loading/hleð
(21) Page 17 (21) Page 17
mun einnig í þessu tilliti bera þeim vitni um. — „Homðopatliían“ er ab vísu byggb á þeirri reynslu, ab frumefniskraptur livers mebals og eins hinna eiturkenndu magnist e&a rjettara sagt ummyndist og ver&i smágjörvari vi& tilbúning þeirra. sem er uppfinning dr. IIahnemanns, er a& vitni vina og óvina var á sinni tíb meistari í efnafræbi, cn reynsl- an sýnir líka, a& þessi kraptauki gengur fram í ö&ru hlutfalli og verkar eptir ö&rum lögum cn inn- gjafarauki af frumefni me&alsins, svo enginn þarf ab ímynda sjer e&a mun reynast, a& t. a. m. einn Homöopathiskur skamtur af þrítugustu kraptlosun (potenzirte decillion Yerdiinnung), eins grans af völskupú&ri, eitri og ska&i jafn mikiÖ og eitt, auk lieldur 30 grön af frumefninu. Ekki vil jeg mæla því bót, ef sattværi, sem höfundurinn scgir, a& „IIomöopathar“ skeyttu ekki um efnafræ&i, a& því leyti sem þeir ættu kost á, og hún er þcim naubsynleg, enn þetta er ekki trúlegt um þá „Homöopatlia“ erlendis, sem eru vísindamenn, og hæglega geta fengib a&gang til a& nema hana; og ekki gctur þa& satt veriö um þá, sem á&ur efca jafnframt því, er þeir lögfcu sig ept- ir „Homöopatíu“, lær&u reglulega læknislist - enn þeir eru ekki svo fáir. — þa& sem „Homöopöth- um“ rí&ur mest á, er a& me&alaefnin sjeu ósvik- in og me&öl'n rjettilega tilbúin, og er líklegt a& þeir af þcim, sem ekki liafa önnur ráfc, útvegi


Hjaltalín og "Homöopatharnir"

Year
1856
Language
Icelandic
Pages
30


Direct Links

If you want to link to this book, please use these links:

Link to this book: Hjaltalín og "Homöopatharnir"
http://baekur.is/bok/e25d0f20-3338-4ca6-a4ef-28f3c8decc2b

Link to this page: (21) Page 17
http://baekur.is/bok/e25d0f20-3338-4ca6-a4ef-28f3c8decc2b/0/21

Please do not link directly to images or PDFs on Bækur.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.