loading/hleð
(25) Blaðsíða 21 (25) Blaðsíða 21
Þegar svo bóndinn rekur augun í þessa nýju flík, sem saumuð er úr þessum pukursdúk, þá verða þær að skrökva sér til friðar, að sú eða sú vinkona sín, sem á ferð hafi verið, liafi gef- ið sér þetta. Það getur nú verið, að einhverj- um þyki þessi feluleikur skrítinn og hlægilegur, en mér þykir hann langtum fremur sorglegur; því hann ber vott um öfugt ástand á því heim- ili, þar sem liann á heima eða tíðkast. Yér skulum nú ekki blína svo áhinardimmu hliðar heimilislíf'sins, að vér ekki sjáum neitt annað. Vér skulum þessu næstvirða fyrir oss, livers húsbóndinn hefur að gæta að því er snert- ir heimilið. Húsbóndanum ber þá að vernda og viðhalda á heimili sínu reglusemi, iðjusemi, fúsa hlýðni, siðsemi og guðsótta; þessum dyggðum á hann að viðhalda með skynsemd, ástúðlegri umgengni og staðfestu. Þessar dyggðir verður hver hús- bóndi að varðveita vel og kostgæfilega, ef vel á að fara, því þær eru máttarstólpar og mátt- arviðir livers heimilis, og þær eru svo náskyld- ar og tengdar hver annari, að sé ein fótum- troðin, þá er hinum meira eða minna hallað, og þá um leið heill og hamingju heimilisius að einhverju leyti raskað. Yér töldum reglusemina fyrsta, því að hún er sú heilladís, sem leiðir blessun og farsæld yfir hvert heimili; en óregla er aptur á móti
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Saurblað
(72) Saurblað
(73) Band
(74) Band
(75) Kjölur
(76) Framsnið
(77) Kvarði
(78) Litaspjald


Heimilislífið

Ár
1889
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
74


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Heimilislífið
http://baekur.is/bok/f44e0da6-040f-42c5-b0df-0e1614f546f0

Tengja á þessa síðu: (25) Blaðsíða 21
http://baekur.is/bok/f44e0da6-040f-42c5-b0df-0e1614f546f0/0/25

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.