loading/hleð
(14) Blaðsíða 10 (14) Blaðsíða 10
10 þessir þjónar hennar, sem í allan staö finna þah ávinning sinn ab halda henni vi&, muni — yfir höfub — amast vib „Homöopathíunni“ og þ>eim er ab henni hallast. þetta hafa þeir og gjört — ab fráteknum einstökum eballyndustu mönnum — frá því húnkomíljós, svo þó stjórn- irnar hafi sumstabar viljab hlynna ab þessum lækn- ismáta, þegar þær, t. a. m. hafa sjeö hannheppn- ast einmuna vel á vinum þeirra og vildarmönn- um, ellegar leifezt til þess af þeim vitnisburbi, sem hann hefur fengib hjá alþýbu, þá hafa hinir gömlu læknar því mibur allt of opt komib eins og æfir ux- ar til ab veita því mótstöbu. þannig vildi hin franska stjórn fyrir fám árum eptir bón ekki all— fárra þegna sinna, setja kennara í „Homöopatbíu“ vib háskólann í París; og mundi því hafa fram- gengt orbib, ef læknarábib hefbi ekki settsigmóti því, skotib vib sínu gamla vottorbi hjerumbil á þessa leib: „ab HomÖopathían væri eintóm hjátrú ab sjer í mennt sinni, ab hjeracslæknirinn, semþáTar, ijet orbljóst eptir ab hann kynntist honnm, ab hann mundi ab minnsta kosti hafa fengib abraeinkuun, efhannhefbi geng- ib undir próf, ábur hann kom iun, eins og haun líkahafbi jafut og þjett mikla absókn og fjekk bezta orbstír hjá al- menningi. Eigi ab síbur gat hjerabslæknirinn í krapti lag- anna kúgab, og kúgabi hanu til ab gjalda sjer árlega ærua peninga fyrir þab ab mega í fribi ibka lækningar í um- dæmi hans, er hann þó hvergi nærri gat sjálfnr þjónab til fullnustu.


Hjaltalín og "Homöopatharnir"

Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
30


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hjaltalín og "Homöopatharnir"
http://baekur.is/bok/e25d0f20-3338-4ca6-a4ef-28f3c8decc2b

Tengja á þessa síðu: (14) Blaðsíða 10
http://baekur.is/bok/e25d0f20-3338-4ca6-a4ef-28f3c8decc2b/0/14

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.