loading/hleð
(33) Blaðsíða 29 (33) Blaðsíða 29
23 er miskunsemi {>in, sem umlíftur mig. Dag- lega ætti jeg að taka framförum í hinu góða, en daglega verð jeg brotlegur og vinn til hegningar. Svo hefur verið í dag, svo {)essa viku, svo það sein liðið er æfi minnar. 5ess vegna slær saman blygðun og þakk- látsemi, ótta og elsku, órósemi og trúnað- artrausti í hjarta mínu; jeg veit, að {m ert faðir minn, en jeg veit. líka, að jeg á ekki skilið að heita barn þitt. Jeg ílý einungis á náðir þínar; jeg hef einskis að kreQast, en mikið að afbiðja. Guð, vertu mjer synd- ugum líknsamur. Styrk mig í traustinu til þinnar guðdómlegu elsku, sem þú auðsýndir mjer í Jesú Kristi. Lát trúna vekja hjá mjer nýtt líf, nvja krapta til daglegra fram- fara í guðrækni og kærleika; með þessari bæn, og trausti til þinnar guðdómlegu mildi geng jeg nú enn til hvíldar. Lát mig, þegar jeg sofna, hafa hjartað hjáþjer, og vakna með því áformi, að brúka hvildar- daginn þjer til lofs og þóknuiiar. Ó guð! jeg get ei endað svo þessa viku, að jeg minnist ekki þess, að eitt sinn kem- ur hinn síðasti dagur æfi minnar, þegar jeg sofna hinum langa svefni, hjúpaður náttmyrkri dauðans; já, einn dagur verður
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Band
(66) Band
(67) Kjölur
(68) Framsnið
(69) Kvarði
(70) Litaspjald


Nýtt bæna- og sálmakver

Ár
1853
Tungumál
Íslenska
Efnisorð
Blaðsíður
66


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Nýtt bæna- og sálmakver
http://baekur.is/bok/e2c55a06-c3a4-4f0f-8149-40bf3dfaeb67

Tengja á þessa síðu: (33) Blaðsíða 29
http://baekur.is/bok/e2c55a06-c3a4-4f0f-8149-40bf3dfaeb67/0/33

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.