loading/hleð
(13) Blaðsíða 9 (13) Blaðsíða 9
ina, myndaði hann líka þessa stöðu. Og þess væri i sannleika óskandi, að hver maður, sem gengur í þessa stöðu, hugleiddi í upphafi, hve þýðingarmikil hún er, og hvorki hlypi í hana með hugsunarlausri léttúð, né óvirti liana eptir að í hana er komið með einum eða öðrum ó- dyggðum og löstum. Meðan maðurinn er einhleypur og hefur fyrir engum nema sjálfum sér að sjá, þá ber hann ekki og þarf ekki að bera áhyggju nema fyr- ir sjálfum sér. Þegar liann hefur bætt úr sínum eigin þörf'um og nauðsynjum, þá er hon- um nóg. Líki honum ekki staða sín, þá er honum auðvelt að skipta um; líki honum ekki landið, sem hann er í, þá er hann ekki bund- in við það frernur enn hann vill. Aptur er þessu allt öðru vísi liáttað fyrir hús- bónda eða heimilisföður. Um leið og liann gengur í húsbóndastöðuna, þá tekst hann á hendur skyldur, sem liann hafði áður ekkert af að segja fyrir sjálfan sig; en þær skyldur eru svo lagaðar, að hver góð- ur maður gengur fús og glaður undir ok þeirra. Hann hugsar þá ekki lengur um sjálfan sig einungis og má það lieldur ekki. Konan lians, börn og hjú eiga heimting á að hann beri um- hyggju fyrir þeim og annist þau. Hann á að vera faðir, verndari, vinur og ráðgjafi allra heimilismanna sinna. Það sem honum liefði
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Saurblað
(72) Saurblað
(73) Band
(74) Band
(75) Kjölur
(76) Framsnið
(77) Kvarði
(78) Litaspjald


Heimilislífið

Ár
1889
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
74


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Heimilislífið
http://baekur.is/bok/f44e0da6-040f-42c5-b0df-0e1614f546f0

Tengja á þessa síðu: (13) Blaðsíða 9
http://baekur.is/bok/f44e0da6-040f-42c5-b0df-0e1614f546f0/0/13

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.