loading/hleð
(36) Blaðsíða 32 (36) Blaðsíða 32
32 veita, og búast má við að saklaus börn og hjú gjaldi að einhverju leyti misgjörða hans. Sannarlegur guðsótti, lotning fyrir Guði og kærleikur til Guðs, það er hinn síðasti gim- steinn í kórónu góðs húsbónda. Allir heimil- ismennirnir hljóta þá að virða hann og elska liann. Hann getur þá með réttu borið það nafn að heita húsfadir. Hann þiggur þá með þakklæti allar góðar gjafir af skaparans hendi, bæði hið blíða og hið stríða; því einnig það er öllum mönnum nauðsynlegt til þess að efia þrekið, styrkja trúna, tendra kærleikann, glæða vonina, og til þess að minna á liverfleik allra jarðneskra hluta. Mér er sama hvað mennirnir segja, það er samt ekkert, sem betur getur haldið heimilun- um saman, enn sama trú, sami kærleikur og sama von. Eg hef nú með fám orðum drepið á, hvern- ig góður húsbóndi eigi að haga ráði sínu. Hann á að drottna á heimili sínu með ástúð og kærleika, hann á að stjórna því með skyn- semd. Reglusemi og iðjusemi, hlýðni, siðsemi og guðsótti, — þetta eru þeir verndarenglar, sem húsbóndinn á að kosta kapps um að yfirgefi ekki heimilið. Ræki hann þessa skyldu sína, þá mun gleði, ánægja og allskonar blessun
(1) Band
(2) Band
(3) Saurblað
(4) Saurblað
(5) Blaðsíða 1
(6) Blaðsíða 2
(7) Blaðsíða 3
(8) Blaðsíða 4
(9) Blaðsíða 5
(10) Blaðsíða 6
(11) Blaðsíða 7
(12) Blaðsíða 8
(13) Blaðsíða 9
(14) Blaðsíða 10
(15) Blaðsíða 11
(16) Blaðsíða 12
(17) Blaðsíða 13
(18) Blaðsíða 14
(19) Blaðsíða 15
(20) Blaðsíða 16
(21) Blaðsíða 17
(22) Blaðsíða 18
(23) Blaðsíða 19
(24) Blaðsíða 20
(25) Blaðsíða 21
(26) Blaðsíða 22
(27) Blaðsíða 23
(28) Blaðsíða 24
(29) Blaðsíða 25
(30) Blaðsíða 26
(31) Blaðsíða 27
(32) Blaðsíða 28
(33) Blaðsíða 29
(34) Blaðsíða 30
(35) Blaðsíða 31
(36) Blaðsíða 32
(37) Blaðsíða 33
(38) Blaðsíða 34
(39) Blaðsíða 35
(40) Blaðsíða 36
(41) Blaðsíða 37
(42) Blaðsíða 38
(43) Blaðsíða 39
(44) Blaðsíða 40
(45) Blaðsíða 41
(46) Blaðsíða 42
(47) Blaðsíða 43
(48) Blaðsíða 44
(49) Blaðsíða 45
(50) Blaðsíða 46
(51) Blaðsíða 47
(52) Blaðsíða 48
(53) Blaðsíða 49
(54) Blaðsíða 50
(55) Blaðsíða 51
(56) Blaðsíða 52
(57) Blaðsíða 53
(58) Blaðsíða 54
(59) Blaðsíða 55
(60) Blaðsíða 56
(61) Blaðsíða 57
(62) Blaðsíða 58
(63) Blaðsíða 59
(64) Blaðsíða 60
(65) Blaðsíða 61
(66) Blaðsíða 62
(67) Blaðsíða 63
(68) Blaðsíða 64
(69) Blaðsíða 65
(70) Blaðsíða 66
(71) Saurblað
(72) Saurblað
(73) Band
(74) Band
(75) Kjölur
(76) Framsnið
(77) Kvarði
(78) Litaspjald


Heimilislífið

Ár
1889
Tungumál
Íslenska
Blaðsíður
74


Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þessa bók, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þessa bók: Heimilislífið
http://baekur.is/bok/f44e0da6-040f-42c5-b0df-0e1614f546f0

Tengja á þessa síðu: (36) Blaðsíða 32
http://baekur.is/bok/f44e0da6-040f-42c5-b0df-0e1614f546f0/0/36

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Bækur.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.