loading/hleð
(21) Blaðsíða 17 (21) Blaðsíða 17
mun einnig í þessu tilliti bera þeim vitni um. — „Homðopatliían“ er ab vísu byggb á þeirri reynslu, ab frumefniskraptur livers mebals og eins hinna eiturkenndu magnist e&a rjettara sagt ummyndist og ver&i smágjörvari vi& tilbúning þeirra. sem er uppfinning dr. IIahnemanns, er a& vitni vina og óvina var á sinni tíb meistari í efnafræbi, cn reynsl- an sýnir líka, a& þessi kraptauki gengur fram í ö&ru hlutfalli og verkar eptir ö&rum lögum cn inn- gjafarauki af frumefni me&alsins, svo enginn þarf ab ímynda sjer e&a mun reynast, a& t. a. m. einn Homöopathiskur skamtur af þrítugustu kraptlosun (potenzirte decillion Yerdiinnung), eins grans af völskupú&ri, eitri og ska&i jafn mikiÖ og eitt, auk lieldur 30 grön af frumefninu. Ekki vil jeg mæla því bót, ef sattværi, sem höfundurinn scgir, a& „IIomöopathar“ skeyttu ekki um efnafræ&i, a& því leyti sem þeir ættu kost á, og hún er þcim naubsynleg, enn þetta er ekki trúlegt um þá „Homöopatlia“ erlendis, sem eru vísindamenn, og hæglega geta fengib a&gang til a& nema hana; og ekki gctur þa& satt veriö um þá, sem á&ur efca jafnframt því, er þeir lögfcu sig ept- ir „Homöopatíu“, lær&u reglulega læknislist - enn þeir eru ekki svo fáir. — þa& sem „Homöopöth- um“ rí&ur mest á, er a& me&alaefnin sjeu ósvik- in og me&öl'n rjettilega tilbúin, og er líklegt a& þeir af þcim, sem ekki liafa önnur ráfc, útvegi


Hjaltalín og "Homöopatharnir"

Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
30


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hjaltalín og "Homöopatharnir"
http://baekur.is/bok/e25d0f20-3338-4ca6-a4ef-28f3c8decc2b

Tengja á þessa síðu: (21) Blaðsíða 17
http://baekur.is/bok/e25d0f20-3338-4ca6-a4ef-28f3c8decc2b/0/21

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.