loading/hleð
(22) Blaðsíða 18 (22) Blaðsíða 18
18 inanna0. Vert {ni athvarf þeirra og verml- ari. Heilagi alináttugi faftir, {n'i, sem ert nálægur öllum þeim, er {>ig ákalla, {h'l veizt betur, en vjer, hvað oss er fyrir beztu. Vjer felum oss speki {linni og gæsku og full- treystum {>ví í hjarta voru, aö {>ú veitir oss mildilega allt, sem oss er nauðsynlegt til lífs og sálar. Styrk oss í þessari trú, og kenn oss í þessari sannfæringu, hvað sem að höntlum ber, að leita vors sálarfriðar í Jesú Kristi, vorum frelsara. Amen. 2. Viku- kviildbænir. itinmidíigs kvuldbæn. Eilífi guð,miskunsami faðir, fyrir [>ig fram- ber jeg nú kvöldfórn mína, og þakka {>jer af öllu hjarta, að þú í dag og alla æfi mína hefur svo mildilega verndað mig og blessað. Vegsömuð sje þín mildiríka, alvísa forsjón, sem alstaðar hefur sett, velferð mannaiina bæði sýnilega og ósýnilega verndara. Veg- sömuð sje þín föðurlega elska, sem {>ú auð- sýndir oss í Jesú Kristi, og þinn andi kunn-
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Band
(66) Band
(67) Kjölur
(68) Framsnið
(69) Kvarði
(70) Litaspjald


Nýtt bæna- og sálmakver

Ár
1853
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
66


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Nýtt bæna- og sálmakver
http://baekur.is/bok/e2c55a06-c3a4-4f0f-8149-40bf3dfaeb67

Tengja á þessa síðu: (22) Blaðsíða 18
http://baekur.is/bok/e2c55a06-c3a4-4f0f-8149-40bf3dfaeb67/0/22

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.