loading/hleð
(24) Blaðsíða 20 (24) Blaðsíða 20
20 rieimi; það er eptirtektavert, að þegar maður spyr margar ekkjur um efnahag og ástæður eptir að maðurinn er látinn, þá er tíðum sama svarið. og það er þetta hjá mörgum: „Eg get ekkert um það sagt, eða gezkað á það, fyr enn eg sé, hverjir kunna að gefa sig fram með skuldir11. Allt lannpukur mannsins bak við konuna er til óláns, og það þótt það sé í alla staði í meinlausum tilgangi. Það vekur kala, grunsemd um óheilindi og tortryggni. Það er meira að segja, að þótt bóndann hendi ein eða önnur ■ slysni, þá er honum það bezt, að segja konunni hreinskiinislega frá öllu, og það fyrst af öllum. Hreinskilnin eykur velvildina og styrkir ástúðina á milli hjónanna. Það er óttalega vesalmannlegt, að láta konuna sína standa frammi fyrir sér eins og betlikerlingu, og verða að þrábiðja, grátbæna sig um nokkra aura eða krónur til að kaupa fyrir eitt eða annað, sem lienni er þörf á til heimilisins. Þeir neyða sumir konurnar sínar til að fara að pukra á bak við sig, af þvi að þær fá ekki annað enn ónot og slettur um eyðslusemi, ef þær biðja. Þær verða í þjófsnafni að pukra með svo litla ögn af ull eða sméri eða eina krónu, til að fá fyrir það 2 eða 3 álnir af sirzi í kot eða kjól handa börnunum, „en um fram allt að láta hann ekki vita það“, segja þær, þegar þær eru að koma þessu í kring. <4
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Saurblað
(72) Saurblað
(73) Band
(74) Band
(75) Kjölur
(76) Framsnið
(77) Kvarði
(78) Litaspjald


Heimilislífið

Ár
1889
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
74


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Heimilislífið
http://baekur.is/bok/f44e0da6-040f-42c5-b0df-0e1614f546f0

Tengja á þessa síðu: (24) Blaðsíða 20
http://baekur.is/bok/f44e0da6-040f-42c5-b0df-0e1614f546f0/0/24

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.