loading/hleð
(17) Page 13 (17) Page 13
13 En þó honum hafi nú reynzt þannig eins og hann segir, þá gat margt fleira til þess borih en kraptleysi mebalanna; fyrst má vcl veva, ab hann hafi gjört þessar tilraunir fyrir löngu sf&an, meb- an bœbi meítalafræfei og læknisfræfei „Homöopatha“ var á enn meira reiki en nú, svo ekki var aufe- velt afe fá áreifeanlega þekking á fræfeum þessum, og háfi hann því ekki verife svo heima í þeim sem þurfti, því þú honum segist svo frá, afe hverj- um lækni sje innanhanclar afe nema fræfei þessa á nokkrum mánufeum, þá gctur þetta ekki skil- izt nema um hina allra fyrstu undirstöfeu, en ekki um neinn grundafean Iærdúm og gagnlegan, sem ætífe þarf mefe fram afe upplýsast og leifeast af töluverferi reynslu. Og allir sem þekkja „Homöo- pathíu“ afe nokkru, munu játa, afe þafe sje opt eitt liife mesta vandhæfi, afe velja hife eiginlcga rjetta (specifiske) mefeal vife því og því sjúkdúms- tilfelli, sem fyrir hendi er; heppnist þetta ekki, verfeur tilraunin mefe hife einstaka mefeal optar ár- angurslaus. A þennan hátt getur þafe aufeveld- lega vife borife, afe ekki einungis vifevaningum, heldur og þeim, scm æffeari eru, mistakist algjör- lega nokkrar tilraunir; þafe er þá efelilegt, afe sá sem áfeur er reyndur læknir, er annt um sjúld- inga sína, og vill hjálpa þeim sem bezt og bráfe- ast hann má, verfei úþolinmúfeur, hugsi mefeaiife únýtt, og gripi heldur til þeirrar lækningar-afeferfear


Hjaltalín og "Homöopatharnir"

Year
1856
Language
Icelandic
Pages
30


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Hjaltalín og "Homöopatharnir"
http://baekur.is/bok/e25d0f20-3338-4ca6-a4ef-28f3c8decc2b

Link to this page: (17) Page 13
http://baekur.is/bok/e25d0f20-3338-4ca6-a4ef-28f3c8decc2b/0/17

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.