loading/hleð
(23) Blaðsíða 19 (23) Blaðsíða 19
19 eins ab landlæknirinn og allir lögskipabir læknar í Iandinu væru svo frjálslyndir og sannleikskærir, aS þeir virtu „homöopathíuna“ og þá ávexti, sem hún ber, nákvæmrar og fylgislausrar athygli, leggíu sig sjálfir eptir a& þekkjaognema hana aib gagni, eins og gjört hefur einn af hinum beztu og dug- legustu læknum vorum, og reyndu hana ásamt hinni gömlu, læknisfræ&i, og Ijetu hana njöta sann- mælis. fegar svo vœri a& fariö, virbist mjerbæ&i mætti hafa umsjón meb a& „Homöopathían“ ekki orsaka&i óreglu, og undir eins haga svo til, aö hún gæti teki& framförum og komib ab töluver&u gagni, og þab, ef til vill, bæ&i í „lifrarbúlgunni“, og einstöku greinum af „holdsveikinni“. Jeg ætla landlækninum og ö&rum læknum væri þá innan handar, og undir eins rjett og sámasamlegt a& út- vega eptir kringumstæ&um einum e&a tveimur mönnHin í hverju læknisdæmi, sem annabhvort hefbu lagt sig eptir „Homöopathíu“ og fengib gá&- an orbstír hjá almenningi, e&a vildu leggja þab fyrir sig og þættu líklegir til þess, lcyfi hjá stjórn- inni til a?) ifeka hana, þó svo a& þeir skyldu standa í sambandi vi& Iiinn lögskipa&a lækni, gefa hon- um þær skýrslur sem nau&synlegar kynuu a& vera til þess hann gæti haft eptirlit á öllum lækning- um í umdæmi sínu, fengi& a& vita helztu sjúk- dómstilfelli, sem þar koma fyrir, og a& því leyti mögulegt væri, hva& helzt hef&i gagna& til a& lækna


Hjaltalín og "Homöopatharnir"

Ár
1856
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
30


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Hjaltalín og "Homöopatharnir"
http://baekur.is/bok/e25d0f20-3338-4ca6-a4ef-28f3c8decc2b

Tengja á þessa síðu: (23) Blaðsíða 19
http://baekur.is/bok/e25d0f20-3338-4ca6-a4ef-28f3c8decc2b/0/23

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.