loading/hleð
(19) Blaðsíða 15 (19) Blaðsíða 15
sem þessar eiturtegundir eru f, þá hlýtur þessi liætta aí) eiga sjer staí), hver scm maburinn er, sem fyrirskipar ab brúka þau, og vera því meiri, gem stærri er skamtnrinn. En — finnast rní ekk? aliar eba flestar hinar sömu eiturtegundir, sem smáskamtalæknarnir brúka, innan um meböl stdr- skamtalæknanna? Brúka þeir ekki skcibvatn (acid. nitri), blásýru (acid. Jiydrocyanroum), völskupú&ur (arsenicum), kvikasilfurseitur (mercur. solubilis & præcipitatus), kransaugnaeitur (nux vomica, strych- nin), svefnjurtareitur (opium, morphin) og margt fleira; og þetta í þúsund og þúsundsinn- um þúsund tals stærri skömtum en smá- skamtalæknar? —■ Af þessum og mörgum öírum jafnska&vænum eiturtegundum gefa stórskamta- læknar inn frá tuttugasta parti úr grani alit ab iieilu grani, og mikið fram yfir það, upp og niður eptir eiturmagni livers fyrir sig, meðan smá- skamtaíæknar aldrei gefa af neinu ekki því sak- lausasta meðali yfir hundraðasta part mjög sjald- an yfir þúsundsinnum þúsundasta part úr graná og ab öllum jafnaði miklu minna. þetta veit hver sá að satt er, sem minnstu þekkingu hefur á tilbúningi og meðferð „Homöopathiskra“ mebaia. Og þar eb þau með fram mun vera þessi smærð mebalsefnanna í hverjum skamti hinna „homöo- pathisku“ meðala, sem lei&ir Iierra Iljaltalín eins og marga aðra til aö dæma þau „kraptalaus“,


Hjaltalín og "Homöopatharnir"

Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
30


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hjaltalín og "Homöopatharnir"
http://baekur.is/bok/e25d0f20-3338-4ca6-a4ef-28f3c8decc2b

Tengja á þessa síðu: (19) Blaðsíða 15
http://baekur.is/bok/e25d0f20-3338-4ca6-a4ef-28f3c8decc2b/0/19

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.