaðsíða 127
(148) Blaðsíða 128
(149) Blaðsíða 129
(150) Blaðsíða 130
(151) Blaðsíða 131
(152) Blaðsíða 132
(153) Blaðsíða 133
(154) Blaðsíða 134
(155) Blaðsíða 135
(156) Blaðsíða 136
(157) Blaðsíða 137
(158) Blaðsíða 138
(159) Blaðsíða 139
(160) Blaðsíða 140
(161) Blaðsíða 141
(162) Blaðsíða 142
(163) Blaðsíða 143
(164) Blaðsíða 144
(165) Blaðsíða 145
(166) Blaðsíða 146
(167) Blaðsíða 147
(168) Blaðsíða 148
(169) Blaðsíða 149
(170) Blaðsíða 150
(171) Kápa
(172) Kápa
(173) Saurblað
(174) Saurblað
(175) Saurblað
(176) Saurblað
(177) Band
(178) Band
(179) Kjölur
(180) Framsnið
(181) Kvarði
(182) Litaspjald


Olafs saga hins helga

Ár
1849
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
178


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Olafs saga hins helga
http://baekur.is/bok/440908c9-84bc-42e4-aceb-441b89b260a2

Tengja á þessa síðu: (64) Blaðsíða 44
http://baekur.is/bok/440908c9-84bc-42e4-aceb-441b89b260a2/0/64

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.