loading/hleð
(17) Blaðsíða 13 (17) Blaðsíða 13
13 og aðra; það fer engu betur, enn þegar óviti nær í voða. Að vera sjálfum sér ráðandi, að þurfa eng- um öðrum að vera undirgefinn, að mega ráða því, livað rnenn gjöra eða gjöra ekki, að mega fara að sínum ráðum í hverju sem er; það er þetta, sem knýr og hvetur margan mann til að fara að eiga með sig sjálfur, miklu frernur enn hitt, að menn finni til þess, eða hugleiði það, að þeir með því verði bæði sér og öðrum þarfari, og afreki meira gott í þeirri stöðu enn annari. Það er hvorttveggja, að þau heimili eru að tiltölu fremur fá hér á landi, sem menn læri á eptirbreytnisverða heimilisstjórn, enda vill það ofmjög brenna við, að á þeim íáu heimilum tolla ekki nema stöku hjú, og það af þeirri ein- földu ástæðu, að þar er stjórnsemi; en oss ís- lendingum er annað betur gefið enn það að þola reglulega stjórn; vér þurfum almennt ekki að hrósa oss af þeirri dyggð. Það er eins og sumir menn haldi, að það sé enginn annar vandi að vera húsbóndi á heim- ili enn sá, að fá sér eitthvert jarðnæði eða skýli yfir höfuðið, konu eða bústýru, eina eða eða 2 manneskjur til að snúast í kring um sig, og svo að síðustu, til þess að ekkert vanti af því, sem almennt er á flestum heimilum, þá að eignast nokkur börn. Þeim er vorkunn, *
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Saurblað
(72) Saurblað
(73) Band
(74) Band
(75) Kjölur
(76) Framsnið
(77) Kvarði
(78) Litaspjald


Heimilislífið

Ár
1889
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
74


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Heimilislífið
http://baekur.is/bok/f44e0da6-040f-42c5-b0df-0e1614f546f0

Tengja á þessa síðu: (17) Blaðsíða 13
http://baekur.is/bok/f44e0da6-040f-42c5-b0df-0e1614f546f0/0/17

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.